Fréttablaðið - 24.08.2002, Síða 1

Fréttablaðið - 24.08.2002, Síða 1
bls. 22 MYNDLIST Plötunni snúið við bls. 16 LAUGARDAGUR bls. 6 157. tölublað – 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Laugardagurinn 24. ágúst 2002 Tónlist 14 Leikhús 16 Myndlist 16 Skemmtanir 16 Bíó 14 Íþróttir 12 Sjónvarp 20 Útvarp 21 KVÖLDIÐ Í KVÖLD Kvikmynda- skólinn tíu ára AFMÆLI Í tilefni af tíu ára afmælis Kvikmyndaskóla Íslands verður opið hús í skólanum frá 13-16 í dag. Skólinn er fluttur í gamla sjón- varpshúsið að Laugavegi 176. Ávörp, ný námsskrá og sýnishorn úr kvikmyndum nemenda verða á dagsskránni auk þess sem gestum verða boðnar kaffiveitingar. Loðdýra- bændur funda AÐALFUNDUR Samband íslenskra loðdýrabænda heldur aðalfund í Árnesi í Gnúpverjahreppi. Fundur- inn hefst kl. 10.00 og eru venjuleg aðalfundarstörf á dagsskránni. Keflvíska innrásin TÓNLEIKAR Keflvískar hljómsveitir leika á Grand rokk í kvöld. Þær sveitir sem koma fram eru Fálkar, Gálan, KlassArt, Silfurfálkinn og keflvíski rokkkóngurinn Rúnar Júl- íusson. Tveir leikir í Símadeild FÓTBOLTI Þór sækir ÍBV heim í leik dagsins í Símadeild karla. FH halda norður yfir heiðar og leika við Þór/KA/KS í Símadeild kvenna. Báðir leikirnir hefjast klukkan 14.00. SKÓLI Veit aldrei hver er á bak við stýrið FRAMBOÐ Samfylkingin komin lengst KOSTAR MINNA ÍÞRÓTTIR Að fanga andartakið SÍÐA 14 Alger óvissa um framtíð Ronaldo SÍÐA 12 TÓNLIST SJÁVARÚTVEGUR Eignabreytingar innan sjávarútvegsins undan- farna daga benda til þess að frek- ari sameininga sé að vænta í greininni. Fjórar blokkir sem saman- lagt myndu ráða yfir um það bil helmingi aflaheim- ilda, eru líklegasta niðurstaðan úr inn- byrðis venslum stærstu sjávarút- vegsfyrirtækjanna. Samherji, Eimskipafélagið, Grandi og Afl fjárfestingarfélag munu verða í lykilstöðu í væntan- legu sameiningarferli. Grandi seldi á dögunum 20% hlut í Þormóði ramma. Kaupandi var Afl sem hefur staðið í umtals- verðum fjárfestingum í sjávarút- vegi. Þorsteinn Vilhelmsson fyrr- verandi eigandi í Samherja á 20% í Afli. Flest bendir til þess að sala Granda beinist að því að nota fjármunina til að kaupa hlut Burðaráss í Haraldi Böðvarssyni á Akranesi. Orðrómur er um að ekki hafi verið ráðið í stól for- stjóra af þessum sökum. Sé þetta rétt er talið líklegt að Haraldur Sturlaugsson, forstjóri Haraldar Böðvarssonar setjist í forstjóra- stól í sameinuðu fyrirtæki. Samherji náði fyrir skemmstu nokkuð óvænt undirtökum í Síld- arvinnslunni og þar með í SR- mjöli. Burðarás, dótturfélag Eim- skipafélagsins, missti við það tök í þessum fyrirtækjum. Samherji og Fjörður, fjárfestingafélag í ráðandi eigu Þorsteins Más Bald- vinssonar keypti samtals tæp 10% í viðbót. Þar með hefur Sam- herji öll tök í báðum þessum fyr- irtækjum. Þau tök verða vart lin- uð í bráð. Þorsteinn Már Bald- vinsson hefur lýst því að miklir hagræðingarmöguleikar séu í mjölvinnslu hér á landi. Hann hefur kallað eftir fækkun verk- smiðja. Auk þessa hefur Sam- herji uppi áform um þátttöku í fiskeldi. Tök á fóðurbirgjum eru kostur í þeirri grein og hafa norsk fiskeldisfyrirtæki verið að fjárfesta í mjölvinnslu. Samherji er langstærst út- gerðarfyrirtæki landsins. Við sameiningu Haraldar Böðvars- sonar og Granda yrði til fyrir- tæki sem slagaði hátt í Samherja hvað varðar aflaheimildir og veltu. haflidi@frettabladid.is ÞRÁTT FYRIR VÆTUTÍÐ HEFUR VERIÐ MARGT FERÐAMANNA Á TJALDSTÆÐINU I LAUGARDAL. Ekki er annað að sjá en erlendu ferðamennirnir láti veðrið ekki trufla geð sitt. Eins og allir vita hefur víðar rignt en í Reykjavík. Reyndar má segja að rigning hér sé hégómi einn miðað við það sem verið hefur annars staðar. Stórútgerðir vilja meiri sameiningu FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T REYKJAVÍK Vestlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Hiti 7 til 14 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 5-8 