Fréttablaðið - 24.10.2002, Page 20
Allir þessir sjónvarpsþættir semkenndir eru við raunveruleik-
ann fara alveg óstjórnlega í taug-
arnar á mér, aðal-
lega vegna þess að
ég stend bjarg-
fastur í þeirri trú
að fólk sé aldrei
það sjálft fyrir
framan kvik-
myndatökuvél og
þessi svokallaði
raunveruleiki geti
því aldrei orðið
neitt nema sýnd-
arraunveruleiki í
besta falli.
Konan mín er
farin að fylgjast
með þessu Survivor-dóti og í kjöl-
farið er ég að skilja hvernig má
hafa gaman að þessu. Maður velur
sér þann bjána sem fer minnst í
taugarnar á manni, heldur með hon-
um og vonar að hann vinni. Ég vel
auðvitað sætustu stelpuna, sem er
líka iðulega mesta tíkin og á því
alltaf góða sigurmöguleika.
Sá sýnishorn úr þætti sem heitir
Temptation Island þegar ég var að
pirrast yfir Survivor um daginn.
Það er þáttur sem er meira að mínu
skapi og ég sagði konunni minni að
ég ætlaði að fara á þessa eyju og
slappa af með margarítur í heitum
potti með sjö allsberum undirfata-
módelum á meðan hún fylgdist með
örlögum asnanna í Survivor. Runnu
á mig tvær grímur þegar hún benti
mér á að maður verður að taka mak-
ann með á freistingaeyjuna og hún
myndi því stíga trylltan dans í
tunglskininu með sjö sólbökuðum
tröllköllum á meðan. Er ekki allt í
lagi? Hver lætur sér detta svona
dellu í hug? Þetta er asnalegra en
Survivor. Sá samt glitta í eitt brjóst
og hálfa rasskinn í sýnishorninu
þannig að það má kannski horfa á
þetta, það er að segja ef raunveru-
leikinn og myndavélin komast alla
leið.
24. október 2002 FIMMTUDAGUR
BÍÓMYNDIR
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
15.03 Fréttir
16.00 Pikk TV
17.02 Pikk TV
18.00 Fréttir
20.00 Íslenski Popp listinn
22.00 Fréttir
22.03 70 mínútur
23.30 Rugl.is
finnst raunveruleikasjónvarpsþættir bjánalegir en
er þó ekki bjargfastari en svo í trúnni að hann
ætlar að fara að fylgjast með Temptation Island.
Þórarinn Þórarinsson
20
Einn á eyju freistinganna
Við tækið
„Runnu á mig
tvær grímur þeg-
ar hún benti mér
á að maður
verður að taka
makann með á
freistingaeyjuna
og hún myndi
því stíga trylltan
dans í tunglskin-
inu með sjö sól-
bökuðum tröll-
köllum.“
SKJÁR EINN
POPPTÍVÍ
16.00 Trial and Errors (Svik og
prettir)
18.00 Chances Are (Lífið er lott-
erí)
20.00 Dungeons & Dragons
(Drekar og dyflissur)
22.00 Hard Times (Hörkunagli)
0.00 Black Dog (Svarti hundur-
inn)
2.00 Hard Times (Hörkunagli)
4.00 Go (Farðu!)
BÍÓRÁSIN
OMEGA
17.00 Muzik.is
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Will & Grace (e)
19.30 Everybody Loves Raymond
(e)
20.00 Malcolm in the middle
20.30 According to Jim
20.55 Haukur í horni
21.00 The King of Queens
21.30 The Drew Carey Show
22.00 Temptation Island Ein
paradísin tekur við af
annarri og nú flykkjast pör-
in til Ástralíu þar sem þeir-
ra bíður hópur sjóðheitra
fressa og læða enda fengi-
tíminn hafinn og tekur
hann ekki endi fyrr en tek-
ist hefur að sundra pörun-
um eða styrkja samband
þeirra.
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Muzik.is Sjá nánar á
www.s1.is
16.45 Handboltakvöld Endur-
sýndur þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Endursýnd-
ur þáttur frá sunnudegi.
18.30 Horfin þjóð (Greenland’s
Lost Civilization)Heimildar-
mynd um hina fornu
byggð Íslendinga á Græn-
landi.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.05 Líf og læknisfræði (6:6)
20.35 Nigella (4:10) (Nigella
Bites)
21.05 Kviðdómurinn (1:6) (The
Jury)
22.00 Tíufréttir
22.20 Beðmál í borginni (5:18)
(Sex and the City)Banda-
rísk þáttaröð um blaða-
konuna Carrie og vinkonur
hennar í New York.
22.50 Svona var það (5:27) (That
70’s Show)
23.15 Soprano-fjölskyldan (1:13)
(The Sopranos III) e.
0.05 Kastljósið Endursýndur.
0.25 Dagskrárlok
STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22
BANEITRAÐUR
Baneitraður, eða Lethal Vows, er
spennumynd frá árinu 1999.
Undanfarin 15 ár hafa reynst
Ellen Farris erfið. Hún hefur m.a.
barist við veikindi en læknar
hennar hafa lítið sem ekkert get-
að aðhafst. Þegar eiginkona fyrr-
verandi mannsins hennar sýnir
sömu einkenni og hún renna
tvær grímur á Ellen. Getur verið
að eiginmaðurinn eigi sök á öllu
saman? Aðalhlutverk leika John
Ritter, Marg Helgenberger og
Megan Gallagher en leikstjóri er
Paul Schneider. Myndin er bönn-
uð börnum.
SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 23.10
SOPRANO-FJÖLSKYLDAN
Þjóðin bíður í ofvæni eftir að fá
að sