Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 10
TIMINN 10 MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1971 ROBERT MARTIN: BYSSA TIL L2IGU 63 hann á hliðina a gólfiö. Jim fleygði sér yfir hann og sneri blikandi skurðhníf úr liendi hans. Hector velti sér við, og sleppti Jim af honum h'endinni við svo búið. Siðan stóð hann á fætur til hálfs og skjögraði nokk- ur skref yfir gólfið, rak sig á stól, en reis þá upp til fulls og sneri sér beint að Jim. Blóð vai á andlitinu, þar sem skór Jims hafði rekizt á hann, og augnaráðið lýsti í einu örvæntingu, sársauka og hatri. _ Ég vildi, að andskotinn ætti þig, muldraði hann. — Þú hefur vitað það — vitað það allan tim- ann. Jim hafði nú náð skammbyss- byssu sinni upp úr vasanum, og hann vakti vandlega yfir sérhverri hreyfingu Hectors. — Nei. Þarna skjátlast þér ai- veg, sagði hann þreytulega. — Ég i hef verið sljórri en nokkur mað-; ur hefur leyfi til að vera. Það er ; satt, sem ég sagði þér áðam Sann ; leikurinn rann upp fyrir mér fyrir ! stundarkorni — fyrir nokkrum J mínútum. Þú ert með skamm-; byssu í vasanum. Hvers vegna j neyttirðu hennar ekki einmitt nú? Hcctor glotti meinlega. — Hnífurinn var hávaðaminni — og mun öruggari. En hafðu þökk fyrir að minna mig á skamm b.vssuna, það getur hugsazt, að ég hafi not fyrir hana ennþá. — Allt í lagi, sagði Jim. — Gríptu hana þá. - - Gætirðu sætl þig við það, Beria.ott, eða hvað? — r.ei, það gæti ég vissulega ekki, Htector. Eg mundi ekki kæra mig um að drcpa þig. — Ég leysti þig frá bráðum bana. mælti Hector, og röddin var ágeng og biðjandi. — Minnztu þess, Bennett. — Ég gleymi því ekki, svaraði Jim hnugginn. — Og fyrir það þakka ég þér af hjarta. — Hlustaðu nú á, Bennett. Vertu ekki hugsæilegur heimsk ingi. Pete hafði engan rétt til þess að eiga Marianne, og Sam Allgood var ekkert annað en ótíndur flagari. Lögreglan trúir því, að Ilorner hafi drepið Don- ati og að Wintc.vs dræpi Allgood. Látum þá trúa því og allt vera sem vera má, og ég mun sjá fyrir því, að þú þurfir ekki að iðrast þess. Með peningum Donatis, eða hvað? hálfhvæsti Jim. — Peningar eru peningar, mælti Hector. — Donati verð- skuldaði að látg lífið,. og sama er að segja um Allgood. Engin mann vera í öllum heiminum mun sakna þeirra. Vera má, að Mari- anne elski mig ekki núna, en hún mun koma til með að gera það, þegar ég á hana einn — án Donatis, og einnig án þess að menn eins og Sam Allgood séu a sífelldu snuðri í kringum hana. Hann tók sér andartaks mál- hvíld, og augnaráðið var svo und- arlegt, að það gat jafnvel bent til geðveiklunar. — Nú skal ég segja þér, Benn- ett, hvernig öllu var háttað, og þá getur þú á eftir tekið þínar ákvarðanir, hélt hann áfram eftir stundarbið. — Ég hcf lengi alið þá von í brjósti að gera orðið Dor.ati að bana. og í síðdcginu góða snaraðíst ég *nn á ski’ifstofu hans og bað hann að undirrita nokkrar ávísanir. Þá hafðir þú verið hjá honum fyrripart dags- ins, og hann var i ailra bölvað-, asta skapi, — kom fram við mig! eins og ég væri hundur, en ekki maður. Ég sá, að peningaskópur- inn vnr opinn. og þá laust allt í einu niður í liuga mér ásetn- ingnum. að láta nú verða af því, og á þeirri stundu vissi ég, hvað ég vildi — það eitt að drepa hann. Geturðu skilið þetta, Benn- et.t? bætti hann við, næstum því biðjandi. — Getur verið, tautaði Jim. — En þú valdir þér heldur laklegan tíma til þess að framkvætna- ásetn ing þinn. Þú vissir, að Donati hafði ráðið mig til fulltingis sér og að ég ieitad—t að setja mig inn í aðstæðurnar. — Auðvitað var inér kunnugt um allt þetta, mælti Hector óþol- inmóður. — En um það kærði ég mig gersamlega kollóttan. Á þessu andartaki var mér sama utn allt — nema þctta eina, að Donati yrði að deyja. Ekkert gat. stöðvað mig í að fullnægja þeim dómi. Ég var