Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 1
4C2S*** . ■■ ’ , ■ 'vi |***«■*" pjjií? ';i: x-i Íi®í * * ■v/ M-ta. FRYSTIKISTUR FRYSTISKÁPAR * * BtfTÆXMDOLD, KAFNARSTRÆTl 2J, SiMl 1S3W Páll Þorsteinsson Vilhjálmur Hjáltnarsson Tómas Árnason Kristján Ingólfsson om *ui Forseta- heimsókn — Sjá bls. 6, 7 og 8 Nægar birgðir dilkakjöts eru til í landinu núna : . k ^ ^ f gærmorgun fór forseti íslands í helmsókn í Kjötbæinn, þar sem nýlega hefur veriS opnuS sérstök deild meS íslenzkt lambakjöt. Á myndinni er forsetinn meS forstjóranum og eigandanum, Knud Knudsen. (Tímamynd — Kári). Bæjarstjóri ráðinn tii Seyðisfjarðar IH—Seyðisfirði, mánuilag. Á bæjarstjómarfundi, sem haldinn var hér í kvöld, var Guðmundur Karl Jónsson ráð- inn bæjarstjóri. Guðmundur starfar nvi sem fulltrui bæjar- fógeta í Hafnarfirði. Var samþykkt með fimm at- kvæðum að ráða Guðmund sem bæjarstjóra, en fjórir bæjar- fuiltrúar sátu hjá. Þeir, sem ■ stóðu að ráðningumii voru þrír fui'ltrúar H-listans og tveir Al- þýðuflokksmenn. Úrslit skoSanakönnunar í Austurlandskjördæmi TK—Reykjavík. mánudag. Atkvæði hafa verið talin £ skoð anakönnun um skipan framboðs- i arsson, 4. Tómas Arnason og 5. Kristján Ingólfsson. I Eysteinn Jónsson hlaut 627 j lista Framsóknarmanna við næstu ■ atkv. í 1. sæti, 178 í 2., 24 í 3., j alþiugiskosningar í Austurlands-1 5 í 4, og 1 í 5. Samtals 835 at- kjördæmi. Tæþlega 900 ióku þátt j kvæði. í skoðanakönnun þcssari. Þessir j hlutu lircsta atkvæðatölu í 5 efstu : Páll Þorsteinsson hlaut 134 sætin: 1. Eysteinn Jónsson, 2. Páll j atkv. í 1. sæti, 297 i 2., 161 í 3. Þorsteinsson, 3. Vilhjáimur Hjálm I 108 í 4. og 38 í 5. Samtals 738. Vilhjálmur Hjálmarsson hlaut 25 atkv. í 1. sæti. 237 í 2., 425 í 3„ 75 í 4. og 13 í 5. Samtals 775. Tómas Árnason hlaut 62 atkv. í 1. sæti, 91 í 2„ 117 í 3„ 277 í 4. og 102 í 5. Samtals 649. Kristján Ingólfsson hlaut 12 atikv. í 1. sæti, 13 í 2., 25 í 3„ 80 j 4. og 173 í 5. Samtals 303. — en eigendur birgða vilja tryggja íbúum sinna byggðar- laga gamla kjötið á gamla verðinu, og eru tregir að selja og flytja á Reykjavíkur- markað, þar sem þeir verða að standa straum af flutnings kostnaði á markaðsstað. EJ-Reykjavík, mánudag. Skv. upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, eru nú nægar birgðir kindakjöts frá s.l. hausti til í landinu til að mæta fullkom- lega eftirspurn kjöts þar til haust- slátrun hefst. Þetta kjöt liggur hins vegar ekki á lausu víðast hvar og ástæðan er sú, að eigend- ur kjötsins ætla a'ð geyma það handa íbúum sinna byggðarlaga vegna verðlagshækkana sem verða á nýju kjöti í haust. Kjtit frá s.l. liausti er enn víða til í verzlunum í Reykjavík og nóg er til af öllum vinnsluvörum úr gamla kjötinu svo sem farsi, hakki, pylsum og fl. Þegar söluáætlanir fyrir það kjöt, sem féll til við haustslátrun í fyrra, voru gerðar, var ekki unnt að sjá fyrir þær miklu verðlags- og kauphækkanir, sem orðið hafa á þessu ári, eða þær afleiðingar, sem það hefði í för cneð sér. Það var alls ekki unnt að gera ráð fyrir því, að eigendur kjörbirgða myndu vilja halda í þær fram yfir haustslátrun í ár. Það er eingöngu tregða eigenda kjötbirgða, til að selja á markað í Reykjavík eins og nú er í pottinn búið, sem valdið hefur því að grípa hefur þurft til sumarslátrunar fyrir markaðinn suðvestanlands. Fram til þessa hefur þó enginn verið neyddur til að kaupa sumarslátr- aða kjötið, þar sem gamla kjötið er enn á boðstólum í all mörgum verzlunum í Reykjavík. Hvergi hefur af skiljanlegum ástæðum verið gripið til sumarslátrunar úti á landi. Sumarslátrun hefur al- gjörlega verið hagað í samræmi við þarfir markaðarins. Tregða eigenda kjötbifgða til að selja nú birgðir sínar stafar einnig að nokkru af því, að það er þeim meira til hags að selja Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.