Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 22. apríl 1971 TÍMINN Reykjaneskjördæmi Stjórnarfundur í Jcjördæmissam- bandinu og formannafundur 7ram- sóknarfélaganna í kjördæminu verð ur haldinn að Neðstutröð 4, Kópa- vogi, laugardaginn 24. apríl kl. 4 e. h. Umræðuefni: Kosningaundirbún- ingurinn. — Stjórnin. FÉLAGSRÁÐGJAFI Starf félagsráðgjafa er laust til umsóknar við Landspítalann, geðdeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. YYfirlæknir stofnunarinnar veitir nánari upplýsingar. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. Reykjavík, 20. apríl 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. FASTEIGNAVAL — — Skólavörðustíg 3A, II. hæð. Símar 22911 — 19255 FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og örugga þjón- ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Makaskiptasamn. oft mögulegir. Önumst hvers konar samningsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur — fasteignasala. Lárétt: 1) Ávaninn. 6) Kona. 7) Ess. 9) Borðandi. 10) Kátari. 11) Væl. 12) Greinir. 13) Blundur. 15) Auðsæld. Krossgáta Nr. 786 Lóðrétt: 1) Sumra. 2) Tími 3) Fangelsi. 4) Fréttastofa. 5) Mjólkinni. 8) Utibú. 9) Trylli. 13) Röð. 14 Tónn. Ráðning á gátu nr. 785. Lárétt: 1) Andlits. 6) Láð. 7) Lá. 9) Ár. 10) Ansvíti. 11) KA. 12) Af. 13) Eða. 15) Óleikur. Lóðrétt: 1) Aflakló. 2) DL 3) Lárviði. 4) Ið. 5) Skrifar. 8) Ána. 9) Áta. 13) EE. 14) Ak. Gíujón Styrkírsson hæstarEttAltLÖCMAÐUK Hjúkrunarkonur óskast AUSTUKSTRÆTI 6 SlMI 1S3S4 KENNARANAMSKEIÐ 1971 Eftirfarandi námskeiS hafa veriS ákveðin: I. STÆRÐFRÆÐI: 1. 1. Námsk. fyrir kennara 7 ára barna 23. ág. — 4. sept. í Reykjavík 1. 2. — — — 8 — — 26 ág. — 4. sept. í Reykjavík 1. 3. — — — 10-12 — — 23. ág. — 4. sept. í Reykjavík 1. 4. — — gagnfræðaskólakenn. 8. sept. — 18. sept. í Reykjavík II. EÐLISFRÆÐI: 2. 1. Námsk. fyrir basmakennara 5. ág. — 21. ág. í Reykjavík 2. 2. — — — 19. ág. — 4. sept. á Norðurl. 2. 3. — — barna- og gagnfr.sk.k. 8. sept. — 18. sept. á Austurl. 2. 4. — — — — — 8. sept. — 18. sept. á Vesturl. 2. 5. — — gagnfræðaskólakenn. 26. ág. — 11. sept. í Reykjavík 2. 6. — — — 19. ág. — 4. sept. á Norðurl. III. LÍFFRÆÐI: 3. Námsk. fyrir barnakennara 21. júní — 30. júní á Akureyri 2. 2. — — — 23. ág. — 4. sept. í Reykjavík 3. 3. — — gagnfræðaskólakenn. 6. sept. — 18. sept. í Reykjavík IV. DANSKA: 4. 1. Framhaldsnámskeið fyrir barnak. 4. ág. - — 10. ág. í Reykjavík 4. 2. Námsk. fyrir barnakennara byrj.fl. 16. ág. — 4. sept. í Reykjavík 4. 3. — — — — 16. ág. - — 4. sept. á Akureyri 4. 4. — — — — 30. ág. - — 4. sept. á Hallormsst. 4. 5. — — — — 9. sept. — - 14. sept. á Núpi í Dýraf. 4. 6. Námsk. á vegum Kennaraháskólans í Kaupm.höfn f. barna- og gfr.sk.k. 16. ág. ■ - 28. ág. í Reykjavík V. ENSKA: 5. 1. Námsk. f. barna- og gagnfr.sk.kenn 16. ág. - - 28. ág. í Reykjavík VI. TÓNMENNT: 6. 1. Námsk. f. músik- og söngkennara 18. ág. - 28. ág. í Reykjavík VII. MYNDLIST OG HANDÍÐIR: 7. 1. Námsk. f. bama- og gagnfr.sk.kenn 16. ág. — 4. sept. í Reykjavík Nánari upplýsingar verða sendar fjölritaðar til skólanna svo og umsóknareyðu- blöð um námskeiðin. Kennurum skal bent á að geyma þessa auglýsingu og fylgjast með, ef breytingar kunna að verða gerðar. Athygli skal vakin á því, að síðar kunna að verða auglýst fleiri námskeið. FRÆÐSLUMÁLASTJÓRI Hjúknpiarkonur vantar nú þegar á Kleppsspítal- ann. Þá vantar hjúkrunarkonur á Flókadeild til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar gefur for- stöðukona Kleppsspítalans á staðnum og í síma 38160. Reykjavík, 1. apríl 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 10. apríl n.k. Reykjavík, 1. apríl 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. Tílkynning frá Skrifstofu ríkisspítalanna Skrifstofan er flutt að Eiríksgötu 5, Templarahöll Reykjavíkur. FYRIRTÆKI TIL SÖLU Lítið gott framleiðslufyrirtæki í fullum gangi er til sölu. Hentugt fyrir tvo samhenta menn er vildu skapa sér sjálfstæða vinnu. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Fyrirtæki — 1164“. Til sölu Jarðýta, Caterpillar D.6.B. með Ripper. Upplýsingar í síma 82005.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.