Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 11
BirÐVIKUDAGTJR 19. ágúst 1970. TIMINN LANDFARI GATAN HANS SVAVARS GESTS Síðast liðimi suiraudag gekk Jökull Jakobsson með Svavari Gests um Skothúsveginn. Skot- húsvegurinn átti að hafa verið gata Svavars Gests, en ég verð að segja ,að tnér finnst nann hafa haft þar heldur skamma viðdvöl, því hann sagðist hafa flutt þangað 7—8 ára gamall, og var farinn þaðan aftur upp úr fermingu. Ef til vill hefar enginn átt lengur heima við þennan veg, og því efcki um annan að ræða í þennan þátt, sem hefur annars verið vel heppnaður hjá Jökli Jakobs- syni. Þvi miður vissi Svavar . heldur lítið um Skothúsveg- inn, „hann miimti“, og „hann hélt“ flest af því sem hann sagði. Kannski á ekki að áfell- ast hann fyrir slíkt, úr því hann bjó ekki lengur en 7—8 ár við þennan veg. Svavar lief- ur löngam þótt „fyndinn“, og trúlega ætlaði hann ekki að láta það um sig spyrjast. að hann gæti ekki verið jafnfynd- inn, þegar hann var spurður, og hann er endranær, þegar hann hefur sjálfur verið að spyrja fólk í sínum'eigin þátt- um. Líklega hefur hann því ætlað að vera fyndinn, þegar SÓLNING HF. SIMI 84320 ÞaS er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Simi 84320.. — Pósthólf 741. hann sagði Jökli, að hann myndi ekki hvað trésmiður nokkur hefði heitið, sem þarna kom við sögu einhvers hússins, því hann gæti aldrei munað nöfn á trésmiðum og svoleiðis fólki. Honum gengi mun betur að muna nöfn bankastjóra og álíka, sagði hann, enda þuldi hann upp nöfn manna úr þeirri stétt, sem þarna höfðu búið í námunda við hann þessi fáu ar ævi hans. Hvaða stétt mama skyldi eiga auðveldara með að muna nafn Svavars sjálfs? Eff Bé ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTHÆTI6 ^^18588*18600 VÉLAVERKSTÆDI HARÐAR SIGURÐSSONAR HÖFDATÚNl 2 Annast,. viðgerðir á: Utánbórðs:iriótorutíi[' Vélsláttuvélum Vélsleðum Smábátamótorum o. fl. Slípum ventla og sæti. Einnig almenna jámsmíði. SÍMl 22-1-86 Miðvikudagur 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tpnleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9 00 Frétt ir og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.15 Morgunc-*und barnanna: Heið dís Norðfjörð ?es söguna „Lína langsokkur ætlar til sjós“ (10). 9.30 Tilkynning- ar Tónleikar. 1000 Fréttir Tónleikar 10.10 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hijómplötusafnið (endurt þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar- 14.40 Síðdegissagan „Brand .’ækn- ir“ eftir Lauritz Petersen Hugrún þýðir og les (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttri. Ti’kynningar. íslenzk tónlist: a. Lagasyrpa eftir Bjarna Þorsteinsson- Sinfóníuhljóm- VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN I-koraur Logerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smlðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 gyiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii vex óskaplega og verður stórhættu- leg . . . Mælingamennirnir verða óþyrmi- lega fyrir barðinu á flóðinu . ■ . =r — Fljótur, Tontó, við verðiun að ná Watts áður en hann sekkur. — HJÁLP! -DRUMS- HUNDREPS EVERyWHERE — WHAT DO 7HEY MEAN? -w- Stúlka kallar á Dreka. Sendu þessi skilaboð: Fylgið henni til mín heiUi á húfi. Fylgið hennj til mín. segja trumb- urnar. — Mörg hundruð trumbur alls- staðar. þýða? Hvað skyldi trumbusiátturinn n sveit tslands leikur; PáU P. Pálsson stj. b. Þrjú lög eftir Emil Thor- oddsen Sigurður Björnsson og Sinfóniuh.’jómsveit ís- lands f’.ytja Páll P. Pálsson sjór. C. Sónatína fyrir píanó eftir Jón Þ ’ ,-arinsson. Kristinn Gestsson leikur d. Hugleiðingar um íslenzk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfó’V"V’A~’cveit íslanos ’ :ikur; Pá.*l P Pálsson stj. e. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Björn Ólafs son leikur á fiðlu, höfundur- inn á píanó. f- Fjögur íslenzk þjóðlög í útsetnigu Jóns Ásgeirssonar Kennaraskólakórinn syngur; Jón Asgeirsson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Roussea., og tilfinningastefn- an. Jón R H’ílmarsson skóla stjóri f.’ytur erindi. 16.40 Lög leikin á óbó 17.00 Fr' Mr Létt lög. • 18.00 Fréttir á ensku Tónleikar Ti’kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskr* kvöldsins. 19.00 Fréttir ; Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús r’:"->bogasan magister talar. 19.35 Lundúnapistill Pál.’ H°iðar .Jr-—nn segir frá 20.00 Pianósónata i F dúr op 14 nr. 1 eftir Beethoven Sviatoslav Riehter Ieikur. 20.20 Sumarvaka a. „Bieikir akrar og slegin tún“ Jón Guðlaugsson flytur þætti úr sögu Hlíðarenda í FljótshHC b. Tímaríma Sveinbjörn Beinteinsson flytur frumort kvæði. c. Kvennakór Suðurnesja syngur íslenzk og erPend lög Söngst’óri: Herbert H. Agúst son Pianóleikari: Ragnheið- ur Skúladóttir d. Dalakútar Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Sælueyjan" eftir August Strindberg. Magnús Asgeirsson þýddi; Erlingur E- Halldórsson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dala3f“ eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson les (17) 22.35 A elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 22.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. S1ÓMVARP Mi'ðvikudagur 19. ágúst 1970 20.00 Fróttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Denni dæmalausi Þýðandi Jón Thor Haraidsson. 20.55 Miðvik'idagsmyndin Brösótt brúðkaupsferð (Honovmoor Deferred) Brezk gamanmynd. Leikstjori Mario Camerini Aðalhlutv.: Griffith Jones Sally Ann Howes og Kieron Moore. Þýðandi: Kristmann Eiðssor Ung. nýgift hjón leggja 'upj í brúðkaupsferð til Ítalíu þar se«n eiginmaðurinn hafð: >art7i i síðari heim stvrio if.ni 22.10 FjöisKvuubillinn 7 þátrur — Hemlar, stýr. og hjólbarðar. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.