Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.08.1970, Blaðsíða 14
 ffiyViKtJM^UR 19. ágást 1970. j físrael ; Frainhald af bls. 16 >' Jerúsalem látum við < aldrei af hendi — í borgunum verða menn ; efcki varir viS nokkrar merki ■ styrjaldaruinar, sagði Naschitz, • er fta-rm var spurður um ástand i ið í landinu, — en úti á landi, ! einkum í nánd við Súezskurð- ; inn fundu íbúarnir fyrir því að ; þeir lifðu á stríðstímum meðan enn var barizt. Við höfum | misst 700 unga menn í styrjöld- 1 inni og yfir 2000 hafa særzt. > Nær hver f jölskylda í landinu ; hefur hlotið áfall af völdum i stríðsins, misst son, eiginmann i eða nákominn ættingja. ; — Við stofnun Ísraelsríkis 1048 > var landið 20.000 ferkm- að flatar j máli, og þar búa 2.900.000 manns, j þar af Vz milljón Araba. Yfir- ■ ráðasvæðið, sem við höfum náð j í styrjöldinni, — við viijum ekki ! nota orðið hernumda svæðið, — í er hins vegar 68.000 ferkm., og j þar eru íbúarnir eingöngu Arabar. í Hluta af þessu landsvæði eru i ísraelsmenn fúsir til að láta af j hendi við friðarsamninga, ég get i ekii sagt um hve mikinn hluta, I um það veit enginn að svo komnu j máli. en Jerúsalem látum við ! aldrei af hendi. * i Nasohitz er mikill málamaður, [ talar sjö tungumál. Aðaláhuga- j mál hans eru bókmenntir og tóa- i list. Hann er ljóðskáld og ljóða-' j þýðandi og hefur skrifað mikið ; um bókmenntir. Heima fyrir er j hann mjög virkur í félaginu ís- i land—ísrael, sem heldur samkom 1 ur a.m.k. tvisvar í mánuði, og eru í þ4 ÝlP'st sýndar kvikmyndir, flutt j erindi eða annað íslenzkt efni á j dagskrá. i Menningarleg og við- l skiptaleg tengsl — ísland og ísrael hljóta að i vera vinaþjóðir sakir sögu þjóð- ! anna, sem er um margt lík. Báðar ‘ þjóðimar eru ungar og án fast- ; mótaðra venja, báðum þjóðunum ’ er í brjóst borin virðing fyrir f einstaklingnum og mannlegu lífi, r samstarfsandi og ást á friði. Þessi I vinátta hefur verið, er og verður I staðfest með gagnkvæmum skiln ! ingi, andlegum, menningarlegum l og efnahagslegum tengslum. Þjóðirnar háfa skipzt á heim- sóknum bæði stjórnmálamanna, listamanna. Og nokkrar ungar ís- lenzkar stúlkur hafa unnið sjálf- boðavinnu á samyrkjubúum í fsrael. Forystumena íslenzkra stjórn- mála hafa heimsótt ísrael. Ásgeir Ásgeirsson, fyrrum forseti kotn í opinbera heimsókn 1966 fyrstur þjóðhöfðingja í Evrópu og fór þá víða um landið. Við það tæki- færi var honum veittur sá heið- ur að ávarpa ístaelsþing fyrstur allra erlendra þjóðhöfðingja, vegna hinnar einstæðu sögu þings ykkar. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra heimsótti fsrael fyrstur íslenzkra stjórnmálamanaa vegna 10 ára afmælis ísraelsríkLs 1958. Þá heimsóttu Guðmundur í. Guð- mundsson, Emil Jónsson og Bjarni Benediktsson einnig fsrael. Birgir Finnsson var gestur við vígslu nýrrar byggingar hins ísraelska al- þingis, Knesset, í ágúst 1966, og var hann einn erlendra gesta frá 44 þjóðum fenginn til að flytja ræðu við vfgsluathöfnina sem fulltrúi elzta þings í heimi. ísraelskir stjórnmálamenn hafa einnig komið hingað. Golda Meir 1961, Ben Gurion 1962 og Abba Eban skömrnu fyrir sex daga stríðið. Goldu Meir var fagnað hér vel, að því mér er sagt, bæði vegna þess.'að þið eins og aðrar þjóðir, eruð óvön því að kona komi í slíkum opinberum erindagjörðum, en ekki síður vegna hins sterka persónuleika hennar. Halldór