Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 3
MGGö.roDAGUR 12. Janúar 1971 TIMINN BARNAKENNARAR MINNAST 50 ÁRA AFMÆLIS SAMTAKA SINNA EB—Reykjavík, mánudag. Samband ísl. barnakennara á 50 ára afmæli 17. júní n. k. VerSur sambandið og fulltrúum frá kenn- afmælisins minnzt með sérstöku væntanlega verður haldið einhvern tíma í júnímánuði. Þá verður í tilefni afmælisins gefið út afmæl- isrit, sem greina mun frá starfi sambandsins og fl. því viðkom- andi. Einnig er ráðgert að fræðslu mál verði sérstaklega á dagskrá í fjölmiðlum landsins, komið verði upp sameiginlegum skólasýningum á hverju félagssvæði S.Í.B., aug- lýst eftir tillögum um merki fyrir sambandið og fulltrúum frá kenn- arasamböndum Norðurlanda boðið til afmælishátíðarinnar. Afmælisnefnd S.Í.B. sem skip uð var af sambandsstjórninni í júlí 1968, boðaði í dag frétta- menn á sinn fund og skýrði þeim frá störfum sínum og hugmynd um. Form. nefndarinnar er Skúli Þorsteinsson, sem jafnframt er formaður S.Í.B. Auk hans eiga sæti í nefndinni þau Friðbjörg Haraldsdóttir, Marinó Stefánsson, Haukur Helgason, og Kristján Sig tryggsson. Starfsmaó'ur sambands ins, Svavar Helgason, starfar með nefndinnii. Á sambandssvæði S.I.B. hafa verið kosnair sérstakar afmælis- nefndir, og eru helztu verkefni þeirra að ákveða sýningastaði fyr- ir skólasýningarnar, hafa umsjón með því að koma upp sýningum frá starfi skóianna, en þar er t. d. átt við skólavinnu og skemmti- atriði nemenda, kennslutæki og myndir frá skólastarfinu, sjá um fræðsluerindi í sambandi vió’ sýn ingar og leita eftir fjárstyrk frá sýslu- og bæjarfélögum vegna sýn inganna. — Sýningarnar eru fyrst og fremst miðaður við nemendur barnaskóla, en þó telja aðstandend ur eðlilegt, að nemendur unglinga skólanna séu með, þar sem ungl ingadeildir starfa í bamaskólum og undir sömu stjórn. — Tekið var sérstaklega fram á fundinum með fréttamönnum, aó' afmælisnefndir svæðasambandanna eigi að hafa frjálsar hendur um undirbúning allan og framkvæmd í sambandi við afmælið, innan þess ramma, sem verkefnið ákveður. Efcki er talið nauðsynlegt, að sýningarnar séu samtímis á sambandssvæðun um. Skúli Þorsteinsson bryddi á því á fundinum, að heppilegt væri aó' hafa sýningar 1. maí, þar sem fólk gæti „slappað af“ eftir fcröfu göngurnar. Skúli sagði að sambandið hefði haft samband við forráðamenn fjölmiðlanna í landinu um að hafa fræðslumál sérstafclega á dagskrá í fjölmiðlunum. Hefur þeirri um- leitan verið vel tekið, og í ráði að hafa t. d. þætti um þessi má: Opinn fundur um verkalýðs- mál f kvöld, þriðjudag, 12. jan. kl. 20.30, verður opinn fundur um | verkalýðsmál að fff Hringbraut 30. i Er hér um að p ræða undirbún- ingsfund að ráð. stefnu, sem FUF l " efnir til um verka lýðsmál og á að ' standa dagana 30. og 31. janúar næstkomandi. Frummælandi á fundinum á þriðju daginn verður Baldur Óskarsson. í blöðunum, sem ákveðnir aðilar sjá um. A afmælisþinginu verður fjall að um eitt sérstakt atriði í fræðslu málunum, en ekki er enn búið að ákveða, hvaða atriði venður tekið fyrir. Ýmsar breytingar hafa átt sér stað á skipulagi og starfsháttum Sambands íslenzkra barnakenn- ara á liðnum árum, en hér skal getið að nokkru skipulags og starfshátta, sem nú eru í gildi. Stjórn sambandsins skipa sjö menn kjörnir á fulltrúaþingum til tveggja ára í senn og fimm til vara. Stjórninni til aðstoðar starfa 2 fastar nefndir, uppeldismála- nefnd og launamálanefnd. Landinu er skipt í 10 kjörsvæði. Stjórn fcennarafélaga á hverju kjörsvæði er tengiliður milli sam- bandsstj'órnar og hinna einstöku Framhald á bls. 14 Nýlega hefur veriS stofnaS áhugamannafélag um skokk