Fréttablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 14
IÐJUDAGUR 3. september 2002 BOLTI Spænska stórliðið Real drid verður illviðráðanlegt á su tímabili eftir kaupin á silíska framherjanum Ronaldo. ði Real, sem sigraði Meistara- d Evrópu í fyrra, eru stór- rnur á borð við Frakkann edine Zidane, dýrasta leik- nn heims, Portúgalann Luis o, sem var á sínum tíma dýrasti maður heims, Fernando Hier- landsliðsfyrirliði Spánar, msmeistarinn Roberto Carlos heimamaðurinn Iván Helguera. mlína liðsins verður ekki skip- neinum aukvisum. Með Ron- o verður ein skærasta stjarna nverja Raúl Gonzales, sem ur verið einn besti framherji ms á undanförnum árum.  BOLTI Roy Keane, fyrirliði nchester United, er nú sakað- um að hafa brotið viljandi á on McAteer í leik gegn Sund- and um helgina. Keane og Ateer hafa eldað saman grátt ur frá því sá fyrrnefndi yfir- írska landsliðið á heimsmeist- mótinu í Japan og Suður- reu fyrr á árinu. Meðan á num stóð kallaði Keane landa n öllum illum nöfnum. Ateer bað Keane að skrifa það visögu sína. Þegar um stundar- fjórðungur var eftir sparkaði McAteer í Keane. Skömmu síðar gerði Keane betur og gaf landa sínum olnbogaskot. Fyrir vikið fékk hann að líta rauða spjaldið, hans ellefta á ferlinum. Enska knattspyrnusambandið mun innan skamms taka fyrir svipað mál sem tengist Keane og Alf Inge Haaland leikmanni Manchester City, en Keane lýsti því yfir í ævisögu sinni að hann hefði verið að hefna fyrir brot sem átti sér stað árið 1997.  BOLTI Sven Göran Eriksson, dsliðseinvaldur Englands, hefur ð 20 leikmenn fyrir vináttu- dsleik gegn Portúgal á laugar- inn. Athygli vekur að David man, markvörður Arsenal, er i í leikmannahópnum. David mes, hjá West Ham, og hinn nungi Paul Robinson, hjá Leeds, sa hann af hólmi. Ólátabelgirnir athan Woodgate og Lee Bowyer ma báðir inn í hópinn. Eriksson ur verið gagnrýndur fyrir að a þá þar sem þeir eru taldir a aðild að því að misþyrma ng fyrir skömmu. Þeir voru þó naðir af ákærunni.  MARKVERÐIR: David James West Ham Paul Robinson Leeds VARNARMENN: Danny Mills Leeds Ashley Cole Arsenal Bridge Southampton Rio Ferdinand Man. Utd. Gareth Southgate Middlesbrough Jonathan Woodgate Leeds MIÐVALLARLEIKMENN: David Beckham Man Utd Nicky Butt Man Utd Kieron Dyer Newcastle Trevor Sinclair West Ham Danny Murphy Liverpool Steven Gerrard Liverpool Owen Hargreaves Bayern Munich Lee Bowyer Leeds Joe Cole West Ham FRAMHERJAR: Michael Owen Liverpool Emilie Heskey Liverpool Alan Smith Leeds nski landsliðshópurinn: Seaman ekki í hópnum MARKMAÐUR: Iker Casillas VARNARMENN: Fernando R. Hierro Roberto Carlos Da Silva Rubén González Salgado MIÐJUMENN: Luis Figo José M. Gutiérrez, Guti Iván Helguera Zinedine Zidane SÓKNARMENN: Raúl González Ronaldo ÞJÁLFARI: Vicente Del Bosque Real Madrid: Illviðráðanlegt lið ÓSÁTTIR a þurfti Roy Keane frá landa sínum Jason McAteer í leik Manchester United og Sund- erland um helgina. Roy Keane aftur í sviðsljósinu: Braut aftur viljandi af sér?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.