Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 7
MtíÐJlfO AfJ'CTR *. sept. 1970. TÍMINN 7 og er ]jað enn. En þó er vafa- samt, ive mikið nútiðarkyn- kynslóðin getur lært af reynslu þessarar löngu ;iðnu tíðar. Að visu er lega landsins hin sama og áður, og náttúrufar þess iítt breytt, þjóðstofninn er hinn sami, en nær allir aðrir þættir eins ólíkir og verða má. Gamla bæodasamféiagið, sem stóð lítt breytt öi'dum saman, bæði í félagslegom og efnahagslegum skilningi, er gengið í söguna. Við lifum á tækniöld og höfum siglt svo miklum hraðbyri inn á hana, a® haft hefur í för með sér gagngerar breytingar á allri samfé.'agsbyggingunni. Gamia einangrunin er rofin og við er- um í alfaraieið yfir Atlantshaf. Djt heimsins standa okkur opnar. Unnt væri að nefna rnörg dæmi af þessu tagi, en þess gerist ekki þörf. Nóg er að segja, að nútíminn sé kom- inn til íslands í fuiiu veldi, þótt hann léti okkur bíða iengur eft- ir sér ein nágrannaþjóðirnar. ís- .’endingar eru enn langt frá því að vera háþróuð iðnaðarþjóð, en bera þó flest merki nútíma velfenðanríkis. Aimenn lífskjör eru góð og fátæktin í gömlurn skiiningi orðsins horfin. Ég get ekki sagt um það með vissu hvort lífskjörin eru eins góð og í öðnum norrænum föndum. Séu þau það, eins og margir telja, getur þó veriíð, að við verðum að leggja ofurlítið harð ar að okkur til þess að halda þeim við, því að gæði lífskjar- anna eru mjög mikilvægur þátt- ur. Ein helzta krafa, sem við verðum að gera á hendur sjálf- um okkur, er sú, a@ við séum ekki eftirbátar nágranna okkar um afkomu bor.garanna. Við viljum og verðum að bera okk- ur saman við þær þjóðir sem standa okkur næst og við eigum mest skipti við. Eg þarf var.'a að minna á, að það er til mikils ætlazt af 205 þúsumd manneskjum að vera og koma fram sem sjálfstæð þjóið. Þar er margs að gæta. Þjóðin verður að treysta atvinnulífið og auka fjöibreytni þess, aðiag- ast vaxandi iðnaði og viðskipta- þróun þeirri sem nú blasir við okkur í heiminum, meta afstöðu sína til annarra þjóða í heim inum á al.'an hátt. Eg ætla að- eins að ræða nánar þetta síð- asta, sem ég nefndi, einkurn af- stöðu okkar til Norðurlanda. Augljóst er, að íslendingar hljóta að kappkosta að varð- veita vinsamlegt samband við allar þjóðir. Verzlunarviðskipti okkar greinast víða. Fiskafurðir hafa löngum verið og eru enn mikilvægasta útfiutningsvara okkar. Af eðlilegum ástæðum hefur markaður okkar fyrir þessar vörur verið að mestu leyti á öðrum slóðum en Norð- urlöndum, og með þessum við- skiptum hafa myndazt miki,' tengsl við ýmsar ókunnar þjóð- ir. Þetta er ánægjuefni. En þó getur verið, að þetta sé ein á- stæða þeiirra víðförlu hug- mynda, að íslendingar séu að fjarlægjast Norðurlönd. Maður rekst oft á þá skoðun í ná- grannaiöndum okkar eftir síð- ari heimsstyrjöldina. Getur því í raun og veru verið svo farið, að þessar siðust>- snefjar af landvinningum vikingaaldarinn- ar s^éw .að giatast Norður.'öndum eftir allt saman og það á tuttug- ustu öldinmi? Getur það verið, að gamla sögueyjan, sem menn hafa kailað ísland sé að verða ónorrænni en aðrir hlutar Norð- urlanda? Nei, það er engin á- stæða tU áhyggnp. um það. ís- lendingar eru ekki að fjarlægj- ast Norðurlönd nerna síður sé. í framtíðinni munu íslendingar vafalaust í enn ríkari mæli taka þátt í alþjóðlegu samstarfi og efla viðskiptasambönd og menn- ingartengsl við margar þjóðir. En af því þarf ekki að staía, að ísfenzka þjóðin sinni minna noiTænum efnum. í þessu efni mega norrænir vinir vorir ekki láta yfirborðsásýnd villa um fyr ir sér, til að mynda þá, að nor- rænn ferðamaður á íslandi hitt- ir oft fyrir fólk, ei'nkum ungt, sem kýs heldur að skipta orðum við hann á ensku en norrænu máli. Ég nefni þetta