Tíminn - 23.06.1971, Side 14

Tíminn - 23.06.1971, Side 14
14 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1971 KVIKMAÐI í iOSA 00 TOBARA - togarinn töinvert skemmdur ÞÓ-Reykjavík, þriðjudag. Slökkvilið borgarinnar var kall- að tvisvar út í dag. Fyrst um kl. 16,00 var það kallað upp í Lækjar botna. Hafði verið kveikt í mosa Þingeyingar Framhald af bls. 1 fyrir hendi, var sett upp á vegum Laxárvirkjunar, og hefur reynslan af henni verið eingöngu jákvæð. Karl Ragnars sagði að Orkustofnun in hefði fengið tilboð um gufu- aflsstöðvar bæði frá ítalíu og Japan, og væri nú verið að athuga þau. Frumáætlunum um frekari gufuvirkjun í Bjarnarflagi í Náma- skarði verður lokið í sumar, að því er Karl sagði, en á þessu stigi málsins er ekki hægt að segja neitt um niðurstöður þeirrar at- hugunar. Þess má geta í þessu sambandi, að þegar gufuaflsstöðin í Bjarnar- flagi var sett upp, voru menn mjög uggandi =wtn tæringu á samstæðu stöðvarinnar, en nú hefur hún geng ið í um tvö ár, og verður ekki vart neinnar tæringar. Kostar 12 megawatta virkjun innan við 100 milljónir. Fróðir menn hafa sagt, að koma mætti upp 12 megawattavirkjun í Bjarnarflagi fyrir innan við 100 milljónir króna, og er þá miðað við þrýstitúrbínu. Ef hinsvegar verður farið út í freontúrbínu, en það virðist vera framtíðin í dag, kostar hún um 160 milljónir gróft reiknað. Ef þrýstitúrbína yrði fyr- ir valinu, væri hægur vandi að setja freontúrbínu síðar meir við hana, og fá þannig aukna nýtingu út úr gufunni. Leiðréttðngar á mannanöfnum f fréttinni um skattskrárnar, sem birtist í Tímanum í gær, urðu tvær villur í mannanöfnum. Hall- ur S:gurbjörnson á Egilsstöðum, var sagður heita Halldór, og Hálfdán Guðmundsson á Hellu var einnig sagður heita Halldór. B'ður Tíminn hlutaðeigandi afsök unar á þessrm villum. og sinu. Það tók slökkviliðið ná- lagt tveim tímum að ráða niður- lögum eldsins. Á meðan slökkvi- liðið var að ráða niðurlögum mosa brunans, eða kl. 18,59 var það kall að um borð í togarann Karlsefni. Verið var að logsjóða um borð í Karlsefni, og hafði komizt mik- ill eldur á milli þilja. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var allt orðið fullt af reyk og eldur í káetu togarans. Var því erfitt nið uúgöngu í káetuna, og tóku slökkvi liðsmenn það til bragðs að dæla froðu og síðan vatni frá háþrýsti- bíl niður í káetuna. Alls tók það slökkviliðið 2 tíma að ráða niður- lögum eldsins. Þegar biaðið fór í prentun var onnþá vörður við togarann, ef ske kynoi að eldur leyndist ennþá á miili þilja. Stjórnarmyndun Framhald af bls. 1 maður framkvæmdastjórnar, og Bjarni Guðnason, uppbótarþing- maður Samtakanna í Reykjavík. Þar til þingflokkur Samtakanna befur komið saman, verður því allt á huldu um stjórnarsamstarf framangreindra þriggja flokka, en ástæðan fyrir drættinum á funda höldum þingflokksins er sú, að tveir af þingmönnum Samtakanna eru fjarverandi, og án þeirra verða engar ákvarðanir teknar. Utanr,kisþ|óniistan Framhald af bls. 3 , _ , lt[. . . 1965, er hann hvarf af sviði stjór.,málanna hér heima. Arftaki Guðmundar í. í Lond on mun verða Niels P. Sigurðs son ambas-Tflor íslands í Bruss el og fastafulltrúi hjá Nato. Níels hefur verið í Brussel frá því aðalstöðvar NATO voru fluttar þangað frá París, árið 1967. Við störfum Níelsar _P. Sig- urðssonar mun Tómas Á. Tóm- asson taka, en hann er nú skrif stofustjóri í utanríkisráðuneyt- inu, en hr/jr verið í utanríkis- þjónustunni frá því í október 1954. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SigríSar Georgsdóttur, Melteig 16B, Akranesi. Vilmundur Jónsson og börn Vilborg Ólafsdóttir Katrín Georgsdóttir Janus Bragi Sigurbjörnsson Pétur Georgsson Emilía Jónsdóttir. Þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar Ævars Rafns ívarssonar, Höfn, Hornafirðl. Guðlaug Káradóttir og synir. Útför eiginmanns míns Þorgils Þorgilssonar Þorgilsstöðum, Fróðárhreppi, sem andaðist 18. júní, fer fram frá Brimilsvallakirkju, föstudaginn 25. júní kl. 2. síðdegis. Áslaug Jónsdóttir. Stúlka undir bíl - meiðsli ókiinn ÞÓ-Reykjavík, þriðjudag. Það slys vildi til klukkan rúm- lega 19,00 í kvöld, að ung stúlka varð fyrir bíl framan við húsið að Brekkustig 1. Slysið mun hafa skeð þannig, a.m.k. eftir hví sem ökumaður segir, að þegar hann ók með- fram húsinu, þá varð hann þess var, að stúlka féll á vinstri hlið bifreiðarinnar. Mun stúlkan hafa lent undir vinstra afturhjóli bíls- ins, en ekki var vitað um meiðsli hennar síðast er fréttist. ,Kampavínsmorðin" Flugvélar Framhald af bls. 1 innanlandsflugsins og milli- landaflugsins. Mikið annríki er oft hjá flugumferðarstjórninni m.a. má nefna, að hreyfingar, þ.e. flugtök og lendingar, á Reykjavíkurflugvelli hafa kom- izt í u.