Tíminn - 22.08.1970, Side 1
i
SAMVWNUBANKJNN AVAXTAR
EC HÆSTU VÖXTUM
SAMVINNUBANKINN
Öðrum þætti stjórnarrevíunnar loks lokið:
ENGAR HAUSTKOSNINGAR
Alþýðuflokkurinn sagði nei og beygði
„eindreginn vilja forystuliðs
Sjálfstæðisfiokksins“!!
TK—Reykjavík, föstudag.
Öðrum þætti í kátbroslegu sjónarspili stjórnarflo kkanna lauk í dag. Þingrofsþættinum lauk með þvi
að Alþýðuflokkurinn sagði nei og litli flokkurinn beygði þar með „eindreginn vilja forystuliðs“ stóra
flokksins. f yfirlýsingu, sem Jóhann Hafstcin, forsæt isráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gaf í
kvöld, lýsti hann vilja Sjálfstæðismanna til að láta kj ósa í haust en sagði, að ekki hefði verið unnt að fá
Alþýðuflokkinn til að fallast á það. I yfirlýsingu Gyl fa Þ. Gíslasonar, viðskipamálaráðherra og foi-manns
Alþýðuflokksins, sagði liins vegar, að ástæðan til þess að Alþýðuflokkurnn vill ekki haustkosningar sé
sú, að verkalýðsforingjamir hafi fallizt á viðræður við ríkisstjórnina „um rannsókn þeirra vandamála,
sem víxlhækkanir á kaupi og verðlagi liafa í för me ð sér“.
' Jóhann Hafstein, forsætisráðherra,
|og formaður Sjálfstæðisflokksins:
; — „Sjálfstæðismenn töldu eðli-
v legt að igefa kjósendum kost á
því, að veita Atþingi og rí'kis-
stjórn, hver sem hún yrði, nýtt
umhoð“ —, en litli flokkurinn
taldi þáð ekki eðlilegt og litli
KJ—Reykjavík, föstudag.
Sovétmcnn og Bandaríkjamenn
gáfu í dag út fréttatilkynningar
vegna hvarfs sovézku Antonov 22
flugvélarinnar, sem siðast spurð-
ist til klukkan 14.45 laugardaginn
18. júlí s.l. í fréttatilkynningu
Sovétmanna er ríkisstjórnum
þeira landa ,er þátt liafa tekið í
leitinni vottað þakklæti, og í frétta
tilkynningu Bandaríkjamanna á
Keflavíkurflugveili er sagt að leit
in í lofti frá Keflavík hafi kostað
yfir 15.7 milljónir ísl. króna.
Frá sovézku fréttastofunni APN
barst Tímanum í dag eftirfarandi:
„Ríkisstjórn Sovétríkjanna hef-
ur birt eftirfarandi yfirlýsingu:
Eins og skýrt hefur verið frá í
fréttum hefar ekkert spurzt til
sovézku flugvélarinnar AN-22"
Gylfi Þ. Gislason, viðskiptamála-
ráðherra og formaður Alþýðu-
flokksins:
— Efcki „tímabært að rjúfa nú
þing og efna til haustikosninga,
held-ur (sé) rétt að kanna til
hlítar, hvort samstaða geti orð-
ið -milli aðila vinnumarkaðsins
og ríkisstjórnarinnar“ — og
sýna fólki fr-am á áð Alþýðu-
flokkurinn er ekki áhrifalaus í
ríkisstjórninni!
Víðtæk leit og rannsókn þeirra
hl-uta, sem fundizt hafa, hefur leitt
í Ijós. að flugvélin AN-22 hefur
farizt. Áhöfn flugvélarinnar og
hjúkrunarlið sem í förinni var,
alls 22 manns. hafa beðið bana.
Sérstök nefnd hefur verið stofnuð
til bess að kanna orsakir slyssins.
Ríkisstjórnin vottar ættingjum
og vinum hinna látnu dýpstu sam-
úð sína.
Ríkisstjórn Sovétríkjanna vott-
ar ríkisstjórnum Bandaríkjanna,
Kanada, íslands. Danmerkur og
Noregs 'nnilegt þakklæti fyrir
Fyrsti þáttur þessa broslega
leiks hófst í júnímánuði í vor, þeg-
ar Alþýðuflokksmenn byrjuðu hót-
anir um að slíta stjórnarsamstarf-
inu og hétu því að halda ekki á-
fram samstarfi við Sjá.'fstæðis-
flokkinn nema gengið yrði að veru-
legum kröfum Alþýðuflokksins um
stefnubreytingu. Meðal annars sam
þykkti mjög fjökn-ennur f-undur í
Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur á-
lyktun, þar sem skorað var á mið-
stjórn Alþýðuflokksins að taka
* sovézku flugvélinni, en hún hafi
verið ein af 22 flugvélunum sem
sendar voru með hjálpargögn frá
Moskvu til Perú. Segir að 23
menn hafi verið með vélinni.
Þá segir að skip og flugvélar
bandaríska flotans og strandgæzl-
unnar hafi þegar hafið víðtæka
leit, strax og ljóst var að vélar-
innar var saknað. Margar herflug
vélar af gerðunum c-130 og c-121
frá varnarliðinu á Keflavíkurflug-
velli hafi tekið þátt í 1-eitinni og
lagt að baki meira en 500 flug-
stundir. Strandgæzluski-piu South-
wind og Evergreen leituðu á
svæðinu suðaustur af Grænlandi,
„þegar ti' athugunar endurskoð-
un á afstöðu flokksins til stjórnar-
sa-mstarfsins með Sjálfstæðisflokkn
um. “ Ungir Jafnaðarmenn gerðu
svo sams konar ályktun og mið-
stjórn flokksins kaus fimm manna
nefnd til að gera þessa endurskoð-
un.
