Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1971 Góð jörð óskast til kaups íslenzk hjón, sem lengi hafa búið erlendis, óska að kaupa góða jörð í fardögum 1972. Jörðin þarf að vera á fallegum stað á Suðvestur- eða Suðurlandi, vel hýst (eða húsalaus) og með dálítilli veiði (lax eða silungsveiði). Lýsing á jörðinni skal fylgja sölu tilboði og staðfest af hreppstjóra eða oddvita sveit- írinnar. Tilboð sendist afgreiðslu Tímans, merkt: „Erlendis 1183“. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. BÆNDUR ATHUGIÐ Ef ykkur vantar færibönd fyrir heybagga, þá hafið samband við mig strax. Sími 5-22-52. Geir Magnússon, Melási 9. GarSahreppi Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag PIERPOni Nivada Laugavcgi 12 - Sími 22804 rcOAMErc BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. HJÓLASTILLINGAR MOTORSTILUNGAR LJÚSASTILLINGAR Sími Látið stilla i tíma. 4 * n n Fljót og örugg þjónosta. 1 % 1 s u u AÐEINS VANDAÐIR OFNAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI 10 — SÍMI 21220 PAPPIRSÞURRKUR KOSTA SAMAOG ÞVOHUR ÁEINU HiMnw Ænr rAPPIRSVORURH/. SKÚLAGÖTU 32. - SÍMI 84436 Útvegum við stuttum fyrir- vara ýmsar gerðir af LOFTPRESSUM G. HINRIKSSON Skúlagötu 32 SÍMl 24033 ÚR OG SKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 LEITID UPPLYSINGÁ ★ ÍÞRÓrfATÆKI Vélaverksfæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bíla og dráttarvéla. FYRIRLIGG J ANDl H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 f V íi Magnús E. Ðaldvinsson tiueareKÍ 12 - Slmi 22804 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 MINNING Guðríður Pétursdóttir frá Egils- seli í Fellum Norður-Múlasýslu, andaðist að Elli- og hjúkrunarheim ilinu Grund 17. þ.m. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudag- inn 24. júní kl. 3 e.h. Guðríður var búin að missa mann sinn Svein Teitsson á 92. aldursári. Hann andaðist að Grund þann 14. janúar 1971. , ÁRNAÐ HEILLA A víðavangi Framhald af bls. 3. stöð'u. Þeir lofuðu miklum hækkunum á bótum almanna- trygginga. Þeir lofu'öu almenn- um kauphækkunum og að drcg- i'ð yrði úr dýrtíð í landinu. Þeir lofuðu nýjum úrræðum í efna- hagsmálum, cnda þótt þeir vísu nefndu ekki, hver nýju úrræði ættu að vera. Þeir lofuðu, að herverndarsamning- urinn við Bandaríkin yrði tek- inn til endurskoðunar og þeir lofuðu enn örari uppbyggir.gu atvinnulífsins í landinu, en átt hefði sér stað.“ Alþýðublaíjið segir ennfrem- i „Það' ci’’ ckki nóg að vinna kosningar. Þeir, sem það gera þurfa að axla ákveðna þing- 80 ára er í dag 23. júní, Ólafur /'Orsteinsson, bóndi á Hlaðhamri ræðislega ábyrgð. Sú ábyrgð í Strandasýslu. Im'lir nú á stjórnarandstæðing- um og kjósendur, sem studdu þessa flokka, eiga skýlausa kröfu til þess að þeir undir- gangist þá ábyrgð.“ Þetta er hárrétt hjá Alþýðu- blaðinu. Þeir, sem vinna sigra, verða að sýna i verki, að þeir verðskuldi þá. — Þ.Þ. | EFLUM ÖKKAR | HEIMABYGGÐ \ \ V - ■■ /• - SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA BIFREÍDA- VJÐGERÐIR — fljólí ög ve) af hendi leys/.r.. ReyniS viðsklptin. Bifreiðastillingin, Síðuir.úla 23, simi 81330. B.M.C. dísilvéi með samhæfðum fjögurra gíra kassa, nýstandsett. I-Ientar vel i Rússajeppa. Rússajeppa-gr:nd með hásingum og millikassa, á 5 mjög góðum Goodrich Silvertovvn hjólbörðum. Selst sitt í hvoru iagi á kostnaðarverði, eða saman á enn betra verði. Upplýsingar í síma 52277.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.