þ.b: 150 þús. á ári, og í júní á síðasta ári fóru um íslenzka flugstjórnarsvæðið 3257 flugvélar á blindflugi. — Auk starfs flugumferðarstjórn ar í Reykjavík, eru flugum fer? rstjórnir staðsettar um allt land; sú viðamesta þeirra er á Keflavíkurflugvelli og stjórnar hún flugumferð á vell inum og umhverfis hann á hringlaga svæði með radíus 15 sjómílur. Tónlistarskóli Framhald af bls. 2. Aðal verðlaun skólans hlaut að þéssú sinni ’Hólmfríður Sigurðar- Þess má hér geta, þótt löngu lið ið sé, að s.l. vetur æfði Kirkjukór Bolungarvíkur undir kirkjukvöld þar, sem haldið var annan sunnu- dag í jólaföstu með mikilli prýði. Söng kórin nmörg lög undir stjórn organleikara síns, Sigríðar Norð- kvist, en Hanna Bjarnadóttir, söng kona, Reykjavík, söng einsöng. Auk þess las María Haraldsdóttir upp. Sigríður Norðkvist lék ein- leik á orgelið. Séra Þorbergur Kristjánsson flutti erindi. Sam- komunni lauk á samlestri prests og safnaðar. Þá var kirkjukvöld haldið^ í Hnífsdal á skírdagskvöld og fsa- firði á föstudaginn langa. Sunnu- kórinn annaðist undir stjórn Ragn ars H. Ragnar. Þar lék einnig Þórir Þórisson einleik á klarin- ett þrjú lög. Einsöng með kórnum sungu þau Kristjana Jónsdóttir og Sigurður Jónsson. Þá sungu í einu laginu einsöng og dúett þau hjón- in Martha Árnadóttir og Sigurður Jónsson. Undirleikari var Hjálm- ar Helgi Ragnarsson. Ný-Sjálendingar Fratnhald af bls. 7. forsendu, að með henni er opnuð leið fyrir Nýsjálendinga til að halda útflutningnum áfram um ókominn tíma. Þar stendur hnífur inn í kúnni og meðan svo er, dragast samningaviðræður Breta og Efnahagsbandalagsins á lang- inn. Jón Gr«tar ^iaurðsson héraðsdómslögmaður Skólavör^usttc 12 Slmi 18783. Dularfull og afar spennandi NÝ, amerísk mynd í litum og Cinema scope. íslenzkur texti. Stjóm- andi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: ANTONY PERKINS MAURICE RONET YVONNE FURNEAUX. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50249. Farmaður flækist víða Geysispennandi og óvenjuleg mynd í litum, tekin í Ástralíu. ROBERT LANSING VERA MILES — fslenzkur texti — Sýnd kl. 9. ISRIDGi Snjallt bragð S í 6 Hj. gerði vörn inni erfitt fyrir og varö til þess að hann vann spilið. A G9 V G 10 9 3 ♦ KDIO ♦ D 4 3 2 é K43 A 76 V 842 V 7 ♦ 9865 A ÁG743 *G10 9 A K 8 7 6 5 A ÁD 10852 V ÁKD65 ♦ 2 A A Þótt V spilaði út L-G í 6 Hj. S, virtust þó ekki miklar líkur á að spilið ynnist nema Sp-K lægi rétt, en spilarinn sá sér leik á borði til að blekkja varnarspilarana, þótt V ætti Sp-K. Eftir nokkra umhugs- un lét hann L-D á útspilið og tók K Austurs með As. Hann spilaði nú litlu Hj. á 9 blinds og spilaði Sp-G. Þegar A lét 6 svínaði S. Vestur tók á K og þar sem spilarinn virtist reyna að vinna L-slag með því að setja upp D blinds, reyndi V að fá slag á L-10. S trompaði heima og tók trompin. Nú spilaði hann Spaða og kastaði T niður úr blind- um, svo hann gat trompað T-2. V var þarna í erfiðri stöðu, og hver og einn verður að gera upp við sig, hvort hann átti að skipta yfir i T. En spilarinn gerði allt til að villa um fyrir vörninni, og hver getur beðið um meira? ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ L e i k f ö r : SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI Sýning Akureyri í kvöld. Sýning Húsavík fimmtudag. Sýning Skjólbrekku föstudag. Sýning Egilsbúð laugardag. Sýning Valaskjálf sunnudag. I þessari skák milli Landfair og Hendriks gaf hvítur í stöðunni og höfðu þá verið tefldir átta leikir. n w eo N ABCDEPGB T. d. — 9. Dd2 — Be3! 10. Ddl (DxB — Rxc2f) — Bf2f 11. Kd2 — De3 mát. Tek að mér að skafa og oiíubera útidyrahurðii oi? annan útiharðvið. Sími 20738.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.