Tíminn - 22.08.1970, Qupperneq 7

Tíminn - 22.08.1970, Qupperneq 7
TIMÍNN IiAUGARDAGUR 22. ágúst 1970. an úr klámsýningum og bruna- atri'ðum, en milli þeiria er skot ið inn fræðandi samræðum við lækna og sálfræðinga, svo að þullumsullið telst vera „heim- tóeúarkvikmynd" og sýningar- ‘ hæft. Fyrir skömmu sagði í New - York Times, að framleiðendur þessara dönsku brunamynda hefðu „leikið á hæstarétt Banda ríkjaima". Framleiðendurnir hefðu sumsé fullan rétt til að . sýna kvikmyndirnar í Banda- ■ rikjunum, þvi að samkvæmt dómsúrskurði frá 1967 er heim * at að dreifa brunaverkum hvers ' konar, ef 1) þau eru bönnuð hörnunx, 2) ef þeim er ekki ; tmðið inn á fólk, sem kærir • sig ekki um þau, og 3) ef inni- haldi verkanna er ekki hampað ; í auglýsingum. Framleiðendur i fullnægðu síðasta ski.'yrðinu i með því að nema orðið „porno- ■ graphy“ (brunalíf) úr heitum \ kvikmyndanna. Áhugi Niew York-búa á dönsk um bnmaverkum er sumpart I auðsMlinn, en það vefcur hins vegar undrun gestkomanda, að þeir skuli úthrópa Kaupmanna- höfn sem hórbæli og Sódómu ! tuttugustu aldar. Klámfram- leiðsla Dana er nánast sakleysis legt fit3 í samanburði við hlið- ,i stæðan iðnað í New York og annars staðar í Bandaríkjunum. ; Klámsalarnir í Istedgötu mundu roðna, ef þeir kíktu í búðar- Goldberg, frambjóSandi demókrata fíJ embættis ríkisstjóra í New York gluggana við 42. stræti, og sama yrði upp á teningnum, ef þeir brygðu sér inn á eitt af hin- um fjölmörgu brunahúsum í‘ New York, þar sem gengur á með linnulausum nektardönsum og klámmyndasýningum allan sólarhringinn. En máski er það svo með bruna og klám, að haið urinn verður rammari, ef hann er framinn af er'endum þjóð- um, og meðan Bandaríkjamenn geta ekki fullnægt sér sjálfir, verða Danir að sætta sig við i vafasaman orðstír ættlandsins í New York. En ekki er hægt að ljúka þessum pistli frá New York án þess að minnast á pólitík- ina, sem vart er hituminni en deilur borgaranna um danska klámið. Úrslit forkosninga Demókrata * flokksins í New York komu um margt á óvart og staðfestu það, ser. bandarískir stjórnmálalfönn uðir hafa sagt um nóvember- kosníngarnar í haust, að þær muni verða mörgum undrunar- efni. Bandarískir kjósendur láta nú berast með nýjum straumum, en enginn getur spáð um með nokkurri vissu, hvar þeir taka land. Við forkosningarnar áttí að útnefna frambjóðendur Demó- krata til fjölmargra embætta, allt frá ríkisstjóra til héraðs- dómara. Á kjörskrá voru 3,6 milljónir flokksbundinna Demó- krata, en atkvæði greiddi að- eins rúm milljón kjósenda, svo að þa‘ð er mjög erfitt að spá um atburði í haust með h.'ið- sjón af úrslitum þessara for- kosninga. Eitt er þó óhætt að fullyrða: íbúar New York kusu þvert á gildandi venju og viðteknar hefðir, tengdar mismunandi mannflokkum, trúarbrögðum og þjóðerni. Sigurvegarar urðu fjórir Gyðingar: frambjóðandi til embættis ríkisstjóra var kos inn Goldberg, fyrrverandi hæsta réttardómari og fulltrúi Banda- ríkjanna hjá SameinuSu þjóð- unum, Richard Ottinger var kosinn frambjóðandi til öldunga deildarinnar, Adam Wa.’insky var kosinn frambjóðandi til embættis rikissaksóknara, og Arthur Levitt var kosinn fram bjóðandi Demókrataflokksins í hið þýðingarmikla embætti um- boðsmanns eða „controllers" eins og það er stundum nefnt á ensku. Þá vakti og mikla f-urðu, að blökkumaðurinn Basii Patterson var kosinn frambjóð andi til embættis vararíkis- stjóra, en séra Clayton Powelí, sem sagður er njóta mikilla vinsælda meðal Harlem-svert- ingja, tapaði kosningu ásamt tveimur þekktustu mönnum New York-rikis í Fulltrúadeild- inni, þeim Leonard Farbestein og Jack Gilhert. Og þeir voru fieiri, sem máttu ;úta í lægra haldi. Má þar meðal annarra nefna 0‘Dwyer, fyrrum borgarstjóra New York, og Theodore Soren- sen, danskættaðan liðsmann Kennedyfjölskyldunnar. Tap