Laxness var í fsrael í þrjár vikur sem gestur stjórnarinn ar og rithðfundasamtakanna og flut^i þá fróðlega ræðu á samkomu hjá þeim síðarnefndu. Einnig höf- um við skipzt á tónlistarmönnum, hingaið kom t.d. ísraelskur hljóm sveitarstjóri og Róbert Ottósson kom 'til okkar. Jóhann Briem og Ferró hafa haldið myndlistarsýn ingar í fsrael og var þeim vel tekið. Sýning Ferrós hlaut > feiki- vinsældir, og seldi hann allar sín- ar myndir. Séra Sigurður Einars- son og Hendrik Ottósson hlutu námsstyrki til ísraels og þannig mætti lengi telja. — Þótt langt sé á milli þjóða okkar mælt í kílómetrum, sagði iNaschitz, — er vinátta þeirra byggð á bræðarlagsitilfinningu smábjóða, sem þurfa stöðugt að berjast fyr- irf tilvem sinni í heimi stórbióð anna. fsland sannaði okkur órjúf- andj vináttu með því að stuðla að stofnun Ísraelsríkis á þingi Sam- einuðu þjóðanna og veita okkur lið á annan hátt á alþjóðavettvangi. Og þið eigið líka samúð og þakk læti ísraelsku þjóðarinnar. Um það fékk ég órækasta sönnun, nú fyr- ir skömmu þe.gar fólk úr öllum stéttum kom á ræðismanusskrif- stofuna í Tel Aviv til að votta ís- lenzku þjóðinni samúð vegna frá- falls forsætisráðkerrahjónanna Bjarna Benediktssonar og frú Sig- ríðar nú í sumar og rita nöfn sín og samúðarkveðjur þar á bók. Viðbrögð fólksins við það tækifæri sýndu glöggt tilfinningu ísraels- manna gagnvart íslenzku þjóðinni. S.J. Jarðstrengir Framhald af Ols. 1. unartækjum, þegar þess er óskað og er oft gripið til slíknar leitar sérstaklega þar, sem um gamlar lagnir er að ræða og kort af þeim ónákvæm. Leit að strengjum með Mustuinartækj.um getur verið vand fcvæðum bundin, einfcum þar sem aðrar lagnir, svo sem vatnslagn- ir, liggja í nágrenni strengja og verður þá að finna strengina með handgreftri áður en unnt er að beita stórvirk-um vélum við fram- fcvæmdirnar. Við framkvæmdir á framlóð Hótel Esju, sem gerðar voru að umtalsefni í gi-eininni, urðu skemmdir á lágspennustreng, sem rekja má til ónákvæmni í korti Rafmagnsveitunnar. Það er sameiginlegt hagsmuna- mál verktaka, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og“ rafmagnsnotenda að komizt verði hjá því, að skemmdir verði á jarðstrengja- -lögnum við framkvæmdir ouin- berra a'ðila og einstaklinga. Raf- magnsveitan er ávallt reiðubúin að veita upplýsingar um legu strengja og aðstoðá við leit að þeim með hlustunartækjum, ef óskað er, og vonast til, að sú góða samvinna, sem tekizt hefur við verktaka í þessu efni, megi haldast. Rafmagnsveita Rr. ...víkur“. Palme Framhald af bls 1 menn eiga að hafa mikla, almenna efnahagsþekkingu og vera þjóðfél.- lega sinnaðir. Þeir skulu búa við sömu þagnarskyldu og aðrir stjórn armenn fyrirtækjanna. Þetta skal 1 reynt í fimm ár ti! að byrja með en þá á að endurskoða þetta kerfi. Nú þegar hefur ríkissitjórnin ákveðið að ríkisskipaðir stjórnar- menn skuli sitja í bankastjórnum viðskiptabankanna, en nefndin vil? að til viðbótar verði slíkir ríkis- fulltrúar skipaðir í stjórnir ýmis; i fjárfestingafélaga og svipaðra stofnana. 2) Ríkisstjórnin skipi fulltrúa sína í stjórnir 15—20 stærstu sjálfs eignarstofnana. Er þetta rökstutt með því, að þessar stofnanir njóti skattfríðinda. 