Fréttablaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 26.09.2002, Blaðsíða 20
Breiðbandið hefur tekið við. Égnáði mér í myndlykil og fékk mér Evrópustöðvarnar hjá Síman- um. Nú ligg ég í sófanum og flippa á milli stöðva með fjarstýringunni. Staldra kannski við einn og einn þátt sem mér finnst spennandi. Annars er lífið ei- líft flakk á öldum ljósvakans. Mest horfi ég reyndar á norrænu ríkis- s j ó n v ö r p i n . Kannski vegna þess að Norðurlandamálin eru mér tamari en þýska og ítalska. Það er algengur misskilningur að sjón- varp á Norðurlöndunum sé leiðin- legt. Það er kannski ekki jafn hátt hlutfall af hreinu afþreyingarefni og á Stöð 2 og Skjá 1, en á móti kem- ur afar vandað sjónvarpsefni þar sem mál eru skoðuð og ígrunduð. Ég sá einn slíkan þátt þar sem fylgst var með mótmælunum í Gautaborg í tengslum við leiðtoga- fundinn um árið. Þar fylgdust sænskir sjónvarpsmenn með þremur sjónarhornum á fundinn. Hópi mótmælenda, sænskum emb- ættismanni og löggu sem var á vaktinni í mótmælunum. Byrjað var að fylgjast með áður en menn lögðu af stað á fundinn og þættin- um lauk þegar þeir voru á heim- leið. Fréttir gera út á hraða stund- arinnar, en svona þættir eru til þess fallnir að maður fái skýrari mynd af atburðum og eigi auðveld- ara með að mynda sér skynsam- lega skoðun á þeim. Ég sakna þessa úr íslensku sjónvarpi. Viljinn og getan eru fyrir hendi, en tími og peningar standa í veginum.  26. september 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is hreifst af vinnubrögðum sænskra sjónvarps- manna í tengslum við mótmælin í Gautaborg Hafliði Helagson Sjónarhornunum gerð skil Við tækið Fréttir gera út á hraða stundar- innar, en svona þættir eru til þess fallnir að maður fái skýrari mynd af atburð- um og eigi auð- veldara með að mynda sér skyn- samlega skoðun á þeim Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.55 Unhook the Stars 10.40 My Left Foot 12.20 Baby Boom 14.05 Ali Baba 15.20 Zeus & Roxanne 16.55 Unhook the Stars 18.40 Baby Boom 20.25 100 Girls (100 stelpur) 22.00 Kiss the Sky 0.00 Satyricon 2.05 100 Girls (100 stelpur) BÍÓRÁSIN OMEGA 17.00 Muzik.is 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Everybody Loves Raymond (e) 20.00 Ladies Man 20.30 According to Jim 20.50 Haukur í horni 21.00 The King of Queens Doug Heffernan sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarp- ið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimil- ið. Sá gamli er uppátækja- samur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækj- anna. 21.30 The Drew Carey Show 22.00 American Embassy 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Muzik.is 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kær kveðja (2:2) 18.25 Sagnaslóðir - Í landi indíá- na (6:9) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Líf og læknisfræði (3:6) 20.30 Líf mitt sem Bent (10:10) 21.05 Stóri vinningurinn (3:6) (At Home with the Brait- hwaites III)Breskur myndaflokkur. Alison ber vitni fyrir rétti kasólétt og Virginia hittir erkióvin sinn óvænt. Ætli Braithwaite- fjölskyldan tapi öllum auð- ævum sínum? Meðal leik- enda eru Amanda Redm- an, Sarah Smart, Keeley Fawcett og Peter Davison. 22.00 Tíufréttir 22.15 Beðmál í borginni (2:18) (Sex and the City) 22.45 Svona var það ¥76 (1:27) 23.05 Af fingrum fram (8:11) Gestur hans að þessu sinni er Magnús Þór Sig- mundsson. e.D 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 20.05 LÍF OG LÆKNISFRÆÐI Ný íslensk fræðsluþáttaröð um sjúkdóma. Í þessum þætti verður fjallað um þunglyndi. Rætt er við sérfræðinga og sjúklinga um þessa sjúkdóma, eðli þeirra og orsakir, meðferð og horfur. Um- sjónarmenn eru Elín Hirst frétta- maður og dr. Einar Stefánsson, prófessor og yfirlæknir. STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22 HOUDIN Hér er rakin ævintýraleg saga Harrys Houdinis, ungversks inn- flytjanda sem var meistari í að sleppa úr hvaða prísund sem var. Hann hafði litla trú á miðlum og kröftum þeirra en vildi þó láta reyna á hvort þeir væru að blekkja. Myndin er frá árinu 1998. 10.40 Bíórásin My Left Foot (Vinstir fóturinn) 12.20 Bíórásin Baby Boom (Barnasprengjan) 20.25 Bíórásin 100 Girls (100 stelpur) 21.00 Sýn Sprengjuvargurinn (Unabomber) 22.00 Bíórásin Kiss the Sky (Sukk og svínarí) 22.00 Stöð 2 Houdini 23.30 Stöð 2 Fordæmd (The Scarlet Letter) 0.00 Bíórásin Satyricon 1.40 Stöð 2 Rockford: Uns sekt er sönn (Rockford Files: If It Bleeds,) 2.05 Bíórásin 100 Girls (100 stelpur) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Caroline in the City (16:22) 13.00 Rockford Files: If It Bleeds, (Rockford: Uns sekt er sönn) Aðalhlutverk: James Garner, Rita Moreno, Hal Linden.1999. 14.30 Dawson¥s Creek (4:23) 15.15 Chicago Hope (17:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (9:23) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Andrea 20.00 The Agency (4:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Rejseholdet (24:30) 21.55 Fréttir 22.00 Houdini Aðalhlutverk: Ge- orge Segal, Paul Sorvino, Johnathon Schaech, Stacy Edwards. 1998. 23.30 The Scarlet Letter (For- dæmd) Aðalhlutverk: Demi Moore, Gary Oldm- an, Robert Duvall. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 1.40 Rockford Files: If It Bleeds, Sjá nánar að ofan. 3.10 Ally McBeal (9:23). 3.55 Ísland í dag 4.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Kraftasport (Suður- nesjatröllið 1. hluti) 19.30 Kraftasport (Suður- nesjatröllið 2. hluti) 20.00 Toyota-mótaröðin í golfi 21.00 Unabomber (Sprengjuvarg- urinn)Þessi dramatíska mynd fjallar um Una- bomber-málið í Bandaríkj- unum. Ben Jeffries hefur verið á höttunum eftir sprengjuvarginum í 17 ár en verður lítið ágengt þar til David Kaczynski kemur fram á sjónarsviðið. Hann grunar bróður sinn, Ted, um græsku en á samt erfitt með að trúa því að einhver svo nákominn honum sé fær um að fremja voðaverk af þessu tagi. Aðalhlutverk: Robert Hays, Dean Stockwell, Tobin Bell. Leikstjóri: Jon Purdy. 1996. 22.30 Golfstjarnan Vijay Singh 23.00 HM 2002 (Þýskaland - Sádi-Arabía) 1.00 All Is Fair in Love and War (Í ástum og stríði leyfist allt) Aðalhlutverk: James Tyler, Miki O¥Brien, Bill Trillo. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 2.55 Dagskrárlok og skjáleikur 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Jonna Quests, Með Afa Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.