Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 13.09.2002, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 13. september 2002 17 smáauglýsingar sími 515 7500 Keypt og selt Til sölu 2 píanó til sölu, rautt 131 cm og svart 114 cm. Uppl. í síma 864 3788 Hringstigi (milli hæða) stálstigi með tré þrepum tilbúinn til uppsetninga. Uppl í síma 699 0376. Musica Píano til sölu verð 150 þ. Uppl. í síma 5641511 eða 897 1511 SKY DIGITAL móttakari ásamt áskrift, Echostar móttakarar, diskar og fl. 20 ára reynsla. On Off Smiðjuvegi 4, Kóp. s. 577 3377 Hillusamstæða ásamt stóru furu- borði. Uppl. í síma 8622844 OKI NÁLAPRENTARAR. Til sölu nokkrir notaðir OKI nála- og reikningaprentara með nýjum prentborðum. Seldir einir sér eða saman á góðu verði. Uppl. gef- ur Sigurður, s. 8973020 Vinnuskúrar til sölu eða leigu. 2 17m2 skúrar m/WC og einn 12m2. Til sýnis Rauðhellu 1, Hfj. Gott verð. Uppl. í s. 6601060, Hreiðar Innihurðir. Til sölu 20 stk. notaðar innihurðir, stærð 80x200. Spónlagðar með körmum og gereftum. Uppl. í síma 898 9235. Rúm til sölu! 5 ára gamalt, stærð 105x200. Fínt í unglingaherbergið. Verð 7.000 kr. Uppl. í s: 699-0484 Til sölu lipur og þægilegur rafmagns- hjólastóll með stýripinna. Uppl. í síma 897 1344 og 820 8593. Rýmingarsala á sjónvarpskápum, allt að 70% afsl. Takmarkað magn. Litsýn ehf, Borgartúni 29, s. 552 7095. Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit- isbraut 68. S. 8006767 Veftilbod.is Frábær tilboð á öllu milli himins og jarðar. Einnig fríar smáaug- lýsingar! www.veftilbod.is BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk - þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn - opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall- dór S. 892 7285/554 1510 Óskast keypt Óska eftir kæliborði/afgreiðsluborði, 31/2-4 m., fyrir kjöt og fisk. Á sama stað til sölu 5.10 m. kæliborð. Uppl. í síma 898 7888. Kaupi allt dót 30 ára og eldra s.s skartgripi, skrautmuni, postulín, smá- borð, lampa og margt fleira. Aðstoða einnig við að tæma dánarbú og koma stærri hlutum í sölu. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin s: 694 5751/565 5751. Tölvur Lítið notuð Mitac fartölva til sölu. Upplýsingar í síma 895 02 95 Vélar og verkfæri Draumavélin í bílskúrinn. Sambyggð trésmíðavél, 3 fasa, 3 ára gömul. Uppl. í síma 867 3546. Til bygginga Vinnuskúrar til sölu eða leigu. 2 17m2 skúrar m/WC og einn 12m2. Til sýnis Rauðhellu 1, Hfj. Gott verð. Uppl. í s. 6601060, Hreiðar Verslun 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Þjónusta Hreingerningar Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög. Verð sem koma á óvart. Nostra ehf. 824-1230. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Tek að mér þrif í heimahúsum í Mos- fellsbæ, Grafarvogi, Árbæ og Breið- holti. Er vandvirk, samviskusöm og með mikla reynslu. Uppl. gefur Stein- unn í s: 822-4176. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S: 898 9930. Árný Garðyrkja Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 897 7589. Getum bætt við okkur hellulögnum. Garðar, hellur & grjót. S:892-4608 Ráðgjöf Rekstrarráðgjöf, Uppgjörslíkön, Rekstrarlíkön, Áætlunarlíkön. 2b Ráð- gjöf, S: 6600602, 2bradgjof@isl.is Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 Meindýravarnir Eyðum öllum meindýrum, geitungum, bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða meindýraeyðing. S: 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tökum að okkur búslóðaflutninga ofl., allar stærðir, alla daga vikunnar. Auka maður ef óskað er. Uppl. í síma 692 7078 og 899 7188. Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn- ur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þak- kanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll almenn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 MÚRARI getur bætt við sig verkefn- um. Hef sérhæft mig í endurnýjun bað- herbergja og öllu sem við kemur múr- verki. UPPL. Í SÍMA 898 0418 Trégaur ehf. Parket, sólpallar, þak, inn- réttingar, gluggar, hurðir og öll almenn trésmíði. S: 898 6248. RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Tölvur Tölvuþjónusta og viðgerðir. Er tölvan biluð? Villtu hressa hana við? Fyrsta flokks þjónusta og vönduð vinnubrögð. Margra ára reynsla, fagmenn að verki. Nýjar tölvur, íhlutir og hugbúnaður á frábæru verði. www.isoft.is. iSoft á Ís- landi s: 511 3080 sala@isoft.is Innrömmun Innrömmun á myndum, málverkum og hannyrðavörum, plöstun og upp- líming. Gott verð og þjónusta KATEL, Laugav.168 Brautarh.megin S. 5512424 Spádómar Tek að mér lestur í spil og bolla. Margra ára reynsla. Tímapantanir í síma 6978602 Spámiðill - Læknamiðill. Eru tilfinning- arnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í einkatíma. S: 905-7010. Símaspá S: 908 5050. Laufey miðill verður við símann í kvöld og næstu daga. Draumráðn.-miðlun. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga- mál. Tímapantanir í sama síma. Veisluþjónusta Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Skemmtanir Iðnaður Elektra Beckaum borðsagir og bútsag- ir. Sagarblöð og handfræsitennur. Ás- borg. S: 564 1212 STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun, röramyndavél, hitamyndavél og dælu- bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363 Ökukennsla Reyklausir bílar! Ökukennsla og að- stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587 0102. Páll Andrésson Viðgerðir Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095 Önnur þjónusta Fyrirtæki sem einstaklingar: Ertu orð- in þreytt/ur á þvottinum þínum, sæki, þvæ, brýt saman og skila daginn eftir. S.587-3161 / 869-3911 GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðunga- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is Heilsa Heilsuvörur VILT ÞÚ LÉTTAST ? Langtímaáætlun- langtímaárangur. Sandra Dögg, HER- BALIFE dreifandi. S. 867-4896 GLÆNÝTT FRÁ HERBALIFE langtíma- viðskiptavina-plan, langtíma árangur. 3 ára reynsla í pers. þj. Edda. S. 896 4662 VILTU LÉTTAST HRATT OG ÖRUGG- LEGA? HERBALIFE er varan sem virkar. Rebekka S. 867 6075 piras@simnet.is HERBALIFE INNRI OG YTRI NÆRING Heilsuskýrsla - Eftirfylgni. Jonna sjálfst.dr. 896 0935 & 562 0936 www.heilsufrettir.is/jonna HERBALIFE Grafavogur Eva s: 865 6696 Vogar/Sund Rannsý s: 891 9920 Miðbær/Tún Edda s: 861 7513 Kópavogur Rannveig s: 862 5920 Hafnarfjörður Díana s: 820 7426 4 TIL 5 ÁRA STARFSREYNSLA MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 ÁSLÁKUR ALVÖRU SVEITAKRÁ MOSFELLSBÆ. Munið boltann Tilboð á barnum Alltaf fjör um helgar. 20 ára aldurstakmark Góð tónlist fyrir unga sem aldna. Hinn vinsæli Torfi trúbador spilar á laugardagskvöldið. Getum tekið á móti 10-50 manna hópum í veislur. Sími 566 6657 og 892 0005 Kaupi Villigæsir Veiðimenn athugið kaupi gæsir og endur Veislukostur ehf sími 897 8545 eftir kl 16 EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Tek að mér að gera eignaskipta- yfirlýsingar fyrir allar gerðir fjöleignahúsa. FÖST VERÐTILBOÐ. Sigrún Elín Birgisdóttir Uppl. í s: 554-0937 / 861- 8120.sigrune@mi.is HANDVERKSFÓLK Tréskurðarjárn, klukkuverk, tifsagir, tréþvingur, brennipennar, lóðstöðvar, handfrjáls stækkunar- gler og margt fleira. Vandaðar vörur - gott verð - góð þjónusta. Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com NÝJA VÖRUSENDINGIN ER KOMIN Rósatréshúsgögn, silfur, kristall, ljósakrónur, lampar og mikið úrval af gjafavöru. Hjá ÖMMUANTIK Hverfisgötu 37 Sími : 552 0190 Opið 11 - 18 Laugardaga 12 - 16 lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga. leita Á frett.is getur þú leitað í öllum auglýsingum að því sem þig vantar. svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum og sótt svör við þínum eigin auglýsingum. panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu. vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar það sem þig vantar verður auglýst. Öflugur heimamarkaður á vefnum Smáauglýsingadeildin okkar hefur opnað í tölvunni þinni Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is Mál og menning hefur gefið útnýja ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri. Bókin nefnist Meira en mynd og grunur. Í bókinni er 41 ljóð. Þorsteinn gaf út fyrstu ljóða- bók sína , Í svörtum kufli árið 1958, að- eins 20 ára gamall, og hefur síðan fest sig í sessi sem eitt fremsta ljóðskáld þjóðarinnar. Stíll Þorsteins er meitlaður og honum þykir hafa tekist einkar vel að bræða saman hina gömlu ljóðhefð og nýja stefnu módernismans. Þorsteinn hefur hlotið margvíslegar viður- kenningar fyrir skáldskap sinn, meðal annars Íslensku bók- menntaverðlaunin árið 1992 fyrir ljóðabókina Sæfarinn sofandi. BÆKUR LEIKHÚS Borgarleikhúsið hefur sýn- ingar á Gestinum, eftir franska skáldið og heimspekinginn Eric- Emmanuel Schmitt, í kvöld. Gest- urinn var á efnisskrá síðasta leik- árs og fáar sýningar eru fyrirhug- aðar í haust. Verkið greinir frá ímyndaðri nótt í lífi Sigmunds Freud þegar nasistar eru í þann veginn að leggja Austurríki undir sig. Anna dóttir Freuds hefur ver- ið færð á brott og skyndilega birt- ist ókunnur gestur í vinnustofu hans. Leikarar í sýningunni eru Gunnar Eyjólfsson, Ingvar Sig- urðsson, Kristján Franklín Magn- ús og Jóna Guðrún Jónsdóttir. Leikstjóri er Þór Tulinius. Á laugardaginn hefjast svo aft- ur sýningar á hinni eldheitu ástar- sögu Kryddlegin hjörtu eftir Lauru Esquivel í leikgerð Guðrún- ar Vilmundardóttur og Hilmars Jónssonar. Aðalhlutverk eru, sem fyrr, í höndum Nínu Daggar Filipp- usdóttur, Gísla Arnar Garðarsson- ar, Eddu Heiðrúnar Backman, Eddu Bjargar Eyjólfsdóttur, Jó- hönnu Vigdísar Arnardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur.  Framhaldssýningar: Gestagangur og ástarfuni SIGMUN FREUD Tekur á móti gesti í nokkur skipti í viðbót í Borgarleikhúsinu. Sýning á verkum Eero Lintusaari skart- gripahönnuðar og Harri Syrjanen gull- smiðs og leðursmiðs sýnir í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg. Sýningin verð- ur opin mánudaga til föstudaga frá 10 til 18 og laugardaga frá 11 til 16. Sýning- unni lýkur 25. september. Ásdís Spano sýnir olíuverk á Kaffi Sól- on. Sýningin stendur til 27. september. Sumarlok nefnist gluggasýning í Samlag- inu/Listhúsi, Gilinu á Akureyri. Þar sýnir Halldóra Helgadóttir nokkur af þeim málverkum sem hún hefur unnið að á þessu ári. Sýningin stendur til 15. sept- ember. Í Rauða Húsinu á Eyrarbakka sýnir Hafliði Magnússon, rithöfundur og teiknari, sýningu á lituðum teikningum með götumyndum frá Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfossi. Harpa Rún Ólafsdóttir sýnir í Gallerí Tukt í Hinu húsinu.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.