Tíminn - 22.08.1970, Blaðsíða 16
Laugardagur 22. ágúst 1970.
Borg andstæðnanna
rt
!<-----—------------
Umræðufundur um
stefnuskrá SUF
Níundi umræðufundurinn um
stefnuskrá SUF verður haldinn
í Framsóknarhúsinu við Frí-
kirkjuveg, uppi, á morgun,
sunnudag, og hefst hann kl.
14.30. Á fundinum verður rætt
um eðli Framsóknarflokksins,
hlutverk hans og skipulag, og
um stöðu ungra manna innan
hans.
Fundurinn er opinn öllum,
og ungir Framsóknarmenn eru
sérstaklega hvattir til að taka
þátt í þessum síðasta undir-
búningsfundi, sem haldinn verð
ur fyrir SUF-þing.
Fundur í FUF
Fundur verður í Félagi ungra
Frartisóknarmanna í dag, laugar-
dag, 22. ágúst. í Framsóknarhús-
iou við Fríkirkjuveg, uppi, og
hefst kl. 2 e.h. Fundarefni: Kjör
tfiuUtrúa á Þing SUF á Hallorms-
stað. — Stjórnio.
Akureyri
Fundur í fulltrúaráði Fram-
sóknarfélaganna á Akureyri, verð
ur nuSnndagtmi 24. ágúst H. 21.30
f félagsheimilinu Hafnarstræti 90.
SKOÐANA-
KÖNNUN
Skoðanakönnun í Norðurlands-
kjördæmi eystra fer fram laugar-
daginn 29. ágúst, sunnudaginn 30.
og' mánudaginn 31. Upplýsingar
veittar á skrifstofunni Hafnar-
stræti 90, sími 21180, og hjá trún
aðarmönnum út um kjördæmið.
Norðurlands-
kjördæmi
eystra
Kjördæmisþing Framsóknar-
manna í Norðurlandskjördæmi
eystra, fer fram á Húsavik, sunnu
daginn 6. septemher kl. 10 f. h.
Þess er vænzt, að formenn félaga
kjósi fulltrúa á þingið, í tæka
tíð.
I;
l
f
I
I
I
V1
►
í
IÐNSTEFNAN A AKUREYRI
Iðnstefna samviimumanna, sú I Gefjunarsalnum á Akurcyri á I
áttunda í röðinni, var opnu'ð I fimmtudagsmorguninn. Á iðn-1
Ný sjónvarpskvikmynd:
Rúmlega hálftíma mynd um
morgunstund í sjávarplássi
EB—Reykjavík, föstudag.
Sjónvarpskvikmynd var tek-
in á Suðureyri við Súganda-
fjörð í fyrri viku. Er þetta 30
til 40 mín. niynd sem nefnist
„Viðkomustaður“ og er verk-
ið eftir Svein Einarsson leik-
hússtjóra. Fjallar það um cina
morgunstund í sjávarplássi,
þegar strandferðaskip kemur
og fer.
Meira um efni myndarinnar
vildi höfundurinn ekki segja
blaðinu þegar það hafði sam-
band við hann í fcvöld, nem-a
að hann legði á það áherzlu,
að hér væri um að ræða mjög
yfirlætislaust verk.
— Suðureyri varð fyrir val-
inu. Okfcur fannst srtaðurinn
faliegur og fólfcið var okkur
mjög hjálpsamt og elskulegt,
sagði Sveinn. En hópurinn sem
að kvikmyndatökunni vann, fór
vestur um næstsíðustu helgi og
var þar í vikutíma. Þá naut
hópurinn aðstoðar Skipaútgerð
ar ríkisins, en strandferðaskip
ið Hekla kom við á Suðureyri
umrædda viku, og var hún not
uð sem strandferðaskipið í
kivkmyndinni.
í myndinni leika aðalhlut-
verkin þau Guðrún Stephensen,
Jóhanna Axelsdóttir og Pétur
Einarsson. Kvikmyndaupptöku
stjórnaði Rúnar Gunnarsson,
en ieikstjóri var höfundurinn
sjálfur. Hvenær myndin verð-
ur sýnd í sjónvarpinu er að
sjálfsögðu óvíst enn þá.
stefnunni sýna 10 iðnfyrirtæki
samvinnumanna, og er gizkað á
að vörutegundir á sýningunni séu
á milli þrjú og fjögur hundruð.
