Tíminn - 30.12.1970, Page 3
desember 197Oi
TTMINN
—i——-a**---
GUÐMUNDUR SIGURJONSSON
ALÞJÓÐLEGUR SKÁKMEISTARI
Nýlega hefur Skáksambandi fs-
lands borizt formleg tilkynning
þess efnis, að Guðmundi Sigurjóns
syni hafi verið veittur sæmdartit
illinn alþjóðlegur meistari í skák
á þingi alþjóðaskáksambandsins,
FIDE, sem haldið var í Siegen í
Vestur-Þýzkalandi í haust.
Guðmundur er þriðji íslending
urinn sem fær þennan titil. hinir
eru FriÓ'rik Ólafsson (1956) og
Ingi R. Jóhannsson (1963). Stór-
meistaratitil fékk Friðrik síðan
árið 1958.
Guðmundur Sigurjónsson er
fæddur 25. sept. 1947 og því lið
lega 23 ára að aldri. Hann vakti
fyrst verulega athygli sem efni
legur skákmaður, er hann sigraði
á haustmóti Taflfélags Reykjavík
ur árig 1964. Árið eftir sigraði
hann á skákþingi íslands, aðeins
17 ára. Á næstu árum tók Guð
mundur þátt í mörgum mótum
meó' góðum árangri og stöðugum
framförum, m. a. í stórmótum í
Reykjavík, 1966, 1968 og 1970,
Olympíuskákmótum sömu ár og
í stúdentaskákmótum, þar sem
hann hefur teflt á 1. borði síðustu
ar.
Islandsmeistari varð hann í
annað sinn árið 1968.
Eftinflektarvierðasti árangurinn
náðist á svæ.ðamótinu í Austur-
ríki í fyrra, en þar skorti Guð-
mund aðeins hálfan vinning til
að ná 2.—6. sæti, en þrír efstu
Eftirlitsmenn mega fara um borð
í skip utan fiskveiðilögsögu
Nýiega hefur verið gefin út
Begiugerg um alþjóðlegt fiskveiði
efiirlit utan landhelgi og fisk-
TOÍSlögsögu. Reglur um eftirlit
þetta eru byggcíar á ályktun Norð
, fcastíur-Atlatítáhafs fiskveiðinefnd
j arinnar, sem starfar samkvæmt al-
i þgóðasamningi um fiskveiðar á
I noiðaustarhluta Atlantsihafs. Megin
: efni regtoa þeinra, sem í reglu-
gesrðinni felast, er eftirfarandi:
Eföriitið er framfevæmt af eft
JrEtsmönnum fiskveiðieftirlits
rikja, sem aðilar eru að
alþjóðasamningnum.
Skip þau, sem eftirlitig annast,
skulu hafa uppi sérstakan fána,
og eftirlitsmenn skulu bera sér-
stök skilríki.
Eftirlitsmenn mega fara um
borð í skip utan fiskveiðilögsögu
og gera þær athuganir sem þeir
telja þörf á, þ.á.m. athuga afla og
vei&arfæri. Reglumar taka til
þess svæðis, sem alþjóðasamning
urinn tekur til.
Reglurnar heimila eftirlitsmönn
um frá öðrum samningsríkj.um að
Sólness byggingameistari
Ibsens Sólness byggimg
anmrastari, hefur hlotið mjög lof-
samlega dóma. Aðalhlutverkin eru
tfleSdn af Rúrik Haraldssyni, sem
sem leSkur Sólnes og Kristbjörgu
KJeld, sem leifeur ungu stúlkuna
ffldu. Lefkstjóri er sem kunnugt
er CHsli HaMórsson.
Næsta sýning leiksins verÓ*ur í
kvöld miðvikudaginn 30. desem-
ber og verður það síðasta sýning
leikhússins á þessu ári.
Myndin er af Rúrik og Margréti
Guðmundsdóttur í hlutverkum
sínum.
skoða íslenzk skip, og íslenzkir
eftirlitsmenn hafa heimild til að
skoða skip annarra samningsríkja.
Að því er ísland varðar annast
Landhelgisgæzlan eftirlit þetta.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
29. desember 1970.
á því móti komust áfram í milli
svæðamótið, sem nýlokió' er á
Mallorka. Með glæsilegum sigri í
stórmótinu í Reykjavík í janúar
s. 1. náði Guðmundur fyrri áfanga
að titli alþjóðlegs meistara en
seinni áfanga náði hann með
ágætri frapmistöðu í mjög sterku
móti í Venezúela s. 1. sumar.
Nú tefla að jafnaði rúmlega 200
titilhafar í heiminum, þar af
um 80 stórmeistarar. f þessum
hópi eru um 10 Norðurlandabúar,
þar af 2 stórmeistarar.
Nýlokió' er bréfskákakeppni
Norðurlanda árin 1969—70. Rétt
til þátttöku áttu tveir menn frá
hverju landi.
Úrslit mótsins urðu þau, að efst
ur varð Bjarni Magnússon með 7
vinninga, síðan komu. A. Jensen
frá Danmörku með 6V2 vinning,
G. Holmquist, Svíþjóð, með 6
vinniciga og nr. 4 V. de Lange frá
Noregi með 5% vinning. Með
sigri í þessari keppni er Bjarni
Magnússon bréfaskákmeistari
Norðurlamda næstu tvö ár.
Um síðusbu helgi hófst í Gron-
ingen í Hollandi Evrópumeistara-
mót fyrir -anglengi árið 1970.
