Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 20
Ég ákvað í vikunni að gerastnýr og betri maður. Ekkert mál. Bara smá breyting á hugar- fari og lífstíl. Hætta að drekka og glápa á sjónvarpið. Þetta með brennivínið skýrir sig sjálft en ummæli Braga bóksala á Vestur- götunni, í Fréttablaðinu, um að fólk skriði örþreytt upp í rúm á hverju kvöldi algerlega eftir sig eftir „vídeóvitleysuna og skotbar- dagana“ kom við illa við mig. Fór í bólið klukkan tíu með bók um mann sem drap konuna sína, börn- in, foreldra sína og reyndi að kála viðhaldinu. Svaf eins og steinn. Er samt strax byrjaður að sakna Kúba líbre. Fór hins vegar í gegnum dagskrá vikunnar hjá sjónvarpsstöðvunum og treysti mér eiginlega til að missa af öllu. Þoli ekki spítala þannig að ER má sigla sinn sjó, Stóri vinningurinn gerir mig bara þunglyndan, fyrst öfundaði ég liðið af lottóvinningn- um og nú græt ég með þeim eftir að hann var tekinn af þeim. Pen- ingar kaupa ekki hamingjuna en gera eymdina greinilega bæri- legri. Njósnadeildin gæti verið ágæt en það fer ekki útsendurum MI5 að standa í að reyna við ein- stæðar mæður. Línan sem Bond lagði heldur enn. Löggurnar í nýjasta Law and Order afspreng- inu eru óþolandi fávitar og ef ég horfi á Six Feet Under fyllist ég angist og firringu. Get þó ekki neitað mér um að sjá sjálfstæðan Sverri Stormsker hjá Jóni Ársæli á morgun og tel víst að ég geti ekki sleppt Futurama í Sjónvarpinu á mið- vikudögum. Þættirnir eru snilld og drykkfeldi vélmennisperrinn Bender er sko minn maður. Bend- er og Stormsker? Gef bindindinu viku.  5. oktober 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 14.00 XY TV 16.00 Geim TV Í 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 20.00 XY TV ákvað í vikunni að hætta að horfa á sjónvarp, fór yfir dagskrána og hefur litlar áhyggjur af fráhvarfseinkennum. Þórarinn Þórarinsson 20 Batnandi englum er best að lifa Við tækið Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Remember the Titans (Til sigurs) 8.00 An Ideal Husband (Efnileg- ur eiginmaður) 10.00 Jane Eyre 12.00 Go Now (Kveðjustundin) 14.00 An Ideal Husband (Efnileg- ur eiginmaður) 16.00 Jane Eyre 18.00 Go Now (Kveðjustundin) 20.00 Battlefield Earth (Vígvöllur- inn Jörð) 22.00 Remember the Titans (Til sigurs) 0.00 Rocky 2.00 He Got Game (Hann á leik) BÍÓRÁSIN OMEGA 13.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 15.00 Heiti Potturinn (e) 15.30 According to Jim (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment 20.30 Everybody Loves Raymond 21.00 Popppunktur Popp-Punkt- ur er nýr þáttur á dagskrá SKJÁSEINS. Hér er á ferð- inni skemmtiþáttur með „fræðilegu“ ívafi þar sem valinkunnir popparar glíma við spurningar um popptónlist og popp- menningu síðustu 50 ára. Keppendur þurfa einnig að leysa margvíslegar þrautir, svo sem spila og syngja lög sem er spurt um, hoppa í París eða spila leikinn TOPP, HOPP OG POPP. Í hverju liði eru þrír keppendur en að auki fær hvert að taka með sér einn „proffa“ sem verður situr uppi í áhorfenda- stúku og mega liðin leita 3 sinnum til „proffans“ á meðan keppninni stendur. Keppnin er útsláttarkeppni 16 liða. Stjórnendur þátt- arins verða þeir Felix Bergsson, leikari sem gegnir hlutverki spyrils, og Gunnar Hjálmarsson sem dæmir leikinn og semur spurningar. Spurningar verða valdar með tilliti til þátttakenda hverju sinni. 