Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 7
SHÖVTKUBAGUR 23. jóní 1971 Samningaviðræður Breta og Efnahagsbandalagsins Deilt um útflutning mjólkurafurha frá ' Nýja-Sjálandi NTB-Luxemborg, þriðjudag. Nýsjálendingar höfnuðu í dag málamiðlunartillögu Efnahags- bandalagsríkjanna varðandi út- flutning núólkurafurða frá Nýja- Sjálandi til Bretlands. í kjölfar þess höfnuðu Bretar einnig tillög- nnni og lögðu fram gagntillögu. Þeirri gagntillögu höfnuðu liins vegar Efnahagsbandalagsríkin og er Ijóst, að þessi deila getur tafið eða jafnvel stöðvað algcrlega þær samningaumleitanir, er nú fara fram í Luxemborg milli Breta og Efnaliagsbandalagsríkjanna um inngöngu Bretlands í EBE. Nýsjálenzka stjórnin _ hafnaði í morgun, þriðjudag, málamiðiun artillögu fulltrúa Efnahagsbanda- lagsins til tryggingar á útflutn- ingi mjólkurafurða, smjörs og osta, frá Nýja Sjálandi til Bret- lands, eftir inngöngu Breta í Efna hagsbandalagið. Áður höfðu full- trúar Efnahagsbandalagsins lýst því yfir, að tillagan væri sú síð- asta, er þeir sendu frá sér í mál- inu. John Marshall, varaforsætis- ráðherra Nýja Sjálands, sem stadd ur er í Luxemborg til að fylgjast mcð samningaviðræðunum, sagði að magn það, er flutt yrði út frá Nýja Sjálandi til Bretlands eftir inngöngu þess í EBE, mætti alls ekki takmarka á neínn hátt og hefði hann gert brezku samninga nefndinni í Luxemborg það ljóst, að nýsjálenzka stjórnin féllist aldrei á tillögu er fæli í sér slíka takmörkun. Geoffrey Rippon, markaðsmála- ráðherra Bretlands og formaður brezku samninganefndarinnar, vís aði einnig í kvöld. þriðjudags- kvöld, á bug tillögu fulltrúa Efna- hagsbandalagsins og bar fram gagntillögu, er gerir ráð fyrir minni takmörkun en tillaga banda lagsins á útfiulningi nýsjálenzkra mjólkurafurða til Bretlands eftir inngönguna. Mismunurinn á þess- um tveimur tillögum er þó ekki meiri en sá, að skv. tillögu Ripp- ons mega Nýsjálendingar flytja inn 8.500 tonnum meira af smjöri en skv. tillögu Efnahagsbandalags- ins. Samt höfnuðu fulltrúar Efna- hagsbandalagsrikjanna sex þess- ari gagntillögu, aðallega á þeirri Fi'amhald á bls. 14. Meðvitundarlaus sex sólarhringa Sovézki verkfræðingurinn: Tala ekki við sendiherrann NTB-London, þriðjudag. Sovézki verkfræðingurinn Ana- tol Fedosejev, sem kom til Bret- lands í síðustu viku, eftir að hafa stungið af í París, hefur nú neitað að tala við sovézka sendiherrann í London. Talsmaður brezka utan- ríkisráðuneytisins vildi ekkert um málið segja, en staðfesti aðeins, að sovézki sendiherrann hefði farið fram á að hitta Fedosejev að máli. Verkfi-æðingurinn, sem er 52 i"a að aldri, var í sovézkri sendi- ncfnd ,sem send var á flugsýn- inguna í París. Hann er nú í ör- uggri vörzlu í einhverri af útborg um London. OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Pilturinp sem ók á staur á Bæjarhálsi aðfaranótt 17. júní s.l. liggur enn meðvitundarlaus ,á Borgarspítalanum. Eru nú íiðnir nær sex sólarhringar síðan hann orkuvopna í Vietnam. slasaðist. Ems og'Sagt^vör frá^ -‘ feost‘n gi^'nelnir ckki i Timanum var pilturinn, sem er Samkvæmt leyniskýrslum bandaríska varnarmálaráðuneytisins Samþykkti Kennedy aftöku Diem fyrrum forseta Suður-Vietnam NTB-Boston, þriðjudag. Blaðið Boston Globe birti i dag, þriðjudag, þann hluta hinnar leynilegu skýrslu banda- ríska varnarmálaráðuneytisins, er fjallar um þátt Kennedys for seta í málefnum Vietnam. f þessari skýrslu eru þrjú sím- skeyti frá þáverandi sendiherra Bandaríkjanna í Saigon til for- setans. í einu þeirra frá í okt. 1961 er forsetinn beðinn að senda herstyrk, um 6—8000 hermenn, til Suður-Vietnam til stuðnings S-Vietnömum og til styrktar stöðu Bandaríkja- manna sjálfra í landinu. Hin tvö skeytin fjalla um breytilega vígstöðu Norður-Vietnama og hugsanlegar varnir gegn henni. í skjölunum kemur fram, að Kennedy forseti samþykkti í maí 1961 fjölda leynilegra áætl ana varðandi Vietnam, er fyrir hann voru lagðar. Einnig á hann, árið 1963, að hafa gefiö leyfi til aftöku Nyo Dinh Diem, fyrrum forseta Suður-Vietnam, eftir að Diem hafði verið steypt af stóli. Þá kemur og fram, að Robert McNamara þá- verandi varnarmálaráðherra hélt fund með háttsettum em- bættismönnum í Honolulu í . jjiní J964 og var þar m.a. rætt um hugsanlega beitingu kjarn- „Hann fann lekaun“ „Hann lak“ 18 ára, einn í bílnum og ók á miklum hraða á leið austur Bæjar hálsinn .