Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMtNN Furidur þing- flokks og framkvæmda- stjórnar BoSaður hefur verið sameigin- legur fundur framkvæmdastjórnar og þingflokks Framsóknarmanna, mánudaginn 14. sept. kl. 2 e.h. — Búizt er við að fundurinn standi í tvo daga. íslendingar Framhald af bls. 16. ráðstafanir í Danmörku og er starfsfólk heilsuhælisins nær allt í sóttkvi, en ekkert hefur enn komið í ljós sem bendir til að neinir áðrir hafi tekið srnitun. Það tekur átta til allt að 16 daga þar til einkenni koma í ljós eftir að siúklingur hefur tekið veikina. Hér á landi er óvenjuvel bólu- sett gegn bólusótt. Eru öll smá- hörn bólusett igegn veikinni og síðan aftur í barnaskólum. Eandlæknir sagðist eklki vita betur en tekizt hefði að ná sam- bandi við alla þá fslendinga, sem voru á Skodsborg eftir að bólu- sóttartiifellið kom þar upp. Að vísu eru tveir eðá þrír íslend- ingar sem þar voru enn úti, án þess að vera í sóttlkví, en lítil ástæða er til að óttast að þeir beri smit, því ef tir því sem bezt er vitað komu þeir aldrei í hús það er Norðmaðurinn liggur í. landelgenda eru sendar Laxár- virkjun og getur enginn ætlazt til þess, að milljónakröfur séu sam- stundis afgreiddar, enda einnig til athugunar hjá hinum dóm- kvöddu matsmtinnum“. Þá er einnig fjallað nokkuð um vatnshæð í Mývatni, og fuUyrt, að „ástæðan fyrir umkvörtunum þeim, sem fram hafa komið, virð ist stafa af ósamkomulagi milii { Mývetninga um hvernig haga [ skuli vatnshæð Mývatns" Segirj að varðandi vatnsborðshæð Mý- vatns séu það Mývetningar sjálfir, sem eigi að segja til um hver sú hæð skuli vera, „og stjórn Laxár- virkjunar er, og hefur alltaf verið, reiðubúin að taka fyllsta tillit til óska þeirra í því efni“. Eins og áður segir, er þetta ítarleg greinargerð óg verður hún birt í heild í blaðinu einhvern næstu daga. almenningi og er von til þess að þessum þætti kaupstefnunnar verði hafdið áfraitít Næsta kaupstefna „Islenzks fatn a®ar“ verður haldin. li.—14. marz í vor. í sóttkví Framhald af bls. 16. pillur, sem við verðiim að taka inn. Af pillunum fáum við upp köst og erum heldur máttlaus- ar. — Ég er búin að fá vinnu hérna núna við að elda í okkar matinn og ég fæ það borgað, svo áð ég er eiginlega í vinnu í sóttkvínni. Hinar nenna ekki að vinna, svo að þær eru ekki á kaupi. Dilkakjöt Framhald af bls. 1 kjötið í sinum byggðarlögum, þar sem þeir verða að kosta flutning á kjötinu sjálfir á markaðsstað. Verðlagsstjóri hefur upplýst, að flutningsaðilar hafi fengið allt að 32% hækkun á flutningstöxtum vegna hinna aknennu kjarasamn- inga og áhrifa þeirra á verðlag. í hinum nýja verðlagsgrundvelli sem samkomulag varð um með fulLtrúum neytenda og bænda í sexmannanefnd, er hækkun á flutningstöxtum á landbúnaðarvör um hins vegar bundin við 16% og er það minnsta hækkun, sem orðið hefur á flutningstöxrtum. Kaupstefnan Laxárvirkjun Framhald af bts. 2 greitt, 02 þáð- er fyrst með bréfi dags. 31.7. 