Fréttablaðið - 24.10.2002, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 24.10.2002, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 24. október 2002 Drif á öllum Lækkað verðNýkomnir Gott á bilathing.is Bestu kaupin á fjórhjóladrifsbíl sem hægt er að gera. Mikið úrval fyrsta flokks bíla. Nýjustu bílarnir í eigu Bílaþings staldra við hér í 88 klst. Fyrstir koma, fyrstir fá. Númer eitt í notu›um bílum!Laugavegi 170 –174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is Lægstu verðin á notuðum bílum. Fylgstu með, því hér er hægt að gera góð kaup! A B X / S ÍA 9 0 2 1 5 4 2 FÓTBOLTI Enska knattspyrnusam- bandið hefur kært Trevor Francis, knattspyrnustjóra Crystal Palace, fyrir ofbeldi og hótanir. Francis hefur tvær vikur til að svara kærunni. Francis er kærður fyrir að slá varamarkvörð Crystal Palace, Alex Kolinko, í leik gegn Brad- ford City. Hann sló markvörðinn fyrir að skella upp úr þegar and- stæðingarnir skoruðu mark. Aðstandendur liðsins segja Francis ekki hafa brotið agaregl- ur þess. Lögreglan rannsakaði meðal annars málið en lagði ekki fram kæru.  FÓTBOLTI Bryan Robson, sem gerði garðinn frægan með Manchester United á árum áður, er talinn lík- legur sem næsti knattspyrnu- stjóri Íslendingaliðins Stoke. Rob- son var knattspyrnustjóri hjá Middlesbrough þar til í júní á síð- asta ári eftir sjö ára veru hjá fé- laginu. Steve Cotterill hætti sem kunnugt er hjá Stoke fyrir skömmu þegar hann tók við starfi aðstoðarknattspyrnustjóra hjá Sunderland. Robson, sem er 45 ára gamall, þjálfaði um stund hjá Manchester United eftir að hann hætti hjá Middlesborough, en er nú at- vinnulaus. Hann hefur einnig ver- ið orðaður við stjórastöðuna hjá Ipswich, liði Hermanns Hreiðars- sonar.  Trevor Francis: Sló varamarkvörð- inn fyrir að hlæja TREVOR FRANCIS Hefur tvær vikur til að svara fyrir sig eftir að hafa verið kærður fyrir ofbeldi og hót- anir. Lið hans telur hann þó ekki hafa brot- ið af sér. Bryan Robson: Næsti stjóri hjá Stoke? ROBSON Bryan Robson er sagður hafa átt í viðræð- um við forráðamenn Stoke. 15% afsláttur af öllum vörum um helgina Kringlunni 4 ára ...n‡ir bolir ...n‡jar gallabuxur ...n‡jar yfirhafnir ...n‡ pils ...n‡ir kjólar Kringlunni S. 533 1720 Opi› til 20 fimmtudag

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.