Fréttablaðið - 10.08.2002, Síða 18

Fréttablaðið - 10.08.2002, Síða 18
Ríkissjónvarpið hefur hafiðendursýningu á viðtalsþáttum Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram. Frábært, þessir þættir eru langbestu viðtalsþættir sem hafa verið sýndir í Ríkissjónvarpinu lengi vel. Ég sá ekki nema nokkra þætti síðasta vetur þannig að ég gríp þessa endursýningu fegins hendi. Á fimmtudagskvöldið tal- aði hann við Valgeir Guðjónsson, Stuðmann með meiru. Þátturinn var afslappaður og Valgeir greip í gítarinn öðru hvoru. Jóni tekst einhvern vegin snilldarlega að fá það besta út úr viðmælendum sín- um, vera persónulegur án þess að troða sér of mikið í sviðsljósið. Það er ekki á allra færi og ástæða til þess að falast eftir meiru af Jóni í sjónvarpinu. Endursýning- ar eru dæmigert sumarefni en væri ekki hægt að hafa þær líka á veturna? Undirritaðri hefur löng- um þótt ríkissjónvarpið ljúka dagsskrá allt of snemma á kvöld- in, gott væri að fá úr því bætt. Eitt að lokum um verslunarmanna- helgina. Í maraþonkeyrslu út á land síðasta föstudagskvöld var útvarpið stillt á rás tvö. Þar var sérstakur verslunarmannahelgar- þáttur hafinn. Sniðugt framtak, en þátturinn hefði mátt vera einfald- ari að gerð. Fólk á leið út á land um verslunarmannahelgi vill eig- inlega bara fá tvenns konar frétt- ir, sannar sögur af veðri og um- ferð, tónlistin á að vera í meiri- hluta, nógur er tími fyrir röflið síðar.  10. ágúst 2002 LAUGARDAGUR 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Stubbarnir (48:90) (Teletubbies) 9.26 Maja (19:52) (Maisy) 9.33 Albertína ballerína (23:26) 9.45 Fallega húsið mitt (6:30) 9.52 Friðþjófur (13:13) 9.58 Babar (40:65) (Babar) 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (21:40) 10.45 Hundrað góðverk (6:20) 11.10 Kastljósið (e) 12.35 Þýska stálið (e) 13.00 Evrópumótið í frjálsum íþróttum Bein útsending frá München. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending. 15.20 Evrópumótið í frjálsum íþróttum 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (24:40) (Head Start) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Fjölskylda mín (5:8) (My Family) Gamanþáttaröð um fjölskyldu sem virðist slétt og felld á yfir- borðinu en innbyrðis standa með- limir hennar í sálfræðilegum skæruhernaði. Aðalhlutverk: Ro- bert Lindsay, Zoë Wanamaker, Kris Marshall, Daniela Denby-Ashe og Gabriel Thompson. 20.30 Hrakfallabálkur (Mr. Accident) Gamanmynd frá 2000. Klaufi og kærastan hans, sem er gagntekin af fljúgandi furðuhlutum, komast að leynilegum áformum um að setja á markað nikótínbætt egg. Leikstjóri er Yahoo Serious og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Helen Dallimore. 22.05 Einkaspæjarinn (Pepe Carvahlo: El delantero centro fue asesia) Spænsk sakamálamynd byggð á metsölubók eftir Manuel Vázquez Montalbán um einkaspæjarann Pepe Carvalho sem hér glímir við dularfullt mál. Aðalhlutverk: Ju- anjo Puigcorbé, Valeria Marini og Jean Benguigui. 23.50 Sabrina (Sabrina) Rómantísk gamanmynd frá 1995. Aðalhlut- verk: Harrison Ford og Jula Ormond. 1.