Skýjað 11 Akureyri 3-5 Bjart 16 Egilsstaðir 3-5 Skýjað 14 Vestmannaeyjar 3-8 Léttskýjað 12 + + + + VEÐRIÐ Í DAG ➜ ➜ ➜ ➜ Líklegast er að til verði fjórar megin stoðir sem muni ráða yfir um helmingi allra aflaheimilda. Samherji, Eimskip, Grandi og Afl fjárfest- ingafélag í lykilstöðu í greininni. Þar með hefur Samherji öll tök í báðum þessum fyrir- tækjum. Þau tök verða vart linuð í bráð VIÐSKIPTI Mikil viðskipti áttu sér stað í gær með verðtryggð skulda- bréf, húsbréf og húsnæðisbref. Verð á verðtryggðum skuldabréf- um hefur verið að hækka síðustu daga. Afföll á nýjasta flokki hús- bréfa, sem er til 40 ára, hafa lækk- að úr um 12,5% um miðjan júlí í 8,91%. Þetta þýðir að seljendur húsbréfa eru að fá mun meiri pen- ing í dag en þeir hefðu fengið fyr- ir rúmum mánuði síðan. Guðbjörg Guðmundsdóttir, sér- fræðingur hjá greiningu Íslands- banka, sagði að ástæður fyrir miklum viðskiptum með verð- tryggð skuldabréf væru marg- þættar. Aukin bjartsýni væri með- al manna um að nettó frumútgáfa nýrra skuldabréfa yrði minni en áður hefði verið talið. Í ljósi slakr- ar ávöxtunar lífeyrissjóðanna teldu menn að þeir myndu verða duglegir við að kaupa skuldabréf á seinni hluta ársins. Erlendir fjárfestar hefðu verið að kaupa meira enn menn hefðu þorað að vona og það tæki kúfinn af fram- boðinu og yki bjartsýni. Þá hefði, sú von manna um að Seðlabankinn myndi lækka vexti enn frekar, einnig áhrif á viðskipti verð- tryggðra skuldabréfa. Seðlabankinn benti á það Pen- ingamálum að raunvextir verð- tryggðra skuldabréfa hefðu enn sem komið væri lítið lækkað og væru í raun „mjög“ háir í ljósi efnahagslægðar og óvissu í efna- hagshorfum. „Undanfarin misseri hefur frumútgáfa á skuldabréfamarkaði verið mjög mikil, sem hefur kom- ið í veg fyrir að krafan lækkað.“ sagði Guðbjörg.  Mikil viðskipti með verðtryggð skuldabréf: Afföll húsbréfa eru í níu prósent ÞINGVELLIR Bygging sumarhúsa og nýting á Þingvalla- bænum hafa verið til umræðu. Uppbygging og niðurrif ÞJÓÐGARÐUR Vandræði Þingvalla- prests og nýbygging sumarhúss á Þingvöllum hafa verið til umfjöll- unar í blaðinu. Á bls. 10 í dag er ít- arleg fréttaskýring um málið. Þar segir að enginn skipar nú stöðu Þingvallaprests þó þar sé settur prestur um stundarsakir. Prestar sem þar gegndu áður embætti voru til nokkurs tíma einnig í embætti þjóðgarðsvarðar. Þá hafði presturinn tvær af fimm burstum Þingvallabæjar undir íbúð og starfsaðstöðu. Nú hefur prestur aðeins aðgang að salerni og skrifstofuherbergi í burstinni næst Þingvallakirkju. Þjóðkirkjan vill að Þingvalla- prestur eigi vísan náttstað á Þing- völlum. Í sumar hefur presturinn gist á Hótel Valhöll þegar hann hefur þurft að nátta á staðnum. Þingvallanefnd hafnaði nýlega ósk kirkjunnar um að komið yrði fyrir hjólhýsi eða tjaldi á Þing- vallatúninu. Björn Bjarnason vildi ekkert láta hafa eftir sér um húsbygging- ar í þjóðgarðinum þegar Frétta- blaðið leitaði svara hjá honum um stefnu Þingvallanefndar í þeim efnum. Hins vegar sagði Össur Skarphéðinsson alþingismaður, sem sæti á í Þingvallanefnd, að nefndin hefði ekki mótað sér þá stefnu að kaupa upp og fjarlægja sumarbústaðina inn af Valhöll. „Í ljósi þeirrar þróunar sem orðið hefur á verði bústaðana blasir við að það væri óðs manns æði að henda fé skattborgaranna í það,“ sagði Össur. Og víst er að sumarhús í þjóð- garðinum á Þingvöllum eru ekki gefin. Til dæmis mun einn bústað- urinn inn með vatninu nýlega hafa verið seldur fyrir vel á fjórða tug milljóna króna. Nánar á bls. 10 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í MARS 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 39 ára á virkum dögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 21,6% D V 70.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 39 ára íbúar á höfuð- borgarsvæð- inu á virkum dögum? 51,7% 61,9%

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.