Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.06.1971, Blaðsíða 11
miJVIKUDAGUR 23. júní 1971 TÍMINN Skammsýni Landfari góður! Eins og kunnugt er, lokaði KF. Fram í Neskaupstað frysti- húsi félagsins sl. vor. Þetta kom sem reiðarslag yfir eigend- ur smærri trillanna í Neskaup- stað, því enginn okkar vissi, að til stæði að loka frystihúsinu, a. m. k. ekki í bráð. Þó svo að tap hafi verið á frystihúsinu í fyrra, hefur ekki verið tap á því yfir sumartímann, þann tíma, sem smábátarnir eru gerðir út. Tapið hefur sallazt á húsið yfir haust- og vetrarmánuðina, en þann tíma hefur húsið ekki ver- ið starfrækt, en samt sem áður hefur það haldið uppi tiltölu- lega fjölmennu starfsliði, a. m. k. ef tekið er tillit til stærðar þess. Ef reynt hefði verið að afla húsinu hráefnis yfir vetrarmán- uðina, hefði aldrei þurft að loka því núna, og það hefði tekizt, ef rétt hefði verið hald- ið á spöðunum. En svona getur skammsýnin farið með menn, þegar þeir halda að nóg sé að reka fyrirtæki í 3—4 mánuði ársins, til þess að hagnaður verði á rekstri þess. Sem betur fer er annað frysti- hús í Neskaupstað, og tekur það nú við öllum fiski af Nes- kaupstaðarbátum, en sá galli er á gjöf Njarðar, að mjög þröngt er fyrir mikinn fjölda báta að landa þar á mjög skömmum tíma, þar sem aðstaðan leyfir það ekki. Og svo er það líka, að frystihús Fram er staðsett yzt í firðinum, en frystihús S. Ú. N. er alveg inni í fjarðar- botni. Þetta munar smærri bát- ana einni klukkustund dag hvern á siglingu inn og út fjörð- inn, og að sama skapi styttir þetta hvíld mannanna, sem á bátunum róa, og leiðir oft á tíðum til þess, að þeir komast þá einum tíma seinna á sjóinn aftur. Því vitaskuld þurfum við líka svefn eins og annað fólk. Reiður trillukarl í Neskaupstað. IM14444 whbi eÆm tsÆm mtioa wm BÍLALEIGA IIVEUFISGÖTU 103 LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnasor hrl. og VMhjálmur Arnasor hrl. Lækiargotu 12. (IðnaðarbanKahúsið 3 b.). YWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501, — Reykjavík. HUÓÐVARP MIÐVIKUDAGUR 23. júní 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.30, 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morg unleikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna um „Snorra" eftir Jennu og H iðar Stefánsson (8). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög 'leikin milli ofan- greindra t ’málsliða. 10.30 Synodusmessa I Dómkirkjunni Sér Einar Guðnason pró fastur í Revkholt* prédikar Organl.: Ragnar Biörnsson 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynning; 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 12.50 Við vinnnna- Tónleikar. 14.00 Prestastefnan sett t safn- aðarsal Hallgrímskirkju Biskup ísland'' flytur ávarp og vfirlitsskýrslu um störf og hag t jó*k’rkiunnar á CV 15.20 Fréttir Tilkynningar. 15.35 fslenzk tónlist a) Píanósónata nr. 2 eftir HaMerím Helgason. Rögn valdur Sigurjónsson leikur ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY KOMIN AFTUR t allar gerðir bfla og dráttarvéla. Lárus Ingimarsson, taeildverzlun. Vitastig 8a. Simi 16205. — Hver er þetta? — Þú! — Ég hef ekki hugmynd um það. Astin mín, hvemig í ósköpunum stendur á þér hér? — Það er löng saga, Díana, ég segi þér hana seinna. — Ég er liingað kominn til þess að hitta hann, prinsinn. — Ég bjóst aldrei við að rekast á hann, þar sem hann væri að prútta um þig við þrælasala. — Þetta er furðulegt. Hver ert þú? Komstu hingað tO þess að bjóða i hana. 11 b) Þrjú lög eftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syng_r: höfundur leikur á píanó. c) Sónata fyrir selló og píanó eft: Árna Björnsron. Einar Vigfússon og Þorkell Sigur' -nsson leika. 16.15 Veðurfregnir Frá Ke'"’mannahöfn til Limafiarðar Mjgnús Jónsson kennari flytur prindi 16.4C I.ög Ipikin á horn. 17.00 Fréttir Tón'"’kar. 18.00 Fréttir á en«ku. 18.10 Tór '!kar Tí'kvnningar. 18.45 V' *vrfr'-vnir Dagskrá kvöHsins 19.00 FréiHr Ti’kynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson mennta- skólak»nn ri flvtur þáttinn. 19.35 Hvna Vfi'r kirkjan að bjóða? Dr. Valdimai J Eylands flvtur svno'i"S''rindi. 20.05 Tvö fmnr''mntu op. 90 eftir Franz Sohub,'rt Edwin Fischer leikur á píanó 20.20 Húsfrryia á íslenzkum sveitahæ Jónsmessuvaka, sem Kristín Arn i ''-srincrióttir sér um að tilhlutan Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda — tJpnlestur. Frá- sagnir Viðtöl Söngur. 21.20 Jóncm''ssiinótt. sögukorn eftir Jón Arnfinnsson Fricfián f>r -cfoínsson les. 21.30 Útva-pscaean ..f>alalíf“ eft- ir G''*rúnn frá Lundi Vn'dimar t.árusson les (2) 22 00 Fréttir. 22.15 Veð'irfregnir. Kvötdcí»£an. Rarna-Salka“, þ’ó*iffcha'ttir cftir Þórunni Elfn M,»gnúsdóttur. Höfnn ’ ir )oc ( u) 22.35 Á elf-ftn -tnnd L°ifur Þórarinsson kynnir tónlist úr émsum áttum. 23.20 Fréttír i ctnttu máli. Dagskrárlok SIÓNVARP Miðvikudagur 23. júni 1971 20.00 Fréttir 20.25 Veður oe auglvsingar 20.30 St"io*|darm°nnirair Innrásin Þýðandi Sólveig Eggertsd. 20.55 N\;iasta tækni og vísindi Gervilimir Atferli dýra athugaS Kjörstál Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacfus. 21.25 Lítil ástársaga (Lamour d’une femme) Frönsá bíómvnd frá árinu 1953 Aðalhlutverk Michel- ne Presle, Massimo lirotti og Gaby Morlay. Þýðandi Dóra Hatsteinsd. Kona nokkur læknir að at- vinnu sezt nð á lítilli eyju. Þar kynnist hún manni, sem hún vprður ástafangin af og verður brátt að ráða við sig, hvort hún m-tur meir, ástina eða starf sitt. 23.15 Dagckrácink Suöumesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Siminti er 2778 Látið okkur prenta fyriryhkur Fljól afgreiðt'.. góð þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargotn 7 — Kenavik_______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.