Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 8. sept. 1970. TIMINN LANDFARI Orðum eytt á óverðugan? ,,Kæri Landfari! Enn sem fyrr eru íhaldsblöð in ósamikvæm sjálfum sér. — Þau keppast nú um að eyða sem flestum orðuen á jafn ómerkilegan mann og þau telja Ólaf Jóhannesson, formann Framsóknarflokksins vera. Þau hafa fengið Austra Þjóðviljans í lið með sér, og nú berjast þessir vinir hatrammlega gegn manninum, sem þeir telja svo lítilsigldan, að alla furðar, að þau leggi sig niður við slík skrif. Þótt Mbl. hafi löngum getað hagrætt sannleikanum að vild og komið inn annarlegustu hugsunum hjá lesendum sín- um, er of langt gengið að mis- bjóða svo algerlega dómgreind þeirra, svo sem nú á sér stað. Tilgangur skrifa ofstækis- aflanna er augljós o,g öllum kunnur. Það vekur nefnilega athygli meðal þjóðarinnar, þegar til forystu í stjórnmálaflokki er valinn jafn ábyrgur maður og Ólafur Jóhannesson er. Fólk er orðið þreytt á þeim stjórn- málamönnum, sem vísvitandi fara með ósannindi, eingöngu í atkvæðaleit. Það sér, að nú gefst kostur á að fá forystu- mann, sem stendur við orð sín. er réttsýnn og sjálfutn sér samkvæmur. Þetta sjá ofstækisöflin einn- ig, íhaldsblöðin og Austri, en þegar áróðurinn er rekinn kröftuglega og jafnframt tekið fram, að maðurinn sé lítils virði, munu jafnvel einlægustu áhangendur þeirra ekki geta annað en brosað í kampinn að tilburðunum. V“. m imi SCttAUB-LOREMZ wipac HLEÐSLUTÆKIN Hleðslutæki er handhægt að hafa allt árið i bílskúrnum eða verkfærageymslunni tii viðhalds rafgeyminum. SMYRILL, Ármúla 7, s. 84450 TANDBERG •OION 13.15 14.40 Veljið yður í hag - Úrsmíði er oklcar fag Nivada OMEGA fílpínn PIERPOnT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 SJÓN VARPST ÆKI Úr 17 gerðum að velja Verð frá kr. 13.930,00 ÖLL ÞJÓNUSTA Á STAÐNUM | QJL 4 GARÐASTRÆTI 11 SÍMI 2DQQO Þriðjudagur 8. september. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Frétiir og veðurfregnir Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (2) 9.30 Tilkynningar Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. Við vinnuna: Tónleikar. Síðdegissagan: „Katrín eft- ir Sheilu Kaye-Smith. Axel Thorsteinsson þýðir og les Í12), 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynningar. Nú- tímatónlist: Sinfóníuhljóm- sveit Stokkhólms leikur Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). Sagan: „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarna son. Baldur Pálmason lýkur lestri sögunnar (20). 18.00 Frétttir á ensku. Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 rí handnaðanum. ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTiG 8 BANKASTHÆTI6 ^»18588-18600 gilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllll!llll!l!llllllllllinilllililiiii||||[||lllll!llllll!i9ll!!illl!)!li!lllllllllilllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllllll|||jg you safeww/jT/i aíf H/ /F/r HAPN'r 00EN FOR yOt/R FRIENPANP H/S HORSE, /'PHAVE BFENPUR/EP UNPFP THAT SUPE/ as — Kemo Sabay. — Nú er þér borgið. — Ef vinur þinn og hesturinn hans hefðu ekki komið til hjálpar, væri ég núna grafinn undir skríðunni. — Fjárinn hirði þennan grímumann, hann bjargaði mæl- ingamanninum eftir allar gerðir. — Bara núna! okkar ráða- 2 I’M NOT CRAzy- I'M tlOT-PADDy WOULDN'T LEAVE ME — "ms I GCHNG CRAiy? J D/DN'r KNOW WHATTO TH/NK.'^y^ vy ^ I'LL BE ÚACK TONIöHT, Aumingja stúlkan — rugluð í kollinum. — Ég er ekki brjáluð. — Enginn segir að verða vitlaus? Ég vissi ekki hvað ég — Ég er ekki brjáluð — Pabbi hefði að þú sért það. góða. Þeir ætla, bara að átti að halda) — Ég kem aftur i kvöld. Idrei farið frá mér án þess a3 ’áts mig athuga þig. Reyndu að hvíla þig. (Var ég — Farinn. ?! vita. — Svona, góða, leggstu nú útaf. .iiuiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiBininimiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiniinnimiiiTiiuiiiiiiimiiitiiT^ ii Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Steindór Ouðmundsson kynnir. 20.50 Íþróttalíf. Örn Eiðsson segir frá af- reksmönnum. 21.10 Samleikur í útvarpssal. Wladimir Malinin og Nat- alja Khanzadjan frá Rúss- landi leika á fiðlu og pfanó „Rómönsu“ í G-dúr eftir Beethoven „Stælingu á Albeniz" eftir Sjedrín, „Húmoresku“ eftir Sjedrín, „Andalúsíu-rómans“ eftir Sarasate og „Rússneskan dans“ eftir Tsjaíkovskí. 21.30 Undir gunnfána lífsins. Þórunn Magnúsdóttir les bókarkafla um morfín eftir Milton Silverman í þýðingu Sigurðar Einarssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“. Jón Aðils les úr endurminn ingum Eufemíu Waage (6). 22.35 Slátter op. 72 eftir Grieg. Andor Foldes leikur á píanó. 22.50 Á hlióðbergi. „Raunir Werthers unga“ (Leiden des jungen Wert- her). eftir Johann Wolf- gang von Goethe. Michael Heltau les. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Þrlðjudagur 8. september 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Léýniíögreglan. (Les eompagnons de Jéhu). Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarp inu og byggður á sögu eftir Alexandre Dumas. 8. og 9 þáttur. Aðalhlutverk Claude Gir- aud, Yves Lefebvre og Gill- es Pelletier. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni síðustu þátta: Morgan ræður niðurlögum f oringja illv.. „j aflokksins. Montreve! hittir eiginkonu sína, sem hann hélt látna, en er njósnari Fouchés, dómsmálaráðherra Bonapai-t- es. 21.25 Á öndverðum meiði. Umsiónarmaður Gunnar G. Schram 22.00 fþróttir Umsjónarmaður Atli Stein- arsson Dagskrárlok. LEIÐRÉTTING Röng stöðumynd í taflþraut, sem birtist i skákþætti Friðriks Ólafssonar i sunnudagsblaðinu, hefur sennilega gert mönnum erfiðara fyrir með að leysa þraut- ina. Svartur hafði eitt aukapeð (& b6), en svona er stöðutnyndin rétt: Hvítur leikur og vintiur. I4W«0 in verður birt í næsta skákþætti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.