Tíminn - 22.08.1970, Side 13

Tíminn - 22.08.1970, Side 13
r~ |l,AiEe»RI>a;GUR 22. ágúst 1950. ÍÞR.ÓTTiR ÍÞRÓTTIR J3 A vítateigi í sunnudagsblaðinu út á hálan ís þáfturirm „Á vítateigi" eftir nokkurt hrlé. Verður þá rætt um þátt- f Evrópubrkarkeppninn i. Erlendur beztur á fimmtudöpm - setti íslandsmet í sleggjukasti í Osló - Bjarni Stefánsson og Guðmundur Hermannsson sigruðú báðir í sínum greinum ! Hp—Reykjavík. ■ f fyrradag (fimmtudag) tóku ; fjórmeminigamir, sem sendir j voru utan til Noregs á vegum ! !Frjálsíþróttasambandsins, þátt í móti, sem fram fór á Bislet leik- vangimun í Osló. Gekk þeim mjög v«L í þeiiri ikeppni, sigruðu í tveim greinum og urðu í 6ðru sæti í öðrum I tveim, Erlendur Valdimarsson varð ; artnar bæ'ð'i í sleggjufeasti og I fcringBiufeastii í sleggjufeastinu setti bann nýtt Islandsmet, feast- aði 58.26 metra, en gamla metið, sem hann setti fyrir vifeu, var 57.26 metrar. Erlendur er búinn að margbæta íslandsmettin í sleggjufeasti og fcringlukasti í sumar, en svo undar lega vill til að hann hefur foætt þau oftast á fimmtudögum eða nánar tiltekið á fimmtudagsmót- um frjálsíþróttamanna, og hann sleppti auðvitað ekfei þessum fimmtudegi úr, þótt hann væri að fcasta í Osló. í kringlufeastinu varð Erlendur annar eins og ^yrr segir, em þar kastaði hann 53.64 metra, sem er nofefcuð frá hans foezta í ór. Sig- urvegari í þeirri grein varð Tor- mod Lisenud frá Noregi, feastaði 54.25 metra. 'Gamia kempan Guðmundur Her mannsson varð sigurvegari í kúlu varpi, og það með yfirburðum. Hann kastaði 17.69 metra, en hann hefur gert betur í sumar hér heima Hinn ungi spretthlaupari Bjarni Stefánsson, varð sigurvegari í 100 Erlendur Valdimarsson — setur met á fimmtudögum. metra hlaupi, hljóp á 10.9 seife. Annar á sama tíma, varð Richard Simonsen frá Noregi, en hann er Noregsmeistari í 100 og 200 mefcra hlaupi. Frá leik Fram og Vals í 1. delld í fyrrakvöld. Valsmenn skora sitt annað mark í leiknum — Þorbergur markvörður á leið til baka eftrr ævintýraút- hlaup, og Valsmenn koma því knettinum í netið á auðveldan háft. (Tímamynd Róbert) KR - Akranes á morgun - en ÍBV - ÍBA og ÍBK - Víkingur í dag ' klp—Reykjavík. i Nú um helgina verða leiknir ■ 3 mikilvægir leikir í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu. í dag fara tveir þeirra fram, en I milli, eins og oftast áður. [ á morgun verður háður einn leik í ■ ur. i Hvorugt liðið hefur í rauninni í Vestmannaeyjum mætast í dag, Akureyringar og Vestmannaeying ar, og má fastlega búast við skemmtilegri viðureign þeirra á Einn af Norðurfanda- meisturunum slasast klp—Reykjavík. Einn af Norðurlandameistur- unum í handknattleik unglinga, Jakob Benediktsson, Leikmaður með Val, varð fyrir því slysi s.l. þriðjudag, að malarkambur lirundi yfir hann, þar sem hann var að vinna við mokst- ur í 3ja metra djúpum skurði við Rofabæ. Tófe um tíu mínútur að grafa hann út úr foingnum, og var þá mikið af honum dregið. Var hann tafarlaust fluttur á Silysa- varðstofuna, en síðan lagður inn á Borgarsjúkrahúsið. Meiðsli hans voru minni en haldið var í fyrstu, en þó varð að gera aðgerð á hægri öxlinni, sem hafði skaddast nokkuð. Hann