Fréttablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 24
östudaginn 6. september fylgir Fréttablaðinu érblað um heilsu- og líkamsrækt. Blaðinu verður dreift í íbúðir höfuðborgarsvæðinu í um 68.500 eintökum. Auglýsendur eru minntir á að anta auglýsingar tímanlega. Skilafrestur á auglýsingum er í dag 3. september. Heilsublaðið Þarft þúað koma skýrum skilaboðum inn á 68.500 heimili? Auglýsingadeild Fréttablaðsins Sími: 515 7515 Netfang: auglysingar@frettabladid.is Grand Rokk: Ungskáld lesa MENNTIR Ung ljóðskáld og rit- undar koma saman á efri hæð- á Grand Rokk í kvöld og lesa úr nýjum verkum sínum. Eirík- Örn Norðdahl les upp úr nýút- minni ljóðabók sinni Heimsenda- tir, Kristín Eiríksdóttir les áður rta texta, Sigtryggur Magnason úr nýrri bók sinni sem væntan- er frá Máli og menningu, Sölvi rn Sigurðsson les úr óútkomn- ljóðaflokki, og ef ekki verður rt frá Stokkseyri les Andri ær Magnason upp úr nýrri skáld- u sem hann keppist við að ljúka fyrir austan fjall. Ljóðafélagið ti vinur ljóðsins stendur fyrir skránni sem hefst kl. 21.30.  BJÖRN TH. BJÖRNSSON stfræðingurinn góðkunni er áttræður í dag. Björn Th. Björnsson: Afkasta- mikið af- mælisbarn ÆLI Björn Th. Björnsson, list- ðingur, er áttræður í dag. rn ólst upp í Vestmannaeyjum. loknu stúdentsprófi stundaði rn Th. nám í listasögu við Ed- orgarháskóla, Lundúnaháskóla Kaupmannahafnarháskóla. Björn kenndi listasögu við ndlista og handíðaskóla Ís- ds, Kennaraháskólann og Há- la Íslands. Eftir Björn liggja margar bækur á sviði list- ði, svo sem Íslensk myndlist á og 20. öld í tveimur bindum. nig skáldsögur, m. a. heimil- káldsagan Haustskip. Loks má na bókina Á Íslendingaslóðum aupmannahöfn og samnefnda nvarpsþætti Björns þar sem n fór um Íslendingaslóðir í upmannahöfn. Þættirnir voru dir við góðar undirtektir nskra sjónvarpsáhorfenda. Kona Björns Th. Björnssonar Ásgerður Búadóttir mynd- ari. 

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.