Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUÐAGTJR 8. sept. 1970. ÍÞROTTÍR TÍMINN (ÞRÓTTIR 13 Víkingsvörnin opnaðist eins og vængjahurð - og sex sinnum skoruðu Eyjamenn, þar af „gulIskallinn,, fjórum sinnum klp—Reykjavík. Þá er útááð nra að Reykja- víkurfélögin í 1. deild 1971 verði fjögnr talsins. í ár hafa þau verið fjögur, en nú raða þrjú þeirra sér í neðstu sætin í deildinni, og eitt þeirra fellur. Kandidat nr. 1 er Víkingur, sem á laugardaginn tapaði fyrir ÍBV á Melavellinum 6:4, { mjög skemmti- legum leik. Víkingur hefur nú 6 stig að 12 leikjum loknum, en tölulegur möguleiki er á því, að Víkingur haldi sér í deildinni, en þá verður það á kostnað Vals eða KR, sem hafa bæði hlotið lO stig, en þeirri stigatölu getur Víking- ur einnig náð. Til þess verða KR og Valur að tapa sínum leikjum, sem eftir eru, og Víkingur að sigra í sínum háðum. Leikurinn á laugardaginn var mjög skemmtilegur eins og allir markamargir leikir eru, enda er það sjaldgæft að áhorfendur fái að sjá 10 mörk skoruð í einum leik og það flest hrein og igóð mörk. Leikurinn var líka mjög hrað- ur og opinn í alla staði, og hefði hæglega verið hægt að skora ann að eins af mörkum, slík voru tæki færin á háða bóga. Af öllu opnu í þessum ieik var þó Víkingsvömin opnust. og var hún engu líkari en stórri vængjahurð. Ekki var nóg með áð hún væri gal opin, heldur lék hún svo flatt að greiður aðgangur var fyrir hvern sem var að fara í gegn, og STAÐAN Staðan í 1. deild eftir leikina om helgina: ÍA — Fram 2:0 Víkingur — ÍBV 4:6 ☆ ☆ ☆ ÍBA — Valur 2:2 ÍA 12 7 4 1 22:1(1 18 f®K 11 7 2 2 16:9 16 Fram 12 6 0 6 19:18 12 ÍBA 12 3 5 4 25:21 14 ÍBV 12 5 1 6 17:23 11 KR 11 3 4 4 14:14 10 Valur 12 3 4 5 19:22 10 Víkingur 12 3 0 9 15:29 6 Markahæstu menn: ÍBA Hermann Gunnarsson 10 Friðrik Ragnarsson ÍBK Haraldur Júlíusson, ÍBV Guðjó'n Guðmundsson ÍA Hafliði Pétursson, Víking Kristinn Jörundsson Fram Eyleifur Hafsteinsson, ÍA Teitur Þórðarson, ÍA Alexander Jóhannesson Val Staðan í 2. deild eftir leikina um heJgina: •fr ÍBÍ—FH 1:0. -£- Völsungur—Ármann 5:1. Breiðablik Ármann Þróttur Haukar ÍBÍ Selfoss FH Völsungur 1210 2 0 32:4 22 12 8 1 13 5 3 13 6 1 12 3 6 11 4 3 11 2 1 12 1 1 3 25:17 17 5 39:20 13 6 20:23 13 3 14:11 12 4 20:25 11 8 9:29 4 10 13:43 VTarkahæstu menn: ríjartan Kiartansson, Þrótti 14 jruðmundur Þórðars., Breiðabl. 13 Þorkell Hjödeifss., ÁÁrm. 9 Jaukur Þorvaldss., Þrótti 8 Selgi Þorvaldss., Þrótti 7 lóhann Larse.n. Haukum 6 íumarliði Guðbjartss., Self. 5 Einar Þórhaliss., Breiðabl. 5 iverrir Einarsson, Selfossi 5 Páll Pálmason slær knöttinn frá marki IBV í leiknum við Víking í 1. deild á laugardaginn. Einn varnarmaður ÍBV er við öllu búinn á línunni og Ilaraldur „gullskalli“ er kominn aftur í vörnina til aðstoðar. (Tímamynd Róbert). enginn maður var valdaður i fram línu ÍBV. Vörnin á þó ekki alla sökina ein. Tengiliðimir komu sjaldan eða aldrei aftur til að hjálpa henni. endá var þeirra hugsup, sýnilega að skora mörk og lágu ■’þeir báðir allt of framarlega vegna þess. Eyjamenn voru alls ekki tveim mörkum betri en Víkingur, en þeir voru heppnari og kunnu að nota sér varnarmistök mótherj- ans. l)(.Þeir voru þó alls ekki lakari aðilinn á vellinum, þar sem þeir léku oft skemmtilega, qg er þetta bezti leikur ÍBV hér í höfuðborg inni í ár, og ólíkt betur útfærð- ur, en leiikurinn við Fram á dög unum.