„Eindreginn vilji"
að hafa haustkosningar
Þegar upp úr þessu tóku for-
yst-umenn Sjálfstæðisflokksins að
lýsa því yfir víða um land, að þeir
vildu .'áta alþingiskosningar fara
fram í haust, töldu ekki setjandi
á vetu-r með krötum. Ágerðust þess
ar yfirlýsingar eftir því sem á sum
arið leið. í byrjun þessa mánaðar
lét Jóhann Hafstein svo hafa það
eftir sér í erlendum blöðum, að
hann „útilokaði ekki möguleikann"
á haustkosningum.
Næsta atriði leiksins var svo það,
að birt var í Morgunblaðinu ræða,
sem formaður Ful.’trúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík flutti
10. ágúst, þar sagði hann meðal
þar sem talið er að flugvélin hafi
flogið yfir. í leitinni fóru banda-
rísku vélarnar yfir 81.350 fer-
mílna svæði í sjónflugi og yfir
meira en 237.000 fermílna
svæði í radarflugi. Kostnað-
urinn við flugið eingöngu er meiri
en 15.7 milljónir ísl. króna. Þá
segir í fréttatilkynningunni að auk
þess hafi tvær sovézkar flugvélar
komið til Keflavíkurflugvallar 27.
júlí og ieitað þaðan. Séu Sovét-
menn sagðir hafa lagt að baki 116
flugstundir í leitarfluginu.
Þá segir að lokum, að allri
leit að flugvélinni hafi verið stjórn
að af leitar- og björgunarstöðinni
á Reykjavíkurflugvelli (fl-ugturn-
inum í Reykjavík) og frá björgun-
arstöð varnarliðsins á Keflavíkur-
flugvelli. íslenzk stjórnvöld hafa
ekki gefið út neina opinbera til-
kynning-u um leitina.
annars orðrétt: „En ég hygg, að
ekki sé neinn trúnaður brotinn, .
þótt skýrt sé frá því hér, að innan
forystuliðs okkar flokks sé eindreg-
inn vilji til þess að efna til kosn-
inga nú í haust,“
Urðu að beygja sig
fyrir krötum
Flokksvél Sjálfstæðisflokksins
hafði öll verið sett í gang, prófkjör
undirbúin og allt liðið sannfært um
haustkosningar og búið undir bar-
áttuna. „Þa® verður kosið hvað,
sem kratarnir segja“ var haft eftir
einni Sjálfstæðiskempunni, þegar
mönnum þótti þingrofið vera farið
að bögglast fyrir brjóstinu á Jó-
hanni. Miðstjórnir og þingflokkar
stjórnarflokkanna voru ka.'laðir
saman til fundar og ráðherrar
fengu umboð til að ákveða þingrof.
Nú hafa þeir setið á fundum um
málið dögum saman og nitðurstað-
an liggur fyrir í dag. Það verða
engar kosningar. Miðstjórn Alþýðu .
flokksins felldi með 20 atkvæðum
gegn 8 að fallast á haustkosningar .
og Sjálfstæðisf.'okkurinn beygði
sig, enda hafa stjórnarslit aldrei
hvarflað að stjórnarflokkunum —
sagði forsætisráðherrann í viðtali
við sjónvarpið í kvöld.
Yfirlýsingar formanna stjórnar-
flokkanna, þeirra Jóhanns Hafstein
og Gylfa Þ. Gíslasonar fara hér
á eftir:
Jóhann:
Við vildum haustkosningar
Jóliann Hafstein, forsætisráð-
rerra, sagði: „Niðurstöður við-
ræðna stjórnarflokkanna eru þær,
að ekki verður efnt til kosninga í
haust, en frá upphafi stjórnarsam-
starfsins hefur það verið sani-
komulag flokkanna, að þingrofs-
rétturinn yrði ekki notaður nema
með samkomulagi beggja, og slíkt
samkomulag reyndist ekki vera
fyrir hendi.
Sjálfstæðismenn töldu eðlilegt
að gefa kjósendum kost á því, að
veita Alþingi og ríkisstjórn, hver
sem hún yrði, nýtt umboð, en
slíkt myndi, að okkar dómi, vrent
anlega styrkja aðstöðu ríkisstjóm
arinnar og Alþingis, i samráði
við fulltrúa samtaka launþega og
vinnuveitenda, til þess að tryggja
varanlcga þann mikla afturbata,
sem orðið hefur á síðasta ári, og
á þessu ári, í þjóðlífinu, eftir
Framhald á bls. 14.
1 ftókkurmn ræður-
........... .... £ ..........
iMnn imi
mrn
MemWríaríojimi
ti
Þegar Alþýðuflokkurinn setti Siálfstæðismönnum skil yrði og hótaði kosningum.
Bandaríkjamenn segja leitarflugið
frá Keflavík hafa kostað 15.7 millj.
síðaa kl. 14.45 samkvæmt Green-1 þátttöku í leitinni að flugvélinni
wieh tíma, þann 18. júlí. Flugvél-1 AN-22.“
in var á leið frá Keflavíkurflug- j | fréttatilkyciningu Bandaríkja-
velli (á íslandi) til Perú. Húnjmanna á Keflavíkurflugvelli segir
hefur ekki komið fram á neinum I að leit hafi í dag verið hætt að
öðrum flu-gvelli á leiðinni.