1970, sem nýjar kröfur Framhald af bls. 2 Voru fyrirsvarsmenn fyrirtækjanna yfirleitt mjög ánægðir með árang urinn. Eru dæmi til þess, að fyrir- tæki hafi fengið næg verþefni allt til áramóta. Tízkusýningar voru baldnar eins og fyrr fyrir innkaupa stjóra alla dagaina meðan á kaup- stefnumni stóð. Sú nýbreytni var nú tekim upp að gefa almennimgi kost á að kymna séx það helzta. .sem þarna var á boðstólum, með þvi að halda sérstakar tízkusýningar fimmtu- dags- og sunnudagskvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Var þessu vel tekið af UL \ Danmörku Framhald af bls. 12 Friðrik Þór Óskarsson setti drengjamet í langstökki, stökk 6,99 m. og í þrístökki stökk hann 14,14 metra. Sigfús Jónsson hljóp 1500 metranip. á 4:06,9 mín., sem er hans bezti árangur. í 300 metra hlaupi hljóp hann á 9:19,6 mín., en það var skömmu eftir að hann hafði hlaupið 1500 metrana. Sig- valdi Júlíusson hljóp 800 metra á 1:58,2 mín., sem er hams bezti timi. Elías Sveinsson var meiddur fyrir keppnina og tókst ekki vel upp, enda varð hamn að taka þátt í 4 greinum-á tveim tímum. Allir piitarnir stóðu sig með sóma, o:g er vonandi að þeim verði sköpuð fleiri verkefni á mæstu árum. Verði það gert, eru frjáís- ar íþróttir aftur á uppleið á ís- lamdi. ÍA-Fram Systlr okkar Anna Jónsdóttir Burton frá Ölvaldsstöðum, andaðist á Landspítalanum 28. ágúst, jarðarförin hefur farlð fram. Systkinin. Maðurinn minn, Bjarni ívarsson, fyrrum bóndi að Álfadal á Ingjaldssandi, andaðlst 5. þ.m. Jóna Guðmundsdóttir. Innilegar þakkír til allra nær og fjær, sem auðsýndu samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför Sr. Þorvarðar G. Þormar, fyrrum prests í Laufási. Ólína Þormar, Guttormur Þormar, Doris Þormar, Halldór Þormar, Lilja Á. Þormar, Hörður Þormar og barnabörn * Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns föður, tengdaföður og afa Benedikts Einarssonar, fyrrv. verzlunarstjóra, Skipholti 26. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Borgarspítalans fyrlr góða umhugsun um hinn látna. Vilborg Oddsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Framhald af bls. 12 séð Akranes leika í langan tíma. Það fyrsta, sem vakti athygli mína, var það, hve vörnin er miklu sterk ari en áður. Að vísu eiga sum 1. deildar liðin sterkari vörn, en hér er miðað við fyrri varnarieikmenn liðsins og er þess vegna ekki úr háum söðli að detta. Þröstur, Rún- ar og Jón Gunnlaugsson eru mjög ákveðnír og gefa lítið eftir. — Eyleifur var mjög duglegur á miðj unni, er. hafði ekki alitaf árangur sem erfiði. — í framilínunni var Matthí-as atkvæðamestur. Akranes hefur góða möguleika á að verða íslandsmeistari, en ég leyfi mér að efast um, að liðið sigri Keflvíkinga með spilamennsk unni sem liðið sýndi á sunnudag. Til þess verður liðið að sýna ákveðnari og hnitmiðáðri knatt- spyrnu on það gerði. Sljk dúkku- knattspyrna verður brotin á bak aftur í Keflavík, er ég hræddur um. Um Fram-liðið er heldur fátt að segja. Klaufaskapur sóknar- manna liðsins var með fádæmum, og sú tilbneiging var alit of rík i huigum þeirra að ieika saman ?lveg upp áð markteig. Sigurberg ur og Jóhannes voru beztir í vörn inni, en Erlendur Magnússon í sókninni sem dreifari. Það vantaði menn tif að reka endahnútinn Valur Benediktsson dæmdi leik- inn vel. Það er ólíkt skemmtilegra að sjá til Vals dæma núna en hér fyrr á árum. Nú fylgist hann vel með og virðist í