Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 4
i IMINN MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1971 NÝTT! FAIRLINE ELDHÚSIÐ TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja, ennfremur fataskápa, inni- og útihurðir. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og fataskápa. og gerum tast. bindandi verðtilboð % Komum í heimahús ef óskað er. VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F SKOLAVÖRÐUSTIG 16 SIMJ 1-42-75. Sundnámskeið Munið sundnámskeið mín í Sundlaug Austurbæj- arskólans. Nýtt námskeið hefst föstudaginn 25. júní. Kenni bæði byrjendum og lengra komnum. Innritun í dag og á morgun frá kl. 1.30—7 eftir hádegi, 1 síma 15158, aðeins þessi eini sími. Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari. Ýtumaður Viljum ráða vanan ýtumann á CAT D 6 C. í S T A K ÍSLENZKT VERKTAK Sími 81935. Sveinspróf Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardaginn 26. júní n.k. í Iðnskólanum í Reykjavík. Prófnefndin. Lofthitunarkatlar fyrir allt að 12000 m3 húsnæði. — Leitið tilboða. Biðjið um upplýsin r. ROBOT-umboðið. Pósthólf 2, ísafirði Lárétt: 1) Land. 6) Heppni. 8) Reykja. 10) Svar. 12) Leit. 13) Utan. 14) Slæm. 16) Gubba. 17) Borði. 19) Tími. . 3) Viður- nefni. 4) Æða. 5) Blómið. 7) Dýr. 9) Páll postuli 11) Verkfæri. 15) Dreg úr. 16) Veinin. 18) Röð. '\ Ráðning á gátu nr. 825: Lárétt: 1) Stóll. 6) Óku. 8) Lóm. 10) Mas. 12) Ár. 13) KK. 14) Pan. 16) Æki. 17) Ösp. 19) Oftar. Lóðrétt: 2) Tóm. 3) Ók. 4) Lum. 5) Glápa. 7) Óskir. 9) Óra. 11) Akk. 15) Nöf. 16) Æpa. 18) ST. Borðið betri mat Fulit hús matar Spariðsnúmnga Verzlióhagkvæmt KAUPIÐ IGNISÁ LAGA VERÐINU RAFIÐJAN S. 19294 RAFT0RG S. 26660 VÖRUGÆÐUNUM MÁ ÆTÍÐ TREYSTA wnn J)H IM/Tíi ' . -J ; Vi8 velíum FUEtfeð ■ það borgocr sig f II rmM - ÖFNIR H/F. ■ < Sioumv.ia 27 , Reykjavik Símar 3-55-55 og 3-42-ÖÖ ' Konai MALLORCA ■4 Beint þotnflug til MaUorca, Margir brottfarardagar. Snnna getur boðið yður eftirsóttustu hótelin og nýtízku íbúðir, vegna niikilla viðskipta og 14 ára starfs á MaUorca. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA ^ SÍMAR16400 12070 26555 (f ..............— STILLÁNLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONI höggdeyfa í alla bíla. KONl höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfamir, sem seldir eru á Islandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONl höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L • Armúla 7 - Símar 84450. Plastpokar í öllum stæröum - áprentaðir í öllum litum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.