Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 19. ágúst 19701 Laust starf Starf tækjafræðings hjá Veðurstofu íslands er laust frá 1. september n.k. Laun samkv. hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Veðurstofu íslands fyrir 1. september n.k. Nánari upplýsingar í Áhaldadeild Veðurstofunnar. Veðurstofa íslands Aðstoðarlæknisstaða * við Sjúkrahús Skagfirðinga á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Veitist frá 1. október, eða eftir sam- komulagi. Æskilegt er að umsækjandi hafi tölu- verða reynslu í lyfjalækningum. Umsóknir send- ist undirrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. YFIRLÆKNIR. Jörðin Fjós í A.-Húnavatnssýslu er til sölu í haust. Upp- lýsingar gefur hreppstjóri Bólstaðarhlíðarhrepps Pétur Sigurðsson, Skeggjastöðum. Sími um Ból- staðarhlíð. > v +*&*•<* ‘ . . ... . .. *t • * Lausar kennarastöður Gagnfræðaskólann á Selfossi vantar kennara. — Kennslu^roinar eru tungumál og stærðfræði. Upp- lýsinga- ’kólastjórinn í síma 1122, Selfossi. Skólanefnd. VEGGFLÍSAR Pilkingtons veggflísar í MIKLU ÚRVALl. Póstsendum. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Sími 11295 — REYKJAVtK Sími 12876. innxEDii ®œ LESANDINN Áður en vikið er að hinum álmennu dómstólum í héraði, svo sem áður hefur verið boð- að þykir rétt að faxa nokkr- -um orðum um lögreglustjóra- embættið í Reykjavík og em- bætti saksóknara ríkisins, þótt þessi embætti fari ekki með dómsvald. Meðferð sakamála má skipta í þrjá þáttu: lögreglurannsókn, dómsrannsókn og meðferð og flutning máls, eftir að það hef- ur verið höfðað. Sýslumenn eru lögreglustjór ar utan kaupstaða og bæjar- ' fógetar í kaupstöðum utan Reykjavíkur. { kauptúnum, bar sem sérstakur lögreglustjóri er skipaður, fer hann með lög- regluvald. Þar sem sérstaKir lögreglumenn eru skipaðir, eru þeir lögreglustjóra til aðstoð- ar. Annars staðar aðstoða hreppstjórar lögreglustjóra. í Reykjavík er rannsókn opin berra mála fyrir dómi í hönd- um sakadómaraembættisins, sem einnig hefur yfirstjórn rannsóknarlögreglu. Að öðru leyti fer embætti lögreglustjór ans með lögreglustjóm. Forseti íslands veitir em- bætti lögreglustjórans í Reykja vík. Embættisskilyrði eru hin sömu og til skipunar í héraðs- dómaraembætti, en auk þess er þess krafizt, að viðkomandi hafi raunhæfa þekkipgu á hát.t- um 02 stjórn lögreglumanna og skipulagi lögreglumála, eins og komizt er að orði í lögun- um. Sumir halda e.t.v. að aðal- starf embættis lögreglustjóra sé að eltast við fylíibyttur, þjófa og ökufanta og víst er um það. að mörg eru spor lög- reglumanna í þeim erindagerð- um. En embættið hefur fleira á sinni könnu, þótt lögreglu- stjórn sé sett efst á blað. Lög- reglustjóri hefur útlendinga- eftirlit með höndum. Hann hef ur ýmiss afskipti af heilbrigð- ismálum og eftirlit á þeim vett vangi. Auk þess veitir lögreglu stjóri alls konar skilríki og leyfi. Embætti hans annast út- gáfu vegabréfa og ökuskír- teina, veitir skotvopnaleyfi, leyfi til reksturs bílaleigu, vín- veitingaleyfi til þeirra sem ekki hafa ráðuneytisbréf til að skenkja mönnum í glas (þ. e. veitingahúsin), skemmtana- leyfi, svo eitthvað sé aefnt. Lög reglustjóri sviptir menn einnig leyfum, ef viðkomandi hefur misfarið með þau og má þar helzt nefna sviptingu ökuleyfa. Þá sér embættið um löggilding- ar til ýmissa starfa svo sem til skreiðarmats. ferskfiskmats, gærumats, og löggildir vigtar- menn hafa upp á það bréf frá viðkomandi lögreglustjóra. Enn má nefna, að lögreglu- stjóri veitir mönnum sveins- og meistarabréf í iðngreinum og sér raunar um margs konar fleiri erindi, þótt hér verði látið staðar numið. Að lokum skal það nefnt, að lögreglustjórar og löglærðir full trúar þeirra hafa heimild til að gera mönnum sektir vegna umferðarlagabrota allt að krón um 5000, oct Ijúka þannig máli utan réttar. Sams konar heim- ild hafa lögreglumenn, ef sekt fer efcki fram úr krónum 1000. f næsta þætti verður lítíllega vikið að lögreglumönnum. Bjöm Þ. Guðmundsson. -----------------4 SENDIBÍLAR Laugavegi 38 Símar 10765 og 10766 ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun Komið og geriS góS kaup á vönduSum fatnaSi. (H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM runtad OFNA Sveitarstjóri Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Mos- fellshreppi er framlengdur til 25. ágúst. m ffim' óskast til kaups. Má vera vélarlaus. Upplýsingar í síma 52277. ' SAMVINNUBANKÍNN Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BlLA Guðjon StyrkArsson HJESTARtTTAltLÖCM ADUR AUSTURSTkJtTI 6 SlMI 18354 AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUDÁRKRÓKl HÚSAVÍK KÓPASKERI STÖDVARFIRÐI , VÍK í HÝRDAL KEFLAVÍK' HAFNARFJRDI REYKJAVfK BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKl VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Sími 35810. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.