góðri æfingu. —alf. nam er Suð-austur Asía glötuð. Norður-Vietnamar og Vietcong menn hafa þegar hemumið háifa Cambódíu. Laos hálft er á valdi Norður-Vietnama og Pathet Lao. Thailendingar berj- ast gegn uppreisn kommúnista, sem studdir eru að utan. Getur nokkur viti borinn maður trú- að, að þessi ríki — eða Malasía og Singapore fremst á skagan- um — fái staðizt, ef herskáir kommúnistar ná völdum í Suð- ur-Vietnam eins og í Norður- Vietnam? Hafa einangrunarsinnarnir í öldungadeild þingsins hugleitt afleiðingarnar af ósigri Banda- ríkjamanna í Suður-Vietnam — ósigri frelsis í Suð-austur Asíu? Ef við horfum fram til árs- ins 2000, sjáum við að flestar þjóðir Asíu eru komnar vel á veg í tæknivæðingu. Þrír fimmtu hlutar mannkynsins búa í Asíu og í heiminum eru tíu Asíumenn á móti hverjum einum Bandaríkjamanni. Eru einangrunarsinnarnir ánægðir með að þessi Asía verði komm únismanum að bráð fyrir hand- vömm vegna þess eins, að þá hrast úthald til að leiða barátt- una til lykta? VHD erum ekki ánægðir með þetta kæru samborgarar og fé- lagar, og forsetinn er það ekki. Við skulum standa saman um að leiða styrjöldina til vanvirðu lausra lykta og réttlæta fórnir sona okkar. Hafa einangrunarsinnarnir hugleitt hvaða áhrif það hafi á aðrar handaþjóðir Banda- ríkjamanna, að þeir yfirgefi þessa bandaþjóð sína og láti hana sigla sinn sjó? Getur nokk ur hjóð treyst orðum okkar og getu, ef við hlaupum heim, sneyptir og sigraðir frá vígvöll unum í Suð-austur Asíu? Ályktunin, sem Þjóðverjar, Japanir og jafnvel Indverjar hlytu að draga af þessu, ligg- ur í augum uppi. Hún hlyti að vera, að ekki sé unnt að treysta á Bandaríkin, þegar á reyni o? þjóðirnar verði að treysta á eigin mátt til vernd- ar sér. SaTnningurinn um hann við útbreiðslu kjarnorkuvopna gleymdist á cvipsfcundu og sér- hver.fc ríki flýtti sér sem þao framast mætti að afla eigin varnir eins og kostur væri. Reynist sameigtnleg trygging cryggisins til einskts í Vietnam, hver setur þá traust sitt. á hana í Evrópu eða löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins? jVíkingur-ÍBV Vietnam Framhald af bls. 9 ur beðið ósigur á vígvelli, kem ur þá heim auðmýktur vegna þess, að óþolinmóðir friðarsinn ar töpuðu styrjöldinni í öld- ungadeild þingsins. Hver verða svo viðbrögð bandarísku þjóðarinnar þegar hún kemst að raun um, að þús- undum mannslífa og milljörð- um dollara i sköttum var eytt í heilan áratug til þess eins að leiða til auðmýkingar þjóðar- innar og óláns? Hleður hún lofi á óþolinmóðu stjórnmála- mennina, sem gátu ekki fylgt styrjöldinni eftir síðasta spöl- inn og færðu Bandaríkjamönn- um ósigur í hernaði í stað stjórnmálasigurs? Framhald af bls. 13 urinn hrekkur til Haraldar aftur. »g í þetta sinn skorar hann. 5. mín. 2:0, Haraldur Júlíusson í skotfæri, en er hrint gróflega og dómarinn dæmir vítaspyrnu, sem Sigmar Pálmason skorar úr. 12. mín. 2:1. Hornspyrna á ÍBV — Páll Björg vinsson fær knöttinn og „klipp- ir“ hann aftur fyrir sig og upp undir þverslá og inn — glæsi- legt mark. 30. mín.