22.00 Law & Order CI (e) 22.45 Bíó á laugardegi - The Per- fect wife (e) 0.20 Tvöfaldur Jay Leno 1.50 Muzik.is 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.02 Stubbarnir (54:90) 9.26 Malla mús (25:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (5:26) 9.45 Fallega húsið mitt (14:30) 9.52 Lísa (3:13) 9.57 Babar (48:65) 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (29:40) 10.25 Hundrað góðverk (9:20) 11.10 Kastljósið e 11.35 Þannig gerast kaupin (1:2) (Shopology)e. 12.30 Þannig gerast kaupin (2:2) (Shopology)Seinni hluti. 13.25 Þýski fótboltinn Bein út- sending. 16.00 EM í handbolta Bein út- sending frá leik Gróttu/KR og Svitlotekník Brovary frá Úkraínu. 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (31:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Vandinn við Henry (Regar- ding Henry) Leikstjóri: Mike Nichols. Aðalhlut- verk: Harrison Ford og Annette Bening. 21.45 Annað föðurland (My Own Country) Leikstjóri: Mira Nair. Aðalhlutverk: Naveen Andrews, Glenne eadly, Hal Holbrook, Swoosie Kurtz og Marisa Tomei. 23.20 Síðasta lestin (Le dernier métro) Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Gér- ard Depardieu, Jean Poiret, Heinz Bennent, Andréa Ferréol. e. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARPIÐ KVIKMYND KL. 20.20 VANDINN VIÐ HENRY Í bandarísku bíómyndinni Vand- inn við Henry (Regarding Henry), sem er frá 1991, segir frá lög- fræðingi sem vaknar minnislaus eftir að hann verður fyrir skoti. Það er svo sem nógu bagalegt en Henry þarf líka að læra að ganga og tala upp á nýtt og laga sig aft- ur að aðstæðum sem hann gjör- þekkti áður en veit nú hvorki haus né sporð á. En Henry er lánsamur að því leyti að hann á ástríka eiginkonu og dóttur sem hjálpa honum. Aðalhlutverk leika Harrison Ford og Annette Bening og leikstjóri er Mike Nichols. STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.10 LAUGARDAGSBÍÓ Á STÖÐ 2 Joseph Fiennes, Ed Harris, Jude Law og Bob Hoskins eru meðal leikenda í laugardagsbíói Stöðv- ar 2. Enemy at the Gates nefnist myndin og gerist á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Þjóðverjar hafa ráðist inn í Sovétríkin og nú er barist í Stalíngrad. Mannfallið er gríðarlegt en heimamenn treysta á leyniskyttur eins og Vassili Zaitsev. Hann stráfellir Þjóðverjana sem bregðast við með því að setja sinn besta mann til höfuðs Vassili. 12.00 Bíórásin Go Now (Kveðjustundin) 14.00 Bíórásin An Ideal Husband 16.00 Bíórásin Jane Eyre 18.00Bíórásin Go Now 20.00 Bíórásin Battlefield Earth 20.00 Sjónvarpið Vandinn við Henry 20.30 Stöð 2 Meiri kallinn 21.00 Sýn Þinn ótrúr 21.45 Sjónvarpið Annað föðurland 22.00 Bíórásin Remember the Titans 22.10 Stöð 2 Óvinur við borgarhliðið 22.45 Skjár 1 Bíó á laugardegi (e) 23.20 Sjónvarpið Síðasta lestin 0.00 Bíórásin Rocky 0.00 Sýn (Emmanuelle 6) 0.20 Stöð 2 Löggubófinn (Blue Streak) 1.50 Stöð 2 Bíóborgin (Tinseltown) 2.00 Bíórásin He Got Game STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa 9.55 Nellie the Elephant 10.00 Kalli kanína 10.10 Litla risaeðlan 6 11.25 Friends I (13:24) (Vinir) 11.50 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13.45 Enski boltinn (Sout- hampton - Man. City) 16.00 Alltaf í boltanum Vandaður þáttur þar sem breskir boltaspekingar fjalla um leiki helgarinnar og skyggnast á bak við tjöldin. 16.40 Sjálfstætt fólk (Margrét Vil- hjálmsdóttir leikkona) 17.10 Oliver’s Twist (Kokkur án klæða) Louise, Naomi og Emily eru þrjár gullfallegar stúlkur sem geta samt sem áður ekki haldið í kærasta. Jamie kennir þeim að malla flottar mál- tíðir sem þær geta sjálfar eldað heima og gefur þeim nokkur ráð að hjarta mannsins. Réttir þáttarins eru rísottó, túnfisksteik og súkkulaðiterta. 