smáræði aðeins vegna þess, að það er oft talið dæmi um ónorræna framkomu. En þetta er vafa- laust oft gert tif þess eins að korna á jafnræði viðmælenda í máli, og ef til vitl stundum til þess að viðra enskukunnáttuna. Þess eru dæmi úr mörgum löndum. Þetta er því aðeins yf- irborðsásýnd, sem ekki kemur kjarna málsins við. Hitt er þyngra á metum, að danska er fyrsta er'enda málið, sem ungir íslendingar nema, og hún er skyldunámsgrein í ístenzkum skólum. Ekki er ótíklegt, að ýmsir hafi talið það tákn þess. að ís- lendingar væru að fjarlægjast Noi’ðurlönd, þegar þeir ákváðu að s.'íta síðustu stjómarfars- tengslin við Dani og stofnuðu lýðveldi árið 1944. Á þeim ár- um, sem síðan era liði.n, hefur þó oft gefizt færi á að sann- færast um, að það er misskiln- ingur. Síðan sambandið var slit- ið hafa islendingar miklu frem- ur komizt í nánari snertingu við allar hinar norræaiu þjóðirnar en nokkx'u sinni fyrr, og þá ekki sízt við fyrri sambandsþjó'ð sína, Dani. Astæður þess eru margar og ættu að vera auðski.'j anlegar. Undarlegt hlyti að vera, ef íslendingar teldu sig ekki vera noi-ræna þjóð eða ósk uðu sér a.nnars hlutskiptis. Að vísu er laindið nokkuð langt frá Noi'ðurlöndum, en þjóðin er af noiTænu bergi bi'ottn og gerir sér þess ful.'a grein. I-Iún hefur verið í nánum tengslum við Norðurlandaþjóðiniar í allri sögu sinni, talar norrænt mál, f.remur en nokkur önnur þjóð, og hefur ætíð varðveitt þá lífs- hætti og lífsviðhorf, sem sam- norræn mega kal.'ast. Því má bæta við, að íslendingar hafa á síðari árum orðið virkari hlut- takendur í norrænu samstarfi en nokkru sinni fyrr. Þetta kom óvenjulega skýrt í Ijós í Norður landaráði á þessu ári, er það hélt stórfund sinn í Reykjavík, og ég minni á það, að Is- lendimgar skipa sér jafnan í hóp norrænna þjóða, þegar þær fylkja liði sínu, ti' að mynda í Sameinuðu þjóðunum. Svo virðist að hinn stóri heimur líti í æ ríkari mæli á norrænu þjóðirnar sem eina aðila, og líklegt má telja að svo verði því meir sem tínxar líða. Og það er engum vafa und irorpið, að íslendingar vilja vera þar í flokki. Með það í huga er ánægjulegt að komast að raun xxm, að okkur er vel tekið í norrænum félagsskap. Okkur er hugað um að standa þar í stöðu okkar. Við erum svo stórlátir að telja víst, að við getum aukið þar við einhverju, sem auðgar Norðurlönd. En jafnframt er okkur ljóst, að við hljótum að teljast minnsti bróðirinn, og stundum getur það verið vandkvæðum bundið bæði ok'kur sjálfum og öðrum í fjölskyldunni. En sagt hefur verið, að ísland þurfi ekki að kvarta um stöðu sína og sam- starf við norrænu þjóðirnar. Við htifum hlotið öflugan stuðn ing, þegar þörf var á, bæði í efnahagslífi og menningar- málum. Ég nxinni á nýstofnað- an iðnvæðingai'sjóð, sem ætlað er það hlutverk að hjálpa ís- lendingum með lánum til þess að fella atvinnuvegi sina að nýjum aðstæðum, aðallega vegna inngöngu íslendin/i i EFTA. Ég minni einnig á ann- að mjög augljóst tákn um nor- rænan góðvilja í verki, sem stuðlar að því, að íslendingar finni glöggt samkennd sína við Norðurlandaþjóðir, Norræna húsið í Reykjavik, menningar- stofnun, sem norrænu þjóðirn- ar hafa komið upp og reka sameiginlega. Það hefur sýnt og sannað gildi sitt á tveim árum, er þegar orðið háborg noi'rænna menningarsamskipta, háborg, sem við njótum öðr.i-* fremur, en hefur eigi að síður samnorræiit gildi. Tilheyrendur mínir. Oft heyr ast þær raddir, að norrænt sam starf sé aðallega í því fólgið að mæla fyrir siðasakir nota- leg orð hverjii' við aðra á há- tíðarstundum. Ég held, að þessi gagnrýni sé ekki réttmæt Noi'- ræn samvirxna er raungild, og það í vaxandi mæli. Við erunx öll vitni þess á síðustu árum. Að sjálfsögðu greinir sagan frá mörgum árekstrum