3) Ríkisstjórnin skipi opinbera endurskoðendur í 20 hlutafélög og stórfyrirtæki. Ska' bn*ta fyrirkomu lag reynt i fimm ár. 4) Hlutafélög og önnur atvinnu- frirtæki, sem hafa 500 launþega f þjónustu sinni eða fleiri, skulu skylduð til að gera mun frekar en hingað til grein fyrir fjármál- um sínum Þetta mun ná ti! um 500 fyrirtækja i Svíþjó? Jafn- framt er fyrirtækjuaum skylt að gefa reglubundið skýrslur um ýmsa þætti starfsemi sinnar, svo sem vörubirgðir á hverjum tíma, fjárfestingu og fleira 5) Öll fyrirtæki. sem hafa yfir 50 manns í þjónustu =inni skulu gefa fylkisstjórn skýrslu tvisvar á ári. í þessari skýrslu skal útskýrt hvemig fyrirta>kið 'itur á framtfð sína —- þ. e. hvort það hvggst fækka eða fjö.'ga starfsfólki. hefja frekari fjárfestingu, breyta fram- leiðslu eða framleiðsluháttum o. s. frv. Jafnframt skal rökstyðja niðurstöðu þá, sem stjórnendur fyrirtækisins komast að varðandi hvern lið — þótt ekki sé krafizt nákvæmra talna í öllum atriðum. Skýrslurnar sendist síðar hagstofu landsins, sem geri á grundveöi þeirra spár um væntanlegir breyt- ingar innan hvers landsvæðis og hverrar atvinnugreinar. 6) Þá skulu sveitastjórnir, hér- aðsstjómir og ríkisstofnanir, a. m. k. einu sinni á ári, tilkynna öllum fyrirtækjum, sem hafa yfir 50 manns í þjónustu sinni, um þau at- riði í skipulagningu og áætlunar- gerð hins opinbera, sem snertir þau fyrirtæki. 7) Loks er tillaga um viðbótar upplýsingar. Það þýðir, að t. d. sveitarfélag getur neytt fyrirtæki til viðræðna og samninga, ef fyrir- tækið hafnar slíku. Eins og þetta ber með sér, er þarna um mjög aukin áhrif hins opinbera, bæði ríkis og sveitarfé- laga, á atvinnufyrirtækin. Laxármálið Framhald aí bls. 1 fylgja enn fastar eftir, vegna nýrra upplýsinga sem oss hafa borizt, um skaðsemi fyrirhug- aðrac- virkjunar fyrir fiskrækt í efri hluta Laxár og á Mý- vatnssvæðinu. 3. Fari svo að framkvæmd- um við Laxá verði enn hald- ið áfram, samningslaust, gegn lögum og rétti og hagsmunum alls al-mennings, lýsum vér fullri ábyrgð á hendur Laxár- virkjunarstjórnar á afleiðing- unum og heitum á alla fslend- inga að veita o.s stuðning í 1 varnarbaráttunni til verndar Laxá og Mývatni." Bréfið frá Bæjarráði Akureyrar: „Bæjarráð Akurevrar leggur áherzlu á mikilvægi beirra virkjunarframkvæmda. sem hafnar eru við Laxá, og telur æskilegt. að endanlegt sam- komulag um virkjun árinnar ná ist og vill fyrir sitt leyti greiða fyrir því. Þar sem Iðnaðarmálaráðu- neytið hefur fram til bessa haft forgöngu um samkomu- lagsumleitanir i málinu. telur Bæjarráð eðlilegt. að ráðnevt- ið hafi frumkvæði að viðræð- um milli Laxárvirkjunar st.iórn ar og stiórnar Landeigendafé lags Laxár og Mývatns. er það hefur ástæðu til”. Bréf þetta .ar sent Landeig endafélaginu og Iðnaðarmála- ráðuneytinu á föstudaginn Á VÍÐAVANGI vilja þeir fá 4ja ára umboð út á það, að allt sé í lagi á haustnóttum. svo halda megi áfram gengisfellingarstarfinu að afloknum kosningum. Þetta er svo augljóst öllum þorra manna, að blekkingarlpikurvin frá 1967 verður varla endur- tekinn að þessu sinni. Kannski finna forráðamenn stjórnar- flokkanna það — eða hver er ástæðan til þess að það böggl- ast svo fyrir brjóstinu á þeim að tilkynna þingrofið og kosn ingarnar? Er það ekki opinbert og yfirlýst að það er ,,ein- dreginn vilji“ forvstumanna Sjálfstæðisflokksins að efna til ’austkosninga? Voru ekki krat- ar að steita görn í vor og heimta kosningar. Eru beir á móti því nú? Eða verður nið- urstaðan af öllum viðræðunum kannski sú. að hætt verði við ailt saman — og þá kannski þvt borið við. að stjórnarand- staðan hafi verið á móti því að kjósa?!! Engu ska) um framhaldið spáð, en eitthvað stendur þettaj samt í þeim blessuðum. Við-; ræður þeirra Jóhanns og Gylfa; eru að taka á sig svip barna-; leiks, þar sem treyjuhnappar eru taldir að ofan og niður eftir og ieitað niðurstöðu: Kosningar — ekki kosningar — kosningar — ekki kosning- ar — kosningar . . . TK. íbróttir | Framhald af bls. 13 Ólafur Unnsteinsson, HSK 36.75 Sleggjukast Erlendur Valdimarsson, ÍR 56.15, Óskar Sigurpálsson, Á 49.76: Þórður B. Sigurðsson. KR 43.20! Sveinn J. Sveinsson, HSK 36,90; Hafsteinn Jóhannesson, UMSK 30.52! Stangarstökk Valbjörn Þorláksson, Á 4.20; Elías Sveinsson, ÍR 3.45' Magnús Jakobsson, UMSK 3.29, Robért Maitzland, HSK 3.18| Bjarni Guðmundsson, KR 2.73[ Þrístökk Karl Stefánsson, UMSK 14.68 ■ Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR • 14.63 Borgþór Ragnarsson, KR 13.38- Guðmundur Jónsson, HSK 13.32 Hróðmar Helgason, Á 12.79; 4x100 m. boðhlaup Sveit KR 44.2. Sveit HSK 45.2! Sveit Á 45.8! Sveit ÍR • 46.6. Sveit UMSK 47.0 1000 m boðhlaup Sveit KR 2:02.6 Sveit Á 2:07.0. Sveit UMSK 2:07.2, Sv*. ÍH 2:09.0! Sveit HSK 2:10.5' KONUR: 100 m hlaup Kristín Jópsdóttir. UMSK 12.7' Sigríður Jónsdóttir. UMSK 13,0 Sigurborg Guðmundsd., Á 13.4 Maria Martin ÍR 13.8 KrUtbuir? Magnúsd.. KI? 13.8 Spjótkast Arndís BjÖrnsdóttir, UMSK 36.80: Guðrún Jónsdóttir. KR 31.00■ Fríða Proppé. ÍR 27.23: Særún Jónsdóttir. IISK 26.18' Arnþ-úður Karlsdóttir. Á 19.30! Kúluvarp Alda Helgadóttir. UMSK 10.15 Kristín Guðimundsdóttir HSK 10.00 Guðrún Jónsdóttir. KR 9.33 Fríður Guðmundsdóttir. ÍR 8.62 Arnbrúðnr Karlsdóttir. Á 7.92' Hástökk Anna Lilja Gunnarsdóttir Á 1 55 ■ Kristín Björnsdóttir UMSK ! 4tf! Sigríður Skú.adóttir HSK I 40 Guðrún Garðarsdótt.ir ÍR 1,35 Ánústa Gunnarsdp'tir KR 1.20! 100 m grindahiaup Ragnhildur Tonsdóttir ÍR 17 6- Kristín Biörnsdóttir UMSK 17.9, Sigurborr Guðmundsdóttir Á 18 1: Þuríður Jónsdóttir. HSK 20.1; Ágústa Gumarsdóttir KR 26.2! 200 m nlaup Kristín Jónsdóttir. UMSK 27.7 Sigríður Jónsdóttii HSK 28.5' Sigurborg Guðmundsdóttir. Á 28.6 Guðrún Jónsdóttir. KR 29,7; Ragnhildur fónsdóttir. ÍR 30.4 Langstökk Kristín Bjfirnsdóttir. UMSK 5.25] Þuríður Jonsdóttir, HSK 5.20 i Sigurborg Guðmundsdóttir. Á 5.05: Guðrún Jónsdóttir KR 4.64 Herdfs Hallvarðsdóttir. ÍR 4.39 ! Kringlukast Ingibjörg Sigurðardóttir. HSK 29 75 Arndís Björnsdóttir. UMSK 28.63 Arnþrúður Karlsdóttir, Á 27 48 Fríður Guðmundsdóttir ÍR 27.08 Hjördís Sigurjónsdóttir. KR 24.80 4x100 m ooðhlaup Sveit UMSK * 51.8 físlandsmet Sveit HSK 53.2 Sveit Á 53.7 Sveit ÍR 56.6 Sveit KR 57,5 Innllegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð vlð andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Ragnheiðar Oddsdóttur, Holtsgötu 20. Ásgrímur Guðjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðarþakkir fyrlr auðsýnda samúð við fráfall og útför Skafta Sigurfinnssonar frá Meyjarlandi, Skagaflrði. F. h. vandamanna, Kristín Sigurðardóttlr. Systlr okkar. Sigríður Guðmundsdóttir frá Efri.Brú, lézt þrlðjudaginn 18. ágúst. Guðmundur Guðmundsson Tómas Guðmundsson. Innilegar þakkir sendum við öllum, naer og fjær, sem auðsýndu samúð og hlýhug við andlát og jarðarför •Kjartans Einarssonar, Þórisholti, Mýrdal. Þorgerður Einarsdóttlr, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.