Tíminn - 22.04.1971, Qupperneq 12
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
FlMMTUDaGBR 22. aprfl-®M-
Fram og Víkingur leika í Reykfavíkurmótinu, og Akranes -
Kópavogur og Keflavik - Hafnarfprður í Litlu bikarkeppninni
;lc3a,\uk.
wffmáffsegiafc^knattspyr.niif
tínraíjilið |197-1 't hcfjíst af fullum;
krafíi. Að untlanfömu hafa farið'
fram; nokkrir leikir í „Mcistara
keppnifKSÍ“ og tveim lcikjum er
lokiff í iiitlu bikarkeppninni, en.
f dag hefst Reykjavíkurmótið og
■með því má scgja að knattspym
an í^árfse^komin á fulla ferð.
Þáð ecuSFram og’Víkingur, sem
leika fyrsta leikinn í Reykjavíkur
mótinu og hcfst hann kl. 16,00 á
Melavellinum. Framarar eru þeg
ar komnir í nokkra keppnisæf-
ingu, hafa leikið nokkra æfinga
leiki og einnig 3 leiki í „Meistara
keppni KSÍ“. Þar hefur þeim vegn
,-síðustu leikj
um, sigiað Keflvíkinga 5:0 í
jKefiavík Qg Akurnesinga 8:1 á
Akranesi.
Fyrsta leik þeirra í keppninni,
sem fram fór á Melavellinum, sem
er talinn heimavöllur Fram, lauk
með jafntefli 0:0, og áttu þeir
þar við Akurnesinga.
Eftir þessum úrslitum að dæma
má ætla að þeir séu í góðu formi,
og verður gaman að sjá viðureign
þeirra við Víkingana, sem á síð
asta ári vöktu verðskuldaða at-
hygli knattspyrnuunnenda fyrir
góða leiki, og ófeimni við mót-
herjana. En þeir féllu því mið
ur niður í 2. deild, og leika þar
þetta ár a.mJc.)
í Litlu bikarkeppninni leika í
dag á Akranesi, heimamenn og
Breiðablik úr Kópavogi, og
hefst sá leikur kl. 16.00. Á sama
tíma hefst í Kefiavík leikur Kefl
víkinga og Hafnfirðinga, og verð
ur Hafnarfjarðarliðið að mestu
skipað leikmönnum úr Haukum í
þeim leik.
Á laugardaginn leika í „Meist
arakeppninni“ Fram og Kefiavík
á Melavellinum. En á sunnudag
verður Reykjavíkurmótinu haldið
áfram, og þá leika Ármann og
Þróttur. Á mánudagskvöldið leika
svo KR og Valur, og er þar með
fyrstu umferð mótsins lokið.
Unglingamót Rvk. í Badminton
Reykjavfkurmeis+aramót unglinga í badminton hefst í dag í Laugardalsllöll-
inni, ki. 10,00 f. h. og Iýkur keppninni í dag. í mótimi taka þátt milM 30 og
40 unglingar úr KR, Val og TBR, og verður keppt í öllum flokkum. Þessi
mynd er frá OngKngameistaramóti íslands, sem fram fór á Akureyri fyrir
Framarar og Vals-
menn stíga dans
Knatlspyrnufélögin Valur og
Fram, halda í kvöld dansleik fyr
ir alla yngri meðlimi sína, sem
fæddir eru fyrir 1956. Verður dans
leikurlnn fealdinn í Tónabæ og
liefst hann kl. 20,30. Hljómsveitin
Akrapolis, teikur fyrir dansi. Eru
allir yngri mcðlimir þessara fé-
laga hvattlr til að mæta.
Þrjár stúlkur meðal kepp-
skömmu, er Gunnar Sólnes bauð þátttakendur velkomnar, en meðal þeirra
voru margir þeirra, sem keppa í mótinu í dag.
enda í Víðavangshlaupi ÍR
Víðavangshlaup ÍR, það 56. í röð-
inni fer fram í dag, sumardaginn
fyrsta, eins og ætíð áður. Að þessu
sinni taka þátt í því 86 keppendur,
sem er mesti fjöldi, sem nokkurn
tíma hefur tekið þátt í víðavangs-
hlaupi hér á landi.
Meðal þátttakenda eru allir okk-
ar þekktustu millivegalengda-
hlauparar, svo og tveir norskir
stúdentar, nokkrir „trimmarar" og
þrjár stúlkur eru skráðar í hlaupið.
Hlaupið hefst kl. 14,00 á vestur-
bakka miðtjarnarinnar, en því lýk
ur við menntaskólann við Tjörnina.
Forstöðukona og matráðskona
óskast yfir sumarmánuðina á barnaheimili í ná-
grenni Reykjavíkur.
Umsóknir sendist blaðinu, merkt: „Sumadvöl
1159“ fyrir mánaðamót.
VERIÐ ÖRUGGIR - KAUPIÐ ÞAÐ BEZTA - HAGSTÆTT VERÐ
ÖNNUMST LÁNSFYRIRGREIÐSLUR
GLEÐILEGT SUMAR.
HF. HAMAR, véladeild, sími 22123, Tryggvagötu, Reykjavík
Eftir 20 ára reynslö á íslandi efast nó
enginn um endingargæöi og vandaðan
búnað DEUTZ-drátfarvélanna.
H E U M A - heyvinnuvélar eru einhverjar
vinsælusfu búvélar, sem til landsins hafa
flufzf, ómissandi við búskapinn.
BÆNDUR
VANDAÐAR VÉLAR BORGA SIG BEZT