Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 21
Fyrsti þáttur af fjórum í þátta-röðinni Flugsaga Íslands er á dagskrá Sjónvarpsins á sunnu- dagskvöld.Þetta er ein viðamesta og vandaðasta heimildarmynda- röð sem framleidd hefur verið hérlendis. Í þessari fjögurra þátta röð er rakin oft á tíðum ævintýra- leg saga flugs á Íslandi, allt frá upphafi hennar, árið 1919, fram til okkar daga. Á þriðja tug manna sem mótað hafa flugsöguna á einn eða annan hátt koma fram í þátta- röðinni. Áhersla var lögð á að finna og sýna myndefni sem ekki hefur komið fyrir augu almenn- ings áður. Fyrsti þátturinn nefnist Draumur sérhvers manns. Þar er meðal annars rætt við nokkra frumkvöðla flugs hérlendis og því lýst hvernig menn tókust á við þessa nýju tækni á fyrri hluta síð- ustu aldar. Flugið sleit barnsskón- um fram að heimstyrjöldinni síð- ari og eygðu menn mikla mögu- leika í greininni. Umsjón og handrit var í hönd- um Rafns Jónssonar. Dagskrár- gerð annaðist Sævar Guðmunds- son en Anna Dís Ólafsdóttir og Jón Þór Hannesson hjá Sagafilm framleiddu þáttaröðina.  BÍÓMYNDIR 14.00 XY TV 17.02 Geim TV 18.00 100% 20.00 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn Flugsaga Íslands í Sjónvarpinu Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarinns og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Silfur Egils - Ný þáttaröð! Hann hefur nú göngu sína á ný, fjórða veturinn í röð og verður í vetur boðið upp á ýmsar nýjungar. Umsjónarmaður er sem fyrr Egill Helgason og er þátturinn í beinni útsend- ingu frá myndveri SKJÁ- SEINS. 14.00 Dateline (e) 15.00 American Embassy (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Guinnes world records (e) 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Ladies Man (e) 20.00 Dateline 21.00 The Practice 21.45 Silfur Egils (e) 23.15 Popppunktur (e) 0.00 Traders (e) 1.45 Muzik.is STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 19.30 VILTU VINNA 5 MILLJÓNIR? SÝN FÓTBOLTI KL. 21.45 TOPPLIÐIN Í BEINNI Baráttan í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram í dag en tveir leikir verða sýndir beint á Sýn. Meist- arar Arsenal taka á móti Sunder- land en lið gestanna hefur átt erfitt uppdráttar í haust og marg- ir stuðningsmenn vilja reka Peter Reid, knattspyrnustjóra liðsins. Eftir leikinn á Highbury verður skipt yfir til Liverpool þar sem Rauði herinn tekur á móti Eiði Smára Guðjohnsen og félögum hans í Chelsea. 20.30 Sjónvarpið Djarfur leikur (1:2) 20.50 Stöð 2 Uppreisnin (Uprising) 21.00 Sýn Spilafíkillinn (The Winner) 22.00 Bíórásin Deep Impact 22.30 Sýn Hringdu í mig (Call Me) 22.30 Sjónvarpið Nafnlaus (Los sin nombre) 23.20 Stöð 2 Fjölskyldugildi 0.00 Bíórásin Why Do Fools Fall in Love 0.05 Sýn Á sjöunda stræti 2.00 Bíórásin Angela’s Ashes 4.25 Bíórásin Road Trip (Þjóðvegaskrens) 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Kl. 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Waldo, Tinna trausta, Brúðubíllinn, Lína langsokkur, Batman, Töframað- urinn, Galidor Kl. 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Disneystundin, Bubbi byggir, Kobbi, Stundin okkar, Nýár- sprinsessan LAUGARDAGUR 5. oktober 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 9.01 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf. 9.55 Bubbi byggir (2:26) (Bob the Builder) Ser. 3 + 4 10.07 Kobbi (11:13) (Kipper IV) 10.28 Ungur uppfinningamaður (Dexter’s Laboratory) 11.00 Kastljósið 11.30 Andy Warhol (1:2) 12.20 Skjáleikurinn 14.35 Guðbergur (1:2) 15.15 Guðbergur (2:2) 16.00 Víð veröld í þröngum dal 16.30 Líf og læknisfræði (4:6) 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Nýársprinsessan (Nytårsprinsessen) Dönsk barnamynd. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Flugsaga Íslands (1:4) 20.30 Djarfur leikur (1:2) 22.05 Helgarsportið 22.30 Nafnlaus Toni Sevilla. 0.10 Kastljósið 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Waldo, Tinna trausta, Brúðubíllinn, Lína langsokkur, Batman, Töfra- maðurinn, Galidor 11.10 Greg the Bunny (3:13) 11.35 Undeclared (14:17) 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.55 60 Minutes II ru frétta- hauka. 2002. 14.40 Mótorsport 15.05 Digging to China (Alla leið til Kína) Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Timothy Hutton. 1997. 16.50 Einn, tveir og elda (Brynja Benediktsdóttir og Charlotte Böving) 17.15 Andrea 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Sverrir Stormsker) 20.50 Uprising (Uppreisnin) Aðalhlutverk: Leelee Sobieski, Hank Azaria, David Schwimmer, Jon Voight, Donald Sutherland. Leikstjóri: Jon Avnet. 2001. 22.35 60 mínútur 23.20 One True Thing (Fjölskyldu- gildi) Aðalhlutverk: Meryl Streep, William Hurt, Reneé Zellweger. Leik- stjóri: Carl Franklin. 1998. 1.25 Rejseholdet (25:30) 2.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 12.45 Enski boltinn (Arsenal - Sunderland) 14.55 Enski boltinn (Liverpool - Chelsea) 17.00 Meistaradeild Evrópu 18.00 Torfærutröll á Suðurskaut- inu 19.00 Cat Stevens (A True Story) 20.00 Rejseholdet 1 (1:16) 21.00 The Winner (Spilafíkillinn) Aðalhlutverk: Vincent D’Onofrio, Rebecca De Mornay, Michael Madsen, Delroy Lindo. Leikstjóri: Alex Cox. 1996. 22.30 Call Me (Hringdu í mig) Aðalhlutverk: Patricia Charbonneau, Stephen McHattie, Boyd Gaines, Sam Freed, Patti D’Arban- ville. Leikstjóri: Solace Mitchell. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 On Seventh Avenue (Á sjö- unda stræti) Aðalhlutverk: Wendy Makkena, Stephen Collins, Damian Chapa. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1995. 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 20.00 Mouse Hunt (Músaveiðar) 22.00 Deep Impact (Niðurtalning til dómsdags) 0.00 Why Do Fools Fall in Love (Þrefaldur í roðinu) 2.00 Angela’s Ashes (Aska Ang- elu) 4.25 Road Trip (Þjóðvega- skrens) Ekkert lát er á vinsældum spurn- ingaleiksins Viltu vinna milljón? Þátturinn er sýndur um allan heim en það er Þorsteinn J. sem stjórnar íslensku útgáfu þáttar- ins. Fyrirkomulagið er þannig að sex svara einni spurningu og sá sem er fyrstur til að svara rétt sest í hásætið. Hann þarf að svara 15 spurningum til að vinna 5 milljónir króna. Í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 20.00 verður sýnd íslenska ný íslensk þáttaröð um flugsögu Ísland Þáttaröð Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr. EF SÓTT EF SÓTT EF SÓTT Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.