Senda flestar þjóðir Evrópu þátt-
takendur í mótið og er aldurstak
mark 21 ár. Fyrir fslands hönd
tekur Jóhaunes Björn Lúðvífcsson
þátt í mótinu.
HAGNAÐUR SAS NAM 128,8
MILLJ. DANSKRA KRÓNA
MYNTALBUM
fjtrir alla ísl. myntina,
1922—1971, kr. 490,00.
Fyrir lýðveldismyntina
kr. 340,00.
Innstungubækur í úrvali.
Opið laugardaga til jóla.
FRIMERKJAHIISIÐ
Laokjargötu 6A Reykjóvik ¥■ Sími 11814
A stjórnarfundi SAS, sem hald
inn var 15. desember s. 1. var
skýirt frá því, að rekstrarhagnaður
hafi numið 128,8 milljónum
danskra króna á reikningsárinu
1969 til 1970. Er það 8,2 milljón
kr. aukning frá árinu á undan.
Tekjur á árinu námu samtals
2.880, 6 milljónum d. króna og
útgjöld jukust um 287,2 milljónir
og námu 2.751,8 milljónum króna.
Alls var 8% aukning í áætlunar
flUigi SAS þetta ár, og nemur það
nú 710,1 milljón greiddra tonn
kílómetra. Farþegar á árinu voru
samtals 4.991,261 talsins, og fjölg
aði þeim um 8,8%, eða um 403,
700 farþega frá árinu á undan. I
lok ársins voru starfsmenn SAS
14.560 eða 94 fleiri en árið á
undan.
Verkir, þreyta í baki ?
DOSI beltin hafa eyff
þrautum margra.
Reynið þau.
R
EMEDIA H.F.
LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510
FLUGELDAR
Bengalblys — Eldflaugar
Eldgos — Fallhlífaflugeldar
Stjörnuljós — Stormeldspýtur
Tunglflaugar
Mikið úrval á
lægsta verði
^vöruvet^
ritl
1 wm.
s
Klapparstíg 44 — sími 11783
I*OSTSENDUM
Hvað vill Alþýðu-
flokkurinn í Sements-
verksmiðjumálinu?
Eftirfarandi grein birtist 18.
des. s.L í Magna, málgagni
Framsóknarmanna á Akranesi:
Þann 1. sept. s.l. flutti Guð-
mundur Sveinbjörnsson, full-
trúi Alþýðuflokksins í stjórn
Sementsverksmiðju ríldsins, —
tillögu uni það, að stjórnin ósk
aði eftir breytingu á lögum
verksmiðjunnar á þá lund, a'ð
forstjórastarfinu yrði skipt, þ.e.
forstjóri fjármála og viðskipta-
mála annars vegar og hinsveg-
ar verksmiðjustjóri, sem skyldi
að sjálfsögðu vera verkfræðing
ur. Þessi tillaga var fulltrúum
Sjálfstæðisflokksins mjög kær-
komin — enda ekki ókunnugt
uin hana — því formaður hafði
flutt svipaða tUIögu 10. janúar
s.I. TiUaga Guðm. Sveinbjöms-
sonar var því samþykkt án taf-
ar í stjórn verksmiðjunnar með
3:2 atkv.
Næst ber það við 24. okt.,
að Alþýðuflokksfélag Akraness
heldur fund og samþykkir þar,
þvert á tillögu Guðmundar, að
forstjóri Sementsverksmiðjunn
ar skuli vera einn. Hann eigi að
vera verkfræðingur — búsett-
ur á Akrancsi. Um þetta lá fyr
ir tillaga innan stjórnarinnar
frá Dan. Ág. frá 10. jan. og
þar til tillaga Guðmundar
Sveinbjörnss. var samþykkt.
Hins vegar er erfitt að sjá,
hvernig Alþýðuflokksfélagið
ætlar að taka að sér stjórn
verksmiðjunnar, nema í gegn-
um fulltrúa flokksins í verk-
smiðjustjórninni. En þar virð-
ist sambandið eitthvað slitrótt.
Leið Alþýðufl.fél. til áhrifa
á stjórn verksmiðjunnar getur
þó tæpast orðið með öðrum
hætti, en gefa fulltrúa sínum
í stjórninni fyrirmæli.
Sagt er að Bcnedikt Gröndal
hafi verið með í því að gera
áðurnefnda samþykkt os ekki
þorað annað en taka undir með
fundarmönnum. Jóhann Haf-
stein ráðherra verksmiðjunnar
sá ráð við þessu. Hann skipaði
4 menn í nefnd til að endur-
skoða lög verksmiðjunnar í
heild og auðvitað var Gröndal
settur í hana. Þar með var mál-
ið tekið út af dagskrá.
Bann við laxveiði í
Norður-Atlandshafi
Þrír þingmenn Framsóknar
flokksins, þeir Ágúst Þorvalds
son, Halldór E. Sigurðsson og
Ásgeir Bjarnason fluttu á A)
þingi í haust tillögu til þinp
ályktunar, sem vert er að gef
gaum, þar sem þar er fjafl
um mikið hagsmunamál í
lendinga. Er tiUagan um 5>
að ríkisstjórnin beiti sér f>
samkomulagi Evrópuþjóða u
algcrt bann við laxveiði í No
ur-Atlantshafi. f greinargei i
með tillögunni segja flutnings
menn meðal annars:
„Á undanförnum árum hafa
borizt fréttir af mikilli lax-
veiðj í hafinu við Grænbnd.
Munu danskir menn einkum
hafa stundað slíkar veiðar.
Sú mikla laxveiði í sjó, sem
þarna er um að ræða, hefur
Framhald á bls. 14.