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.00Bíórásin Being John Malkovich 20.00Bíórásin Supernova 20.30 Stöð 2 Hey, hvar er bíllinn minn? 20.30 Sjónvarpið Hrakfallabálkur (Mr. Accident) 21.00 Sýn Fanny og Elvis (Fanny and Elvis) 22.00 Stöð 2 Á vit örlaganna (Bounce) 22.00Bíórásin The St. Valentine’s Day Massacre 22.05 Sjónvarpið Einkaspæjarinn (Pepe Carvahlo) 22.50 Skjár 1 Facing the Enemy 23.45 Stöð 2 Á bláþræði (The Thin Red Line) 23.50 Sjónvarpið Sabrina (Sabrina) 0.00Bíórásin Hollow Man (Huldumaðurinn) 0.50 Sýn Allt á fullu 2 2.00Bíórásin Of Love and Shadow 2.30 Stöð 2 Á bannsvæði (Trespass) 4.00Bíórásin The St. Valentine’s Day Massacre BÍÓMYNDIR 10.00 Bridesmaids 11.40 Lonesome Dove 14.00 All Saints 15.00 Live Through This 16.00 20,000 Leagues Under the Sea 18.00 Crime and Punishment 20.00 All Saints 21.00 Nairobi Affair 23.00 Crime and Punishment 1.00 Live Through This 2.00 20,000 Leagues Under the Sea 4.00 Black Fox SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 18.00 The Postman Always Rings Twice 20.00 Lolita 22.30 The Loved One 0.30 Night Must Fall 2.10 Operation Crossbow TCM DR2 9.40 EM Atletik 2002 16.35 Tid til tanker (7) 17.05 Indisk mad med Madh- ur Jaffrey (5:14) 17.30 Mere mad med Gary Rhodes (2:10) 18.00 Temalørdag: Rock’n’ Ro- skilde: Så er der fe 21.00 Deadline 21.20 Nat på frydendal - En slags talkshow 21.50 Norm og normerne - The Norm Show (10) 22.10 Godnat 10.30 DR-Dokumentar - Vi er også mennesker! 11.30 Ude i naturen: Dykning i Florida 12.00 DR-Dokumentar - Det første år (1:2) 13.00 DR-Dokumentar - Det første år (2:2) 14.00 Boogie 15.10 Tid til tanker (6) 15.40 Før søndagen 15.50 Held og Lotto 16.00 En god historie (2:3) 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.00 RUTSJ 18.00 De 5 i fedtefadet 19.10 Inspector Morse: Happy Families (kv - 1992) 20.55 Halifax (18) 22.25 Boogie 23.25 Godnat 17.10 Fakta på lørdag 18.00 Siste nytt 18.10 Hovedscenen 18.15 Hélene Grimaud 19.15 Hélene Grimaud 20.50 Siste nytt 20.55 Den tredje vakten - Third watch (18:22) 21.40 Cityfolk: Dublin 22.10 Rally-VM 2002: VM- runde fra Finland 22.35 Inside Hollywood/Cybernet 7.00 Abrakadabra (8:9) 7.30 Trillingarna 7.55 Teckenlådan 8.10 Grynets show 8.40 Gröna rum 9.10 Packat & klart - sommarspecial 9.40 EM i friidrott 16.15 Tvillingarna och or- kestern 16.30 Anki och Pytte 17.00 Vi på Saltkråkan 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Hermans bästa historier (6:8) 19.00 Lee Evans show (6:8) 19.30 Veckans konsert: Europakonsert från Pal- ermo 21.25 Rapport 21.30 Stjärnornas man - L’uomo delle stelle (kv - 1995) NRK2 SJÓNVARPIÐ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 Net TV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist POPPTÍVÍ 5.40 Big Knights 5.50 Smart 6.10 Noddy 6.20 Playdays 6.40 Superted 6.50 Big Knights 7.00 The Borrowers 8.00 The Weakest Link 8.45 Battersea Dogs Home 9.15 Animal Hospital 9.45 Holiday Snaps 10.00 Garden Invaders 10.30 Antiques Roadshow 11.00 Real Rooms 11.30 The Good Life 12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 13.30 Doctors 14.00 Dr Who: the Curse of Fenric 14.25 Dr Who: Survival 15.00 Top of the Pops 15.30 Top of the Pops Prime 16.00 Liquid News 16.30 Charlie’s Garden Army 17.00 House Detectives 17.30 Predators 18.00 Wild and Dangerous 18.30 Jeremy Clarkson’s Extreme Machines 19.00 Boston Law 19.30 Jailbirds 20.00 What the Romans Did for Us 20.30 Top of the Pops 21.00 Top of the Pops 2 21.45 A Little Later STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 20.30 DUDE, WHERE’S MY CAR? Hey, hvar er bíllinn minn?, er sprell- fjörug gamanmynd um vitleysingana Jesse og Chester sem þykir svo sannar- lega gaman að skemmta sér. Einn morguninn vakna þeir eftir rosaleg partí og eru búnir að týna bílnum