Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 8. sept. 197» vVaWaVíUVa'aUV*'* ,\ú MwWw»>i?/a <> ý. Prentmyndaslofa augavegi 24 Simi 25775 Gerum allai regundu myndamota fyrn yður £ % I 7V :<>: t ,<A :<x t &m3J AukiS söluna meö varanlegri auglýsingu sem nýtur sín jafnt að degi sem nóttu. i Smíðum plastljósaskilti í ýms- um stærðum. Tillögur og tilboö án endur- gjalds. ATVINNA Vil ráSa vanan flánings- mann og skotmann. Einnig stúlku eða konu til heim- ilisaðstoðar. - Guðmundur Magnússon, Hellisgötu 16, Hafnar- firði, sími 50199. v/MIKLATORG SÍMI 21090 TRAKTORSÆTI Frá Samvinnuskólanum ■>' t*- wff' Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sma mánudaginn 21. sept. Nemendur mæti í skólan- um þann dag fyrir kl. 18,00 (kl. 6 e.h.). Norður- leið tryggir sérstaka ferð til Bifrastar. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14,00 (kl. 2 e.h.) umræddan dag. Skólastjóri. TILKYNNING Vér viljum hér með vekja athygli heiðraðra við- skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. H.f. Eimskipafélag íslands. ' Sælin. Vfu s&Viblsklagft gc»ð lyrir þægindi okumanns og henta öllum gerðurn traktora. & ÞORHF e/c) NAUÐSYNLEG BOK _______ TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF Guðjön iStyrkárssoh HjtSTAKÉTTAKLÖCMAOUK AUSTURSTR/tTI « SlMI 18354 r ■ - IGNIS FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum. „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — i i s Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555.— f út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938j— kr. 21.530,— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900,— kr. 26.934,— i út + 6 mán. 385 itr. kr. 29.427.— kr. 31300— i út + 6 mán. L... M hI RAFTOKCi VIÐ AUSTURVÖLL r / SKOLASTJORI - NYIBUÐ Skólastjóra vantar við Barnaskóla Tálknafjarðar. Rúmgóð ný íbúð fyrir hendi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 2551, Tálknafirði. Skólanefnd. AFGREIÐSLUSTARF Kaupfélag Hrútfirðinga, Borðeyri, óskar eftir að ráða sem fyrst, afgreiðslumann til starfa í vöru- geymslu. íbúð til afnota. Upplýsingar gefur kaupf élagsst j órinn. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 9. flokki. 4.600 vinningar að fjárhæð 16.000.000 krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla Éslands 9. FLOKKUR: 4 á 500 OOt kr. 4 100.000 — 280 10.000 — 704 5.000 — 3.600 2.000 — 4ukavinningar: 8 á 10.000 kr. 4.600 2.000.000 kr 400.000 — 2.800.000 — 3.520.000 — 7.200.000 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.