17.40 Oprah Winfrey (Extraordin- ary Families) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 The Osbournes (5:10) (Os- bourne fjölskyldan) Ozzy og Sharon skipuleggja tón- leikaferðina, Kelly týnir gullkortinu hans pabba gamla í verslunarleiðangri. 20.00 Spin City (7:22) (Ó, ráð- hús) 20.30 About Adam (Meiri kall- inn) Gamanmynd um ást- armál í hnút. 22.10 Enemy at the Gates (Óvin- ur við borgarhliðið) Stór- brotin mynd sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Stranglega bönnuð börn- um. 0.20 Blue Streak (Löggubófinn) Bönnuð börnum. 1.50 Tinseltown (Bíóborgin) Svört kómedía um félag- ana Tiger og Max. 3.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.00 Toppleikir (Toppleikir) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (5:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) Hér eru óþekkt fyrirbæri til umfjöll- unar. Við gerð þáttanna var stuðst við skjöl viður- kenndrar stofnunar sem fæst við rannsóknir dular- fullra fyrirbæra. Kynnir er leikarinn Dan Aykroyd. 20.00 MAD TV (MAD-rásin) Gest- ur grínþáttarins í kvöld er Andrea Martin en hún hef- ur verið að skapa sér nafn í Hollywood að undan- förnu. 21.00 Unfaithfully Yours (Þinn ótrúr) Dudley Moore fer á kostum í hlutverki tauga- veiklaðs tónlistarmanns sem grunar konu sína um að vera sér ótrú. Hann ráðgerir að myrða hana og koma sökinni á elskhuga hennar. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Nastassja Kinski, Armand Assante. Leikstjóri: Howard Zieff. 1984. 22.35 Hnefaleikar - MA Barrera (Erik Morales - MA Bar- rera) 0.00 Emmanuelle 6 Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Another Japan (1:12) (Kyn- lífsiðnaðurinn í Japan) Myndaflokkur um klám- myndaiðnaðinn í Japan. Rætt er við leikara og framleiðendur í þessum vaxandi geira sem veltir milljörðum. Stranglega bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Nellie the Elephant, Litla risaeðlan 6 Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barn- anna Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Krakk- arnir í stofu 402, Hundrað góðverk lesa Á frett.is getur þú lesið allar auglýsingar sem hafa birtst í Fréttablaðinu undanfarna sjö daga. leita Á frett.is getur þú leitað í öllum auglýsingum að því sem þig vantar. svara Á frett.is getur þú svarað auglýsingum og sótt svör við þínum eigin auglýsingum. panta Á frett.is getur þú pantað smáauglýsingar sem birtast bæði á frett.is og í Fréttablaðinu. vakta Á frett.is getur þú vaktað auglýsingar og fengið tölvupóst eða sms-skeyti þegar það sem þig vantar verður auglýst. Öflugur heimamarkaður á vefnum Smáauglýsingadeildin okkar hefur opnað í tölvunni þinni Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík. Sími 515 7500 Netfang: smaar@frettabladid.is Veffang: frett.is Andlegi Skólinn Eftirfarandi námskeið eru nú að hefjast. 10. okt. Sálar Jóga. (einu sinni í viku í átta vikur) Kynnstu þínum eigin innviðum, sálinni þinni og leiðbeinendum og þróaðu innri líkami þína til Ljóslíkama, lærðu einstaka leið til tilfnningavinnu og tjáskipta á ýmsum svið- um og á milli sálna, opnaðu og/eða þróaðu hjartastöðina þína og m.fl. 14. okt. Fræðsla um andlega þróun og iðkun. (einu sinni í viku í 4 vikur) Farið í hvernig fræðslan var áður fyrr og hvar áherslan er í dag. Þessi kúrs hjálpar fólki að átta sig á eðli andlegrar iðkunar og hvað hún gefur og þá kannski eftir hverju það er að leita eða ekki að leita. Uppl. í s. 553-6537og 695-9917 og einnig á heimasíðu: www.vitund.is/andlegiskolinn Kynning á öllum námskeiðum skólans í vetur verður haldin sunnudaginn 6. október kl.18.oo í Ármúla 44 efstu hæð. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.