sín- um. Þeir muna ekki neitt og einu vís- bendingarnar sem þeir hafa um hvar bílinn sé að finna er eldspýtnabréf frá nektarklúbbi og ársbirgðir af búðingi í ísskápnum. fílar Jón Ólafsson. Sigríður B. Tómasdóttir 9.00 Reparatørene 9.10 NRKs sportslørdag 9.10 Rally-VM 2002: VM- runde fra Finland 9.35 EM i friidrett, München 2002 12.20 Landsskytterstevnet 2002: Kåring av årets skyt- terkonge og -13.30 EM i friidrett, München 2002 15.35 Sport i dag: Høydepunkter fra dagen 16.00 Barne-TV 16.30 Pertsa og Kilu (11:12) 17.00 Lørdagsrevyen 17.30 Lotto-trekning 17.40 Hvilket liv! - My family (14) 18.10 Ta sjansen 19.25 Kar for sin kilt - Mon- arch of the Glen (6:11) 20.15 Fakta på lørdag 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tre er ein for mykje - With or Without You (kv - 1999) HALLMARK 16.30 Jay Leno (e) 17.30 Judging Amy (e) 18.30 Dateline (e) 19.30 Sledgehammer (e) 20.00 Malcolm in the middle Þessir frá- bæru gamanþættir hafa hlotið verðskuldaða athygli víða um heim. Þættirnir fjalla um hinn of- urgáfaða Malcolm , bræður hans og foreldra sem geta ekki beinlín- is kallast mannvitsbrekkur. Dreg- urinn á við það vandamál að stríða að vera gáfaðastur ífjöl- skyldunni en það er svosannar- lega enginn leikur. 21.00 Klassíski klukkutíminn 22.00 Profiler Réttarsálfræðingurinn Rachel er allra kvenna gleggst á hegðun glæpamanna og ásamt sérsveit FBI í Atlanta fær hún til rannsóknar erfiðustu glæpamálin. Baráttan fyrir betri heimi litar líf hennar allt og hún á í miklum innri átökum vegna fórnanna sem hún færir. Á hælum hennar er ósvífinn raðmorðingi, sem grípur öll tækifæri til að hrella hana. 22.50 Facing the Enemy - Bíó - (e) Jafn- vel kaldrifjaðir morðingjar leita styrks í trúnni og sannfæring Harl- an Moss er að auga skuli gjalda fyrir auga, tönn fyrir tönn. Moss kennir lögreglumanninum Griff McCleary um dauða konu sinnar og nú er komið að skuldadögu- mÖ 0.20 Jay Leno (e) Tvöfaldur þáttur 2.10 Muzik.is Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi: 108 Gautland Geitland 109 Brúnastekkur Fornistekkur 200 Digranes- heiði Gnitaheiði 210 Hlíðarbyggð 225 Brekkuskógar Lambhagi 112 Hverafold Breiðavík 210 Hraunhólar Langafit Vinsamlegast hafið samband við dreifingu í síma 515 7520, virka daga á milli kl. 10.00 og 16.00. Netfang: dreifing@frettabladid.is 18 Á ljúfum nótum Við tækið 12.35 Familjen (7:12) 13.35 Mitt i naturen - film 14.35 Hotellet (8:15) 15.20 Pole position 15.45 Lotto 15.55 Helgmålsringning 16.00 Aktuellt 16.15 EM i friidrott 16.45 Så såg vi sommaren då 17.00 Sjung min själ 17.30 Första kärleken (5:6) 17.55 Valsedlar 18.00 Kampen om Ella (1:2) 19.00 Aktuellt 19.15 En midsommarnatts- dröm - A Midsummer Night’s Dream (kv - 1999) 21.15 Taxa(11:32) Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus störf í grunnskólum Engidalsskóli Stuðningsfulltrúa vantar í sérdeild. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 555 4433. Hvaleyrarskóli Raungreinakennara vantar á unglingastig. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 565 0200. Lækjarskóli Staða húsvarðar er laus til umsóknar. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 555 0585. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst og umsóknir berist til Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31 en einnig er hægt er sækja um rafrænt á hafnarfjordur.is Fræðslustjórinn í Hafnarfirði

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.