Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 9
Eftirtaldir aðilar sameinast um að kosta birtingu auglýsingarinnar: Í dag ganga þúsundir sjálfboðaliða á vegum Rauða kross Íslands í nær öll hús á Íslandi og safna framlögum til styrktar hungruðu fólki í sunnanverðri Afríku. Ólíkir einstaklingar úr öllum áttum bregðast við neyðarkalli með því að snúa bökum saman og rétta einhuga fram hjálparhönd. Rauði kross Íslands biður þig að taka vel á móti þeim. Söfnunarsími í boði Símans Ef þú ert ekki heima í dag en vilt styðja söfnunina getur þú: • hringt í síma 907 2020 og heimilað 1.000 kr. greiðslu sem færist á næsta símreikning • heimsótt vef Rauða krossins, www.redcross.is og greitt með greiðslukorti • lagt inná reikning 1151 26 000012, kt. 530269 2649 Reykjavík 101 Menntaskólinn í Reykjavík Austurbæjarskóli 103 RKÍ, Efstaleiti 104 Langholtsskóli 105 Hlíðaskóli Lauganesskóli 107 Frostakjól félagsmiðstöð 108 Álftamýrarskóli Fossvogsskóli Breiðagerðisskóli 109 Breiðholtsskóli Hólmasel, félagsmiðstöð Söfnunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu Kópavogur 200 Tónlistarskólinn Íþróttahús Digraness Smáraskóli Snælandsskóli Lindaskóli Salaskóli Garðabær 210 Garðaflöt 16-18 Álftanes 225 Haukshús Hafnarfjörður 220 Fjörðurinn 110 Ársel, félagsmiðstöð Selásskóli 111 Miðberg, félagsmiðstöð 112 Engjaskóli Fjörgyn, félagsmiðstöð Hamraskóli Korpuskóli Seltjarnarnes 170 Mýrarhúsaskóli Mosfellsbær 270 Urðarholt 2-4 Fleiri sjálfboðaliðar velkomnir! Skráðu þig í síma 570 4000, á redcross.is eða á söfnunarstöðvum. Sjálfboðaliðar: Munið að taka persónuskilríki með M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 1 0 0 2 / L JÓ S M Y N D IR : S P E S S I Upplýsingar um söfnunarstöðvar á landsbyggðinni veittar í síma 570 4000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.