alla vlrka daga í Laugardalslaug M. 12,10 til 12,30 til hl þriSjudögum og fimmtudögum hittast þeir einnlg kl. 17 tekin á æfingu þeirra sl. laugardag. Formaður félagsin kemur Páll S. Pálsson, þá Leifur Sveinsson, Ólafur Ka Gunnarsson, Guðmundur Karlsson og Jón P. Jónsson, Þe lestina, en siást elekl á myndinni. AS lokum skal þess ardalshöll, og aS stjórn félagsins skipa, auk Gunnlaugs Karisson og Leifur Sveinsson. og sund. Nefnist félagiS „Ka-skot'. Hittast Ka-sko menn aupa og sunds, einnig laugardaga kl. 11,30 til 12 og á ,40 til 18. — Þessi mynd af þeim Ka-sko mönnum var s, dr. Gunnlaugur ÞórSarson, skokkar fremstur, næstur rlsson, Björn Hermannsson, Theodór Jónasson, Kristinn ir Sveinbjörn Dagfinnsson og Hermann Björnsson ráku getiS, að „Ka-sko" tekur á móti nýjum félögum í Laug- , þau SigríSur Ólafsdóttir, Páll S. Pálsson, GuSmundur (Tímamynd GE) Auglýsingastofan Argus hefur flutt i nýtt og rúmgott húsnæði: Bolholt 6 (suðausturhlið) Nýtt símanúmer: 85566 Nýtt pósthólf: 5133 argus<<£> Auglýsingateiknun, Kvikmyndagcrð Auglýsingaþjónusta Bragð er að þá barnið finnur Styrmir Gunnarsson ritar at- hyglisverða „Rabb“.grein í Lesbók Mbl. sl. sunudag. Fjall- ar hann þar um meðferð meiri- hluta Alþingis á tillögu þeirri, sem Jón Kjartansson og Einar Ágústsson, þingmenn Fram- sóknarflokksins, fluttu við 3ju umræðu fjárlaga fyrir 1971, skömmu fyrir jól, um 3 milljón króna viðbótarfjárveitingu til Kleppsspítala. Minnir hann á fyrirheit, sem Jóhann Haf- stein gaf sem heilbrigðis- ismálaráðherra, en Eggert G. Þorsteinsson, sem við embætti heilbrigðismálaráðherra tók fyrir einu ári, hefur ekki efnt. Styrmir segir: „Það er rétt að stjórnarvöld hafa gert sér grein fyrir þcim mikla vanda, sem hér er á ferð inni. Jóhanu Hafstein, sem var heilbrigðismálaráðherra þar tU fyrir einu ári, lýsti því yfir hvað eftir annað, að hann teldi, að bygging nýs geðsjúkrahúss á Landspítalalóðinni yrði að njóta forgangs umfram aðrar framkvæmdir f heilbrigðismál- um.“ Aðeins eitt dæmi af mörgum Niðurlag greinar Styrmis er svohljóðandi: „Hið alvarlegasta við af. greiðlsu meirihluta Alþingis á tillögu þeirra Jóns Kjartansson ar og Einars Ágústssonar er þó ef til vill það, að þingmenn virtust algjörlega sinnulausir um það. Enginn kvaddi sér hljóðs til þess að ræða það eft- ir ræðu Jóns Kjartanssonar. Enginn þeirra, sem atkvæði greiddu gegn tillögunni um aukna fjárveitingu til Klepps. spítalans sá ástæðu til að gera grein fyrir atkvæði sínu eins og þingmenn jafnan gera, ef þeir í sjálfu sér eru fylgjandi máli en telja slg ekki geta fylgt því af einhverjum öðrum ástæðum. Nú má vel vera, að til séu einhverjar eðlilegar skýringar á því, að þessi litla tillaga, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni fékk ekki jákvæðari afgreiðslu. Vel get- ur verið að fjárveitinganefnd hafi rannsakað þetta mál gaum gæfilega og að lokinni þeirri rannsókn komizt að þeirri nið- urstöðu, að það væri engin lausn á vandamálum Klepps- spítalans að veita honum þetta aukna fé, eða að fjárveitinga- nefnd hyggist beita sér fyrir myndarlegii úrlausn fyrir spít- alann síðar. Hafi málið fengið slíka meðferð kom það ekki fram við þriðju umræðu fjár- Iaga en ekki efast ég um, að Morgunblaðið mundi ljá skýr. ingu af hálfu einhvers nefndar- manns í fjárveitinganefnd rúm, ef svo bæri undir. En mestu skiptir þó, að al- þingismenn geri sér grein fyr- ir þvi, að sá þáttur hcilbrif'svis- mála, sem hér hefur verið drep ið á, er í hneykslanlegu ásig. komulagi. Það er skylda Alþing is, að taka þessi mál til um- ræðu og koma fram úrbótum. Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.