þegar hann missti stjórn ) á bílnum og lenti hann á hliðinni á staur utan við veginn. Bíllinn sncrist utan um staur- inn og er gjörónýtur. Þegar að var komið var pilturinn meðvitund arlaus og var hann mikið slasað- ur. Auk annarra meiðsla er hann höfuðkúpubrotinn. ei„s og önnur bandarísk blöð. hvaðan það hafi fengið hinar leynilegu u. 'singar. Sidney Zion (til vinstri) fyrrum blaðáínaður hjá Ncw York Times lýsti því yfir í fyrri viku, að hann hefði það eítir ái'eiðan- legum hcimilduin, að Daniel Ellsberg (til hægri) fyrrum starfs- maður í hinni alþjóðlegu öryggisdeild bandaríska varnarmála- ráðuneytisins hefði komið efni hinna leynilegu skýrslna ráðu- neytisins í hendur New York Timcs. Fréttamaður einn; er reyndi að ná tali af Ellsberg á heimili hans, kom að harðlæstum dyrum. — Enn eitt blaðið hefur nú birt kafla úr leyniskýrslum ráðuneyt- isins; sjá meðfylgjandi frétt. Aðalfundur Skálholts- skólafélagsins á fimmtudaginn SB-Reykjavík. þriðjudag. Skálholtsskólafélagið heldur fyrsta aðalfund sinn á fimmtu- dagskvöldið næstk. í safnaðarheim ili Hallgrímskirkju kl. 8,30. Á fundinum verða meðal annars lagðar fram teikningar af hinum nýja Skálholtsskóla. sem þegar er byrjað að byggja. HESTAR, BÍLAKIRKJUGARÐAR 0G LANDSLAGI CASA N0VA OÓ-Reykjavik, þriðjudag. Almcnnt munu hrúgur af bíl- görmum, grjólmulningsvélar, upp- gröftur eða reykspúandi verk- smiðjustrompar ekki teljast til fegurðarauka, heldur til lýta í nátt úrunni og mengunarvaldar. En vissulega geta þessi fyrirbrigði orð ið kvcikja til listsköpunar ef vel er á haldið og sannast þetta í mynd um Jóhannesar Geirs, sem hann var að hengja upp í Casa Nova í dag, og verður sýning hans opnuð á morgun, miðvikudag. Jóhannes Gcir listmálari, i Casa Nova. (Timamynd GE) En það er þó langt frá því að Jóhannes Geir leiti sér eingöngu efniviðar í ryðgaða bíla og meng- un. Á sýriingu hans eru fjöldi mynda úr höfuðborginni og ná- grannabæjum og landslagsmyndir frá Suðurncsjum. Mosfellssveit, Snæfellsnesi og víðar að af land- inu. Listamaðurinn sýnir að þessu sirini 10 olíumálverk, sem nær öll eru i einkaeign og 55 pastel- myndir, sem margar hverjar eru til sölu. Auk þeirrar sýningar sem hann er nú að opna, á Jó- hannes Geir myndir á sýningu skag firzkra málara, sem haldin verður á Sauðárkróki innan skamms í til- efni 100 ára afmælis kaupstaðar ins. Jóhannes Geir er i ýmsu frá- brugðinn öðrum þeim listamönn- um. sem mála landlagsmyndir Hann er e'-’;i eirivörðungu á ferð inni þ"gar sólin skín glatt á sum- ard'\gi. T-Tann á erindi við náttú'' una ckki síður á nöprum haust- degi eð: á þeim tíma þegar snjóa bvrjar að 1 a. Eins og góðum c,'-.jpfirffingi «æm1r sæv;a h-star á hug hsns oh cru cnda fiölmárg- ar hcstamvndir á sýningu hans Þó ber þar iítið á hnarreistum gæðingum heldur eru hcstar hans á beit í friðsælum sumarhögum cða t.ripni í liöm undir börðum eða skúrum. Annars yrði of langt mál að telja öll þau viöfangsefni, sem listamaðurinn kýs sér að vinna úr, því fjölbreytnin er mikil. Sýningin verður opin fram til 7. júlí n.k. OHuboranir við Noregs- strendur: LYKUR VIÐ 14 NTB-Osló, þriðjudag. í ársskýrslu ESSO í Norcgi kemur m.a. fram. að ESSO Expioration Norway lnc. hefur lokið við borun 14 borhola úti fyrír Noregsströndum. Þá- kem ur fram, að úr 8. borholunni fékkst t.a.m. olíumagn, er sam svarar 45 þús. tonna af olíu 2 á ári. Þetla er þó of lítið ’ magn, til að vinnsla úr því f svari kostnaði. L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.