mun verða frá vinnu í nokkurn tima, og vafasamt að hann geti leikið handknattileik næstu mánuðina. möguleika á að sigra í deildinni, en Afeureyringar hafa þó mögu- leika — tölulega. Þessi sömu lið mættust á Akureyri í vik- unni, en þeim leik lyktaði með jafntefli 1:1. I Keflavik fer fram leikur milli íslandsmeistaranna ÍBK og nýlið- anna í 1. deild, Víkings. Siðast þegar þessi lið mættust, á Mela- vellinum, var mikil harka í ieikn- um, og er ekki að efa að svo verð ur einnig í þetta sinn, því þarna mætast tvö af þeim liðum, sem fastast leika í deildinni í ár. Rúsínan í pylsuendanum um þessa helgi, verður leikurinn, sem fram fer á Laugardalsvellinum á morgun, en þar mætast gömlu keppinautarnir KR og Afcranes. Leikir KR og ÍA mörg undan- farin ár, hafa verið skemmtMeg- ustu og fjörugustu leikirnir, og þá sérstaklega hér fyrr á árum. En nú í seinni tíð hefur ekki eins mikiM ljómi verið yfir þess- urn liðum, þegar þau rnætast og á áríunum 1959 til 1964, en alltaf er samt gaman að sjá þessi lið leika, því foæði geta ieikið topp fcnattspyrnu. Skagamenn standa vel að vígi í deildinni í ár, og með sigri yfir KR er erfiður þrösfculdur úr vegi. Þeir hafa leikið skemmtilega í sumar, og enu af mörgum taldir beztir í ár. KR er samt alltaf K3R, og eng- inn er búinn að vinna KR-inga fyrirfram í leik. Og má því örugg- lega búast við skemmtilegri viður eign á sunnudagsfcvöldið. IÞRÓTTIR S! um helgin LAUGARDAGUR: Knattspyma: Keflavífcurvöllur M. 15:00, 1. deild, ÍBK—-Víkmgur. Vestmannaeyjavöllur M. 16.00, 1. deQd, ÍBV—ÉBA. ísafjarðarvöllur M. 16.00, 2. deild, ÍBÍ—Selfoss. Akranesrvöllur KL H7.30, !L úrsilta- leifeur 3. deildar, UMSB—Hrönn. Knattspymuvellirnir í Reykjavík, 22 leifeir í yngri Ðokkunum. Frjálsar fþróttir: Laugarvatn M. 14.00. Kfippni miIM vinabæja Kópavogs á Norð- urlöndam í frjálsum íþrótfcam. Golfc Afcareyri, 35 ára afmæTismót GA (opln keppni). SUNNUDAGUR: Knattspyrna: Laugardalsvöllur M. H9.00, 1. deild, ER—ÍA. Hafnarfjarðarvöllur H. 14.00, 2. deild, Haukar—Völsuinignr. Frjálsar íþrótfin Laagarvatn H. 14.00, frjálsíþrótta- fceppni. Golf: Akureyri, 35 ára afmælismót GA (opin keppniL * 4 heims- met í sundi NTB—Los Angeles. EkM færri en 4 heiinsmet voru sett á fyrsta degi Bandarísku meistarakeppninnar í sundi, sem hófst í Los Angeles í gær. Alice Jones, byrjaði með að bæta Mð 5 ára gamla heimsmet, sem Ada Koks átti í 100 metra flugsundi, en það var 1:04,5 mín, en Alice Jones synti á 1:04,1 mín. Debfoie ÍMeyer, hinn þrefaldi olympíumeistari frá leifcjuim í Mexikó sýmdi að hún er enn Ibetri nú en þá, því hún foætti sitt eigið heimsmet í 400 metra skriðsundi um tivo tíundu úr sekúndu, syn.ti á 4:24,3 mín. Hin tvö heimsmetin komu í karlagreinunum. John Kinsetlla, synti 400 metra skriðsund á 4:02,8 min, sem er 1,2 sek foetra en gatmla heimsmetið, sem Hans Fassnacht frá Vesbur-Þýzkalandi áttL Þá setti Mifee Stram heimsmet í 200 m baksundi, synti á 2:06,3 mín, sem er einum tíunda úr sefe- íindu betra en gamla metið, en það átti Austur-Þjóðverjinn Rol- and Matthes. Strígaskór — allar stærðir Opið tíl kl. 4 í dag SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.