-2:2. Eiríkur Þorsteinsson í góðu færi en er hrint innan vítateigs og dómarinn dæmir vítaspyrnu. Hafliði Pétursson tekur spyrnuna, en Páll ver, en hreyfir sig, svo Hafliði fær aftur að spyrna, og í þetta sinn bregzt honum ekki. 51. mín. 3:2. Sigmar Pálmason gefur vel fyr- ir markið — Diðrik markvörður VERÐl hran í Suður-Viet-i hikar í úthlaupinu, og Haraldur ÞRIÐJUDAGUR 8. sept. 1970 , Júlíusson fær knöttinn .óvaldaður og skorar. 54. mín. 4:2. Góður stungubolti frá Erni Ósk- arssyni í gegnum vörn Víkings kémst til Sigmars Pálmasonar, og hann skorar auðvetdlega. 60. mín. 4:3. Hafliði Pétursson fær knöttinn einn og óvaldaður innan vítateigs. og skorar með fösfcu skoti. 69. mín. 5:3. ÍBV nær hraðupphlaupi eftir mikla pressu frá Víking, og leið- in er greið í gegnum Víkingsvörn- ina — frá vítateig hleypir Har- aldur Júljusson af og skorar sitt þriðja mark í leiknum. 75. mín. 6:3. Góð sending fyrir mark Víkings, og Haraldur skallar sannkölluð- um „'gullskalla“ í markið — stór- glæsitegt mark. 81. mín. 6:4. Hafliði Pétursson fær knöttinn fyrir markið frá hægri og heint á höfuðið, og skallar fast og gjör- samlega óverjandi fyrir Pát Pálma son í markhornið — þriðja mark Hafliða í leiknutn. Þannig féllu mörkin í þessum leik, en ef ætti að telja upp öli tækifærin, þyrfti að skrifa iangt mál, og þar yrði hlut- ur Víkings stærri, því tækifæri þeirra voru mun fleiri og hættu- legri sérstaklega í síðari hálfleik. Páll Pálmasona hafði þá nóg að staría í marki ÍB V og var hann stundum eins og hnefaleikari, því Víkingar pumpuðu hverju skotinu af öðru inn í teiginn, og á markið. og þar sló Páll knöttinn í allar áttir. Ef hann var ekki í færi við knöttinn, hafði vörnin í nógu að snúast. við að bjarga, og þá jafn- vel 'liggjandi á marklínu. í þetta sinn igerði hún litið af því að sparka í allar áttir, og reyndi að byggja upp samleik, og það tókst ef knettinum var spyxnt fram, því þar voru allir fríir. Beztu menn ÍBV í þessum leilk voru Sævar Ti-yggvason og Örn Oskarss., svo og „gullskaitinn" og Stgmar Pálmason. Annars var lið- ið í heild nokkuð gott. en þó var Friðfinnur futl þungur og svifa- seinn í vörninni. Hjá Víking var framlínan betri hlutinn, og Hafliði þar ákveðn- astur og heztur. Þeir Guðgeir og Gunnar á miðjunni voru skemmti- legir að vanda í sóknarleik sin- um, en hann er ekki aðalatriðið, það verða þeir sað muna í næstu leikjum. Dómari í þessum leik var Ragn ar Magnússon og dæmdi nokkuð vel, en var full ákafur við að bóka menn undir lok leiksins. Það er dýrt fyrir leifcmann að verq hókaður þessa dagana, og ástæðu laust að gera það þegar áminning getur dugað. Golf Framhald af hls. 12 velli. G-R sigraði í keppninni með yfirburðum og komu 4 keppendur þaðan inn á 79 höggum, þeir Gunn laugur Ragnarsson, Ólafur Skúla- son, Jóhann Eyjólfsson og Haukur Guðmundsson. Hjá GS kom Brynjar Vilmund- . arsson inn á fæstum höggum 83. j í GS-liðið vantaði tvo sterkustu j mennina, Þorbjörn Kjærbo og Jó- j hann Benediktsson. 'itr Stærsta peningakeppni í golfi í Evrópu „.Tohn Player Oiassic“, sem er 72 hotu keppni lauk nú um helgina. Fyrstu verðlaun í keppninni eru 25 þús. sterlingsp.. og fékk þau ír- inn Christy O’Connor, en hannl ék á : 286 höggum. Annar varð Tony i Jacklin á 287 höggum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.