með lítinn skurðarhníf í vasanum — ég bar hann ætið á mér, eins og aðrir bera á sér vasa hníf. Ég stökk að honum aftan frá og sló hann í höfuðið með þungum öskubakka úr bronsi, og síðan beitti ég hnífnum eins og ég þurfti og notíærði mér þar með kunnáttu mína í sambandi við hina líffræðilegu byggingu lík amans. Ég vissi. að Marianne mundi fá fjármuni mikla vegna líftrygging- ar manns síns, og sömuleiðis, ef hún seldi fyiúrtækið, og ef ég nyti þessara peninga með henni, lægi opið fyrir að flytja brott með henni til Mexíkó, Suður- Ameríku eða eitthvað annað. Þá gæti ég tckið upp þráðinn, þar sem frá var horfið, og hafið lækn ingar að nýju. Ég gat einnig gert hana kvenna fegursta, eins og hún hafði einu sinni verið, og ég ír ekki í vafa um, að ég gæti það. Með hagnýtingu allrar þeirr- ar vísindakunnáttu, sem hægt er að beita á vettvangi pjastískra skurðaðgerða — nýrrar, ferskrar kunnáttu — skyldi ég geta feng- ið því framgengt. Ég hef fvlgzt vel með þróun þess háttar að- gerða með kostgæfilegum lestri tíniarita. er fjallað hafa um þessa gréin nútíma læknavísinda, og af þeirri lesningu sannfærðist ég æ betur um, að þetta væri fyllilega framkvæmanlegt. Og eftir það myndi henni lærast að elgka mig. Ég skyldi fá hana til að elska mig. I-Iann þagnaði um stund, en hélt svo áfram með auknum ást- ríðuþunga Geturðu ekki séð, að þetta er það allra bezta, Bennett: Látum þá trúa, að Bert Horner hafi myrt Pete — og Horner er nú dauöur. Látum þá dæma Joyce Justin fyrir að vera í vitorði með honum, því að hún á ekkert betra skilið. sé á það litið, hvernig hún vafði bæði Donati og Horner um fingur sér, til þess að komast eins langt í áíormum sínum og frekast var unnt. Hvað hefur þetta að segja fyrir þig, Bennett? Þig má það einu gilda. Hugleiddu aftur á móti, hvaða gildi þetta kann að hafa fyrir Marianne og mig, og fyrir allan þann fjölda manna, sem ég á kannski eftir að verða , til heilla í læknisstarfi mínu. Þetta er lengi búið að vera mitt hjartans mál — draumur minn og líf, en nú. . . —- En hvað þá um Wipters? greip Jim fratn í fyrir honum. — Ætti hann að þola refsingu fyrir morð, sem hann hefur ekki fram- ið? — Fari Jeff Winters í heitasta helviti! Það var næstum því að Hector hrópaði upp yfir sig. — Ef hann er svo heimskur að ætla að ganga í rafmagnsstólinn fyrir eiginkonu, sem hefur dregið hann á asnaeyrunum, þá et bezt að láta hann um það. Ilector þenaði ser um cnnið með vasaklútnum og var nú öllu rólegri í tali. — Ég drap Sam Allgood, og ég gleðst yfir því að hafa rutt hon- um úr vegi. Ég hafði auga með honum í klúbbnum í gærkvöldi, er miðvikudagurinn 23. júní — Eldríðarmessa Árdegisháflæði í Rvík kl. 06.31. Tungl í hásuðri kl. 14.07. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan t Borgarspítalan um er opln allan sólarhringinn Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr ir Reykjavfk og Kópavog simt 11100 Sjúkrabifreið t Hafnarfirðl giml 51336 Tannlæknavakt er I Heilsuverndar stöðinnl. þaT sem Slysavarðstoi an var, og er oplD iaugardaga of sttnnudaga kl. 5—6 e. h — Sim- 22411 Almennar uppiýsingar um lækna þjónnstn i borginnt eru gefnar símsvara Læknafélags Revkiavtk ur. slml 18888 Fæðingarheimilið t Kopavogi Hsiðarvegi 40 slmi 42644 Rópavogs Apótck « ■' rfc: daga kl. 9—19 laugardaga k v —14, helgidaga fct 13—1&. Keflavíkur Apótek « opið vtrfca daga fcl 9—19 laugurdaga kl 9—14, helgidaga fcl 13—16 Apótek Hafnarfjarðar er opið all vtrfca dag frá fcl 9—7. i laugar dögum fcl »—2 og a mnnudög- nm og öðrum helgidögum er op- tð frí kl 2—4 Kvöld- og hclgarvörzlu apótcka i Pevkiavík. vikuna 19. til 25. iúni, annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitie Apótek Næturvörzlu í Keflavík 23. júní annast Guðjón Klcmenzson. FLUGÁÆTLANÍR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Gullfaxi fór frá Keflavík kl. 08:30 í morgun til Glasgow, Kaupmanna- hafnar, Glasgow, Keflavíkur og til Kaupmannahafnar. Sólfaxi fer frá Reykjavík kl. 12:00 á morgun til Kaupmannahafnar væntanlegur til Keflavíkur kl. 22.00 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn á morgun til Keflavíkur, Narsars- suak, Keflavíkur og til Kaupmanna- hafnar. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyjar (2 ferðir) til Akur- eyrar (4 ferðir) til Húsavíkur, Sauðárkróks, ísafjarðar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Pat- reksfjarðar og til Egilsstaðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyjar (2 ferðir) til Ak- ureyrar (4 íerðir) til Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar og til Egilsstaðar. Loftleiðir h.f.; Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá NY kl. 0700. Fer til Lúxem- borgar kl. 0745. Er væntan’-’gur til baka frá Luxemborg kl. 1600. Fer til NY kl. 1645. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 0800. Fer til Luxemborg ar kl. 0845. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1700. Fer til NY kl. 1745. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 0945. Er væntanlegur til baka frá frá Luxemborg kl. 1800. Fer til NY kl. 1845. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 1030. Fer til Öslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 1130. ÁHEIT OG G.TAFIR Áheit á Strandarkirkju S + A kr. 480. æt.agslíf Ferðafélagsferðir: Föstudagskvöld 25. 6. 1. Landmannalaugar — Veiðivötn 2. Eiríksjökull. Laugardag 26. 6. Þórsmörk. Sunnudagsmorgun 27. 6. kl. 9,30. 1. Keilir — Sogin. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Kvenfélag Bæjarlciða fer í skemmtifex-ð um Reykjanes, sunnudaginn 27. júní. Börn og eig- innxenn velkomin. Upplýsingar í síma 30405. 32992 og 30297 eftir kl. 7 á miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld. Nefndin. Kvcnfélag Seltjörn. Kvöldfcrð verður finxmtudaginn kl. 20.00 frá Félagsheimilinu fai'ið í Krísuvík og Grindavík og kaffi drukkið í Aðalveri í Keflavík. Munið að láta skrifa ykkur hjá Eddu Þórz í síma 12016. Prestkvennafélag íslands. Hádegisverðarfundur verður í Att- hagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. júní nk., í tilefni af 15 ára afmæli félagsins. S* 1 2 * * * * * * * lommtiatriði og aðal- fundarstörf. Prestkonur komið kl. 12 á hádegi í Atthagasal. Nánari upplýsingar í síma 32195. Stjórnin. Jónas Gíslason messar í Hruna kL 14, organisti og kirkjukór Grensás- sóknar aðstoða. Síðan ekið um upp sveitir Arnessýslu. Safnaðarfólk fjölmennið Þátttaka tilkynnist fyr- ir 15. júnf i síma 34965, 32774 og 35845. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ / í dag miðvikutlag verður opið hús frá kl. 1.30 — 5,30 e.h. Farseðlar í ferð í Kollafjörð og Reykjalund verða afhentir. ORÐSENDING Orlof húsmæðra. Tekið á nxóti umsóknum í Traðar- kotssundi 6. 2 hæð. nxánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3—5 sími 12617. fUnasw 2-9 LÓNI j&msBá'Æ í ME9/C/NE Þegar galdralæknirinn sagði, að nærvera roín ylli því, að hann gæti ekki fæknað veika stúlku, fór ég í burtú. — Ég fór til hdlisins, og akvað að fasta þar og revna að fá vitrun, um hvað rctt væri að gcra, en það leið yfir mig, löngu áður en vitrnnin kom. — Hvernig getum við uot- azt við hvítu mennina til þcss að losa okkur við Arnarklóna? — Eg fer til Indí- ánaráðunautarins og segi honum, að Arn- arklóin sé að reyna að koma af stað óeirð uin og æsa menn hvern upp á móti öðr- um. VEAMvme, at t#e />: wmee wl wge /AM GO/A/G TO 71HE /A/E/AA/ AGENT//WU TEIL H/M 77/ATEAGLE TALON /S ST//?E/A'G UP T//E yOUNG -A//E > COULU CAUSEA t notv CAN you USE T//E M/N/TES ! TO E/D US OF EAGLE TALONP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.