Iðnstefnan er fyrst og fremst
sölusýning fyrir innkaupastjóra
kaupfélaganna og aðra þá sem
verzla með vörur frá iðnfyrir-
tækjum samvinnumanna. Myndin
var tekin við opnun iðnstefnunn-
ar, en hemii er haganlega fyrir
komið í básum, og sá Mikael
Fransson auglýsingateiknari um
uppsetninguna. Fjölmargir kaupfé '
lagsmenn og konur voru viðstödd .
opnunarathöfnina.
(Tímamynd Kári). •
1 ■* •—1 ■ ■ 1 1 - I
BÆNDAHÁTÍÐ [
I HÚNAVERI ;
Búnaðarsamband Austur-Hún- ;
vetninga gengst fyrir bændahátíð í
Húnaveri í dag og hefst hún 4
klukkan 3 tneð sameiginiegri kaffi ,
drykkju. Til skemmtunar verða, *
kórsöngur og upplestur, og flutt ;
verður erindi. Gautar leika siðan
fyrir dansi og lýkur hátíðinni kl. '
8 um kvöldiö.
Barði Brynjólfsson
Jón Brynjólfsson
ur fórust er
i'
þeirra hvolfdi í Árfar
barst lögreglunni tilkynning um
Borgarfulltrúar
frá Helsíngfors
væntanlegir
EB—Reykjavík. fimmtudag.
Þann 25. ágúst n. k. eru vænt-
anlegir hingað til lands átta borg-
arfulltrúar frá Helsingfors í boði
borgarstjórnar Reykjavíkur. f þess
um hópi verður m. a. forseti borg
arstjómar Helsingfors og borgar-
ritari. Er hér um að ræða endur-
gjald á heimsókn borgarfuiltrúa
Reykjavíkur til Helsingíors fyrir
tveimur árum.
Dvelur hópurinn hér til 29.
ágúst og verður borgin og rekstur
hennar m. a. kynnt fyrir þeim.
Þá fer hórpurinrt væntanlega í
ferð að Þingvöllum og að Gullfossi
og Géysi. Þess má að lokum geta,
að eigjnkonur sex borgarfuitltrú-
ánná verða með j förinni svo að
hópurinn telur raunverulega 14
maans.
KJ—Reykjavík, föstudag.
Bræðurnir Barði og Jón Bryn-
jólfssynir létust í umferðarslysi
í nótt, er bifrcið þeirra hvolfdi
i svokallað Árfar austan við bæ-
inn Hnausa við Norðurlandsveg
i Sveinsstaðahreppi, Austur-
Húnavatnssýslu. Slysið var til-
kynnt til lögreglunnar á Blöndu-
ósi um klukkan hálf þrjú j nótt,
og tæpum klukkutínia síðar liafði
tekizt að ná bifreið þeirra bræðra
upp úr vatninu, þar seiri hún vai
á hvolfL
Barði Brynjólfsson var málari
a'ð atvinnu, bjó á Akureyri, og
var sextugur að aldri. Bróðir hans
Jón Brynjólfsson var 66 ára gam-
all, og var heimilisfastur að Fells
seli, í Ljósavatnshreppi j Suður-
Þingeyjarsýslu. Barði var kvænt-
ur, og dvaldist kona hans á sjúkra
húsi hér syðra.
Þeir bræður voru að koma að
norðan, er slysið varð. Samkvæmt
upplýsingum sýsluskrifstofunnar
á Blönduósi, koin áætlunarbifreið
frá Norðurleið fyrst á staðinn, og
slysið klukkan 02.35. Um klukk-
an þrjú var læknir og lögregla
komin á staðinn. og um klukkan
03.25 hafði tekizt að ná bílnum
upp úr vatninu. Bændur í ná-
grenninu komu með dráttarvélar
á daðinn. en tókst ekki að ná
bílnum upp, og það var ekki fyrr
en komið var þangað með kran^bíi,
að bíllinn náðist upp. Var greini-
legt að bíllinn hafði oltið áður
en hann lenti á hvolfi í vatninu,
og munu bræðurnir hafa hlotið
höfuðhögg við veltuna. Bíllinn er
af gerðinni Skoda Combi árgerð
1968, var hann í athugun hjá bif-
reiðaeftirlitsmanni á Blönduósi í
dag.
Vegurinn liggur í beygju aust-
an við slysstaðinn, en vestan við
er brúin á Hnausakvísl. Þar sem
htíiinn lenti. er gamall farvegnr
Vatnsdalsár, og nokkuð djúpt
vatn í honum.
Reynt mun hafa verið að kafa
í vatnið og opna dyr bílsins, áð-
ur en kranabíllinn kom á vett-
vang, en það tókst ekki.