Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.09.1970, Blaðsíða 15
venus ipels MllÐJUDAGUR 8. sept. 1970. TÍMINN „ÞREFALDUR KVENNABÓSI' Amerísk grínmynd í litum me@ ísl. texta. Aðalhlutverk: JERRY LEWIS. Endursýnd kl. 5,15 og 9 íslenzkur texti — Navaio Joe Hörkuspennandi og vel gerð ný amerisfe-ítölsk mynd í litum og Techniscope. BURT REYNOLDS (Hauknrinn) úr samnefndum sjónvarpsþætti leifeur aðalhlutverkið Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. „BARNSRÁNIÐ" Spennandi og afar vel gerð ný japðnsk Cinema Scope-mynd um mjög sérstafct barnsrán gerð al meistara lapanskrar bvikmyndagerCar, Akiro Kurosawa. THOSHINO MIFUNl TATSUYA NAKADAJ Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Næst sfðasta sinn — „Barnsránið1' er elkiki aðeins óhemju spennaindi og raunsönn sakamálamynd frá Tokyoborg nútímans, heldur einnig sálfræðilegur harmleikur á þjóðfélags- legum grunni.“ Þjóðv. 6.9. 70. — „Um þær mundir sem þetta er skrifað sýnir Hafnarbíó einhverja frábærustu kvilkmynd sem hér hefur sézt — Unnendur leynilögreghimynda hafa varla fengið annað eins tækifæri til að láta hríslast um sig spenninginn. — Unnendur háleitrar og full- kominnar kvikmyndagerðar mega ekW láta sig vanta heldur. Hver sem hefur áhuga á sannri leiklist má naga sig í handabökin ef hann missir af þessari mynd.“ — „Sjónvarpstiðindi“, 4.9. ’70. „Þetta er mjög áhrifamikil kvikmjmd. Eftirvænting áhorfenda linnir eigi í næstum tvær og hálfa klukku- stund — — — hér er engin meðalmynd á ferð, heldur mjög vel gerð kvikmynd,-------lærdóms- rík mynd — — —. Maður losnar hreint ekki svo glatt undan áhrifum hennar — —“ Mbl., 6.9. ‘70. UUGARÁS Símar 32075 og 38150 Rauði Rúbininn Islenzkur textl Heimsfræg ný amerisk stórmynd l Technicolor os Panavision með hinum heimsfrægu leikurum og verðlaunahöfum: ELIZABETH TAYLOR Og RICHARD BURTON Leikstjóri: Franco ZeffirellL Sýnd kl. 5 og 9. Dýrlegir dagar Dönsk Litmynd gerð eftir samnefndri ástarsögu Agnar Mykle’s Aðalhlutverk GHITA NÖRBY OLE SÖLTOFT íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skassið tamið 18936 (Star) Aðalhlutverk: JULIE ANDREWS RICHARD CRENNA Sýnd kl. 5 og 9 fslenzkur texti Ný og óvenju djörf þýzk-ítölsk litbvikmynd. Myndin tekin i Bæheimi og á SpánL LAURA AUTONELLI — REGIS VALLÉ — Danskur texti. — Sýnd kl. 7 og 9 — Bönnuð lnnan 16 ára. Morgan sjóræningi Sjóræningjamyndin vinsæla- Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. söngva og músik mynd í litum og Miðstöð bílaviðskifta íþ Fólksbílar $ Jeppar ^ Vörubílar $ Vinnuvélar BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23136 og 26066 ■ ■ □ ■ QSiiTnruÐ Hver er sú sólin svarta, sem einga gefur birtu en' varma nægan? Svar við síðustu gátu: Krókapör. í skákkeppini aldarinnar í Bel- grad í vor missti Portisch af auð- velduim vinning gegn Kortsnoj. Staðan var þannig og hefur Porti- sch svart og á leik. Auðvitað virðist einfaldast að leika 57.-----Kh6 og hvítur get- ur raunvefuiega ekkert gert. T.d. 58. Rh3 — H;g2f! 59. Kxh4 — Hh2 með uppskriftum á h3. í stað þess lék Portisch Rf7 — og nokkru síðar aftur sama leiknum til þess að vinna tíma, þótt haran væri ek'ki í tímahraki. Hann áleit að sama staðan kæmi þá upp í annað sinn —en það var reyndar í þriðja siron, og Kortsnoj krafðist jafn- teflds, sem auðvitað varð niður- staðan. RiDG Sagnhafi kastaði frá sér vinning í eftirfarandi spili. S 8-7-5-3-2 H D-9-8 T 10-6 L 7-4-3 S K-9 S G-10-6-4 H 5-3 H 6-4 T D-8-5-4-3 T K-9-7-2 L G-10-9-2 L K-D-5 S Á-D H Á-K-G-10-7-2 T Á-G ' L Á-8-6 Vestur spilaði út L-G gegn 4 Hj. Suðurs, sem tók á Ás, tók.tvívegis tromp og var imni í blindum, og svínaði síðain Sp-D. Vestur tók á K og vörnin fékk síðan tvo slagi á L og einin á T og spilið tapaðist. Þetta var ekki gott og Suður reyndi aðeins 50% möguleika til að vinna spilið. Eftir að hafa tekið á L-Ás átti hann strax að sþila Sp-Ás og síðan D. Vörnin tefeur þá einnig tvo slagi á L og spilar T, sem S tekur á Ás, spi’ar bliudum inn á tromp, trompar Sp. hátt, og ^nd/ur- tekur þetta svo, og á fimmta Sp. í blindum er hægt að kasta T-G. Möguleikarnir að Sp. liggi 3—3 eru 36% og 4—2 48% — og hin 84% eru miklu betri, en 50% að svína Sp-D. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.