nor- rænna þjóða, og það er hlut- verk hennar að dæma þá eins hlutlægt og ikostxxr er á. En þeim má aldrei beita til þess að mvrkva nútíðina, sem við lifum á- Við komum ekki sam- an til mannfagnaðai’ í því skyni að vekja upp beiskju og ágrein ing fortíðarinnar, tii að mynda Dana og fslendinga. Heimsókn mín á að vera tákn um vináttu og samstarf þjóða vorra, og mig langar til að lýsa þvx í þessum mannfagnaði, hve ein- lægan fögnuð það vekur mér og íslenzku þjóðinni. Danir og íslendingar hafa ekki týnt hvorir öðrum, heldur bundizt í eðlilega vináttu. Við höfum ástæðu til að þakka af hálfu íslendinga fvrir skUning á íslenzkum málefnum í Dan- mörku, f.vrir gestrisni við ís- lenzkt námsfólk, sem lengi hef- ur sótt danska háskóla og aðrar menntastofnanir heim, og fyrir fórnfýsi í stíirfum, sem margir vel metnir Danir leysa af hendi í því skyni að auka þekkingu fólks á landi okkar og skýi’a málstað okkar. Ég veit xneð vissu, að það er ósk íslenzku þjóðarinnar, að þaa nánu tengsl, sem nú eru milli þjóð- anna, haldist og styrkist með árum. íslendingar hafa átt fé- lag nxeð Dönum meii'a en helft ellefu alda sögu sinnar. Þess vegna tengja margir þræðir þjóðirnar saman. í upphafi máls mins sagði ég, að ísland og Færeyjar væru eiau nýríki og lönd víkingaald ar, sem stáðizt hefðu á Norður löndum. Það hefði getað farið á annan veg. Hægt er að hugsa sér viðburðarás, þar sem þessar síðustu leifar norrænna land- vinninga hefðu einnig farið for görðum. En rás sögunnar þyrmdi þeim. Hia nox-ræna landareign hefur einnig komizt nokknim sinnum í hættu síðar á öldum. Þjóðirnar hafa lifað örðuga og hættulega tíma. Sú reynsla get ur yerið okkur xnikilvæg áminn ing um að vai'ðveita norrænan arf og Iífshætti, varðveita það. sem við eigum, og einbeita okk ur að því, að allar þjóðir okkar haldi frelsi sínu og hamingju öðrum til fyrirmyndar, einrxig með því að búa saman sem góðir grannar og vinir. Að svo mæltu þakka ég enn þennan viðhafnaiTnikla mann- fagnað hér í ráðhúsi Friðriks- bergs. (Foi'setinn flutti þessa ræðu á dönsku. og blaðið fékk hana á dönsku. Hún birtist hér í lauslegri býðingu). x Taflfélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 13. september kl. 2 e.h. í félagsheimili T.R., Grens ásvegi 46. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hestur í óskilum í Vatnsleysustrandarhreppi er í óskilum jarpur hestur. Mark: biti aftan hægra. Hreppstjóri. Sími 92-6540- Til sölu og sýnis Bedford vörubíll 3Vz tonna í sérlega góðu ástandi. Höfum einnig allar tegundir og árgerðir bifreiða. Komið og skoðið bílaúrvalið hjá okkur. Góð bíla- stæði inni og úti. BÍLAKJÖR, Hreyfilshúsinu v/Grensásveg Símar 83320 og 83321. Höfom til sölu vandaðan vinnuskúr á hjólum, stærð 2x4 m. —■ Ámokstursvél Massey Ferguson 205, árg- 1965, sjálfskipt með vökvastýri. Loftpressá með Volvo- diesel vél, stærð 215 cubic-fet, fylgir mikið af góð- um verðfærum. Einnig nýr Rilco vibraþjappari. — Upplýsingar hiá BÍLAKJÖR, sími 83320 og 83321, og á kvöldin í síma 32889. Opinber stofnun óskar að ráða eítirtalda starfsmenn: Birgðavörð, hreinlegt starf. Bókara. Húsvörð, sem einnig ynni við viðhaW húsa og húsgagna. Umsóknir um stöður þessar, er segi til um mennt- un, aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merktar: „Framtíðarstarf — 1098". Iðjufélagar Farin verður kynnisferð að Svignaskarði í Borgar- firði, orlofsheimili Iðju, laugardaginn 12. sept. Lagt verður af stað frá Skólavörðustig 16, kl. 9,15 f.h., og komið aftur um kvöldið. Tilkynnið þátttöku í síma 12537 eða 13082 fyrir kl. 6, miðvikudaginn 9. september. Fargjald kostar 300 krónur. Orlofsnefnd IÐJU, Félags verksmiðjufólks i Rcykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.