hins síðarnefnda skýra margir þannig, að nú hafi dregið með öllu úr áhrifamætti goðsögunn ar um Kennedy forseta og ætt- menni hans. Einna mesta athygli hefur vakið sigur Richard Ottingers. Hann var áður tiltölulega óþekktur þingmaður, og barátta hans um sæti frambjóðanda til öldungadeh'darinnar þótti í fyxstunni vonlaus. En fjöl- skylda Ottingers á peninga og blómstrandi fyrirtæki, og hann gat því leigt sér inni í sjón- varpi a® vild sinni og tryggt sér þar með sigurinn, enda þótt hann væri sakaður opinberlega um atkvæð'akaup. Lokasóknin hefst svo í nóvem ber, og þá kemur í ljós, hvort Arthur Goldberg, fyrrum at- vinnumálaráðherra, hæstarétt- ardómara og fulítrúa Bandaríkj anna hjá Sameinuðu þjóðunum, tekst að sigra ríkisstjóra Repu BILASKODUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÚTORSTJLLINGAR LJÖSASTILLINGAR; Látið stíllá í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Broadway, gatan, sem vekur hrifningu og ugg í brjóstum þeirra, er heimsækja New York. blikana, Nelson Rockefeller, crg þar með binda endi á tólf ára valdaskeið Republikanaflokks- ins í New York-ríki. Baráttan verður án efa mjög hatrömm. Rockefeller mun óhikað fylkja mi.'ljónum sínum til orustu, en vígstaðan verður ef til vill erfið, þar sem hann getur fengið á sig orð sem full- trúi Nixonstefnunnar. Goldberg er talinn hafa góðar vonir um sigur. Árið 1958 vann Rocke- feller frambjóðanda Demókrata, AvereL’ Harrimann, með 3.126. 929 atkvæðum, 1962 vann hann Morgenthau með 3.081.587 at- kvæðum, og 1966 vann hann 0‘Connor með 2.690.626 at- kvæðum. Af þessum tölum má ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 164 0Q 12074 Enn sem fyrr Mallorka London ódýrustu og beztu utanlandsferðimar Leiguflng beint tð Spánar Dvöl í London á heimleið Brottför á hverjum þriðju- degi. — Vikulega í ágúst og sept. — 15—17 dagar. Verð frá kr. 11.800,00. ráða, að fylgi Roekefellers hef- ur farið minnkandi- Til þess að tryggja sér endur- kosningu verður Rockefeller að vinna aftur þau atkvæði, sem hann fékk áður frá Gyðingum í New York, en þetta getur reynzt honum erfitt, þegar mót- herji hans er Gyðingur. Rocke- feller verður einnig að krækja sér í atkvæði frá íhaldssömum Demókrötum, sem einkum er að finna í pólskum, írskum og ítörskum borgarhverfum. Ekki bætir að'stöðu Rocke- lellers, affl annar íha’dsfram- bjóðandi gefur kost á sér til ríkisstjóra, Paul Adams, en hann hlaut 510.000 atkvæði í { kosningunum fyrir fjórum ár- ; um. Þá gæti eionig komi'ð til greina, að Lindsay byði sig ' aftur frafn til ríkisstjóra sem óháður, en hann er borgarstjóri; í New York eins og kunnugt ■! er og nýtur enn vinsælda, þó ) að stjórn hans sé ekki i.:I neinn ar fyrirmyndar í sumum hlut- um. Baráttan um New York, ríkið sjálft og borgina, verður geysi- hörð. í haust munu svc kjós- endur svara því, hvort þeir \d;ja aftur stjórn Demókrata eftir 12 ára yfirráð Republi- kana. VELJUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ Við velíum PilBlfai ' - þijS borgccr sig | ^ ' |Q —r “ miiUal - OFNAB H/F. V' . ■ Síðumúla 27 . Reykjavík p:.i- Símar 3-55-55 pg 3-42*00 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Mvada OMEGA (DiggaaaBg JUpina. PIERPOflT HVIagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 VIPPU - BltSKÚRSHURBIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðnL GLUGGAS MIÐJAN -Siiju..3S230 - FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, H. hæð. Sölusími 22911. SELJENDUR Látíð okkur annast sölu á iast- eignum jrðai. Áherzla tbgð á góða fyrirgreiðslu. Vlnsam- íegast hafið samband við sfcrif- stofti vora er þér ætlið að selja eða kaupa fasteignir sem ! ávallt era fyrir hendi i miklu * úrvali hjá okfenr. JÓN ARASON, HDL. Fasteignasala. Málflutningur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.