Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 15
an»VIKUDAGUR 23. júní 1971 TIMINN 15 Konungsdraumur (A Dream of Kings) cmtfoony cguinn Efnismikil, hrífandi og afbragðs vel leikin ný bandarísk litmynd, með ANTHONY QUINN IRENE PAPAS INGER STEVENS Leikstjóri: Daniel Maun. fslenzkur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11,15. Hefnd þrælsins Mjög spennandi og viðburðarík litmynd um mann- vig og ástir — ánauð og hefndir í Karþagó hinni fomu. JACK PALANCE MILLIE VITALE Bönnuð dnnan 14 ára. — Endursýnd kl. 5, 18936 Langaheimferðin (The Long Ride Home) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd í Eastman Color og Cinema Scope. Mynd þessi gerist í lok Jirælastríðsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla leikara GLENN FORD ásamt INGER STEWENS og GEORGE HAMILTON. Leikstjóri: Phil Karlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum » íslenzkur texti. | í Leikstjóri: Andren V. McLaglen Viðburðarík og æsispennandi amerísk Cinema Scope litmynd Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. ' jEé 1 Sjálfsmorðssveitin (Commando 44) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík ný stríðs- mynd. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: ALDO RAY GAETANO CIMAROSA Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Simi 31182. íslenzkur texti. Tveggja barna faðir (POPI) iaiil Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsispennandi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Goldman. Aðalhlutverk: ROD STEIGER LEE REMICK GEORGE SEGAL Leikstjóri Jack Smith. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. GAMLA BIO iv - • • -y- Slml 11415 Hvar varst þú þegar Ijósin slokknuðu? Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. — ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 Bráðskemmtileg og mjög vel gerð ný, amerísk gamanmynd í litum. ALAN ARKIN RITA MORENO Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. , ; Hörkuspennandi ný, amerísk-Þýzk Indíánamynd i litum og CinemaScope, með LEX BARKER og PIERRE BRICE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.