- Víkingar komust í dauðafæri þegar á fyrstu mínútum leiksins, en éftir 5 mín. leik var staðan orðin 2:0, ÍBV í vii. í hálfleik var staðan 2:2, en í síðari hálfleik komust Eyjamenn f 4:2 og síðan 6:3, en iokatölurnar urðu 6:4. Mörkin í þesspm ágæta leik féllu þannig: 3. mín. 1:0. Haraldur Júiíusson á skot á marlk, en varið er á línu, knött- Framhald á bls. 14. VaSsmenn komust í 2:0, en fóru heim með annað stigið ÁI—Akureyri. Leikur ÍBA og Vals hér á Akur eyri á sunnudaginn var ekki eins markamikill og leikur þessara sömu aðila fyrir sunnan í síðasta mánuði, en sá leikur mun vera tmmmm Hermann Gunnársson skoraði fyr- ir ÍBA á móti sínum félögum úr Val. — Það var hans 10. mark í 1. deild í ár, og er hann nú marka- hæstur. talinn einn sá bezti, sem fram hef- ur farið þar í ár. Leikuriim hér fyrir norðan var einnig einn sá bezti, sem hér hef- ur farið fram I sumar. Hann gaf að vísu ekki 11 mörk, en liann var spennaudi og vel leikinn af báð- um og tækifærin mörg á báðar hliðar. Akureyringar tóku leikinn fljót lega í sínar hendur, og sóttu nær látlaust fyrstu 15 mínúturnai, eða þangað tii að vörn ÍBA hætti sér of iangt, og hinir eldfljótu framlínumenn Vals notuðu sér það með hraðupphlaupi, sem Ingv- ar Elísson rak endahnútinn á með ágætu marki. Eftir það jafnaðist leikurinn, en er 5 mín vom til leiksloika skor- uðu Valsmenn aftur, og í þetta sinn var Alexander Jóhannesson þar að verki. með föstu skoti. Undir lok hálfleiksins sóttu Akureyringar nokkuð og á síðustu sekúndum hálfleiksins fékk Her- mann Gunrjarsson knöttinn á víta teig, vel valdaður að vanda, en hann var eldfljótur að afgreiða hann, og fast skot hans endaði fyrir aftan Sigurð Dagsson, og hina gömlu félaga hans úr Val. í síðari • hálfleik sóttu Akureyr- ingar mun meira og áttu hvert tækifærið af öðru, sem annað hvort var biargað á síðustu stundu af Sigurði Dagssyni, sem átti mjög góðan leik, eða þá af vel skipu- lagðri vörn Valsmanna. Oft skall hurð nærri hælum við markið. og stundum alveg furðu legt að ekki skyldi vera skorað. Eftir 27 mín. leik áttu Akureyr- ingar saklevsislegt unnhlauD. t>0r- móður Einarsson lék með knöttinn að endalínu og náði þar úr háif liggjandi stöð-u, að senda hann yf- ir vörn Vals og Sigurð. en þ-ar kom Kári Áv-nasón á réttu augna- bliki og skallaði í netið með stöng inni fjær. Valsmenn áttu einnig sín tæki- færi, en flest þeirra komu eftir nokkra pressu af ÍBA hálfu, þá snéru Valsmenn snögglega vörn í sókn, og varð þá of-t hætta við m-arkið, enda var ÍBA vörnin tölu vert opin, þar sem Pétur vantaði í hana í þetta sinn. Einnig sköp- uðust oft hættur er varnarmenn- irnir og þá sérsfcaklega Magnús Jónatansson og Gunnar Austfjörð send-a knöttinn aft-ur ti-1 Samúels markvarðar, en það var gert svo la-ust að Valsmennirnir komust oft á miili o-g voru nálægt því að skora á þa-nn há-tt. Ei-ns og fyrr segir y-ar leikurinn mjög skemmtiiegur, og áhorf- ertdur. sem voru margir í góða veðrinu, vom hinir ánægðustu með hann, þó sjálfsagt hefðu heir ver- ið enn ánægðari með hann ef sig- ur hefði náðst hjá heimamönnum. Valsliðið var rnjög gott, og varl-a veifcan blett að finna í því. Jó- hannes Eðvaidsson var þeirra lang- bezti maður, og þá sérstafclega í fyrri hálfleifc. Var un-un að horfa á hann leika með knöttinn, og er hann tvim-æl-alaust einn bezti leik- rnaður sem hér hefur leikið í lang an tíma. Si-gurð-ur Da-gsson var einnig mjög góður í markinu, og varði oft stórglæsilega. Þá vor-u þeir Bergsveinn og In-gi Björn Alberts son mjö-g -góðir. Hjá Akureyringum var það helzt vörnin sem vor opin, en þó aðeins ák öfl-um. Skúli Á-gústsson var bezti maður Iiðsins, og lék nú einn sinn bezta leik í ár. Þá var Kári frískur, og sömu-leiðis Hermann í fyrri hálf leik. en erfitt er orðið að dæma -urn getu hans í hverj-um leik, því oftast eru 2—3 menn á honum ef hann fær knöttinn. Magnús Jónatansson var drjúg- ur í sinni stöðu, og Steinþór bak vörður sömuleiðis. Dómari var Halldór B. Hafliða- son og dæmdi hann ágætlega. NÝKOMIÐ húfur og treflar í félagslitum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44. Sími 11783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.