Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.10.1970, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. október 191« TÍMINN Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Aöstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna við lyflækningadeild Borg- arspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjarvíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. jan. 1971, til 6 eða 12 mánaða. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Heilbrigðismálaráði Reykja- víkurborgar fyrir 20. nóvember n.k. Reykjavík, 19. 10. 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við endurhæfingardeild Landspítalans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 20. nóvember 1970. Reykjavík 20. október 1970. Skrifstoffa ríkisspitalanna. Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum. Brjóstahöld Miaömabelt) (Jndirtöt Furuhúsgögn á framleiðsluverði SeJ sófasett. sófaborð. horn skápa o.fi —- Komið og skoðið. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Dunhaga 18 Sími 15271 til klukkan 7. Rafgeymir — gert) 6WT9 með óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x110x204 m/m. i J SÖNNAB rafgeymar i úrvali S M Y R I L L, Ármúla 7 — sími 84450. VEGGFLÍSAR þrautum margra. Rcynið þau. Pilkingtons veggflísar I MIKLU ÚRVALl. Póstsendum. MÁLNING A JÁRNVÖRUR H.F. Sími 11295 — REYKJAVtK — Sími 12876. ÆMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510 *ngfýsið í Tímanum NÝIR B EVINRUDE SKEETER VÉLSLEÐAR Nú ISV2 ha og 25 ha Fyrstu sleðarríir komnir Reynsla liðinna ára hefur margsannað ágæti EVINRUDE vélsleðanna við erfið skilyrði. Nú hefur kraftur sleðanna enn verið aukinn og ýmsar endurbætur gerðar. Hafið samband við oss og leitið nánari upplýsinga. ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 Skagfirðinga- og Húnvetningafélögin í Reykjavík halda sameiginlegan vetrarfagnað að Hótel Borg, laugardaginn 24. okt. kl. 21.00. Til skemmtunar verður: 1. Karl Einarsson. 2. Þrjú á palli. 3. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur leika fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða verður í Félagsheimili Hún- vetninga, Laufásvegi 25 (Þingholtsstrætismegin), fimmudaginn 22. okt. kl. 20—22. STJÓRNIRNAR. Ráðstefna um þök Byggingaþjónusta Arkitektafélags íslands efnir til ráðstefnu dagana 29.—31. þ.m. Væntanlegir þátt- takendur tilkynni. þátttöku sína sem allra fyrst, eða í síðasta lagi 26. október, til skrifstofu Bygg- ingaþjónustunnar, Laugavegi 26, símar 14555 og 22133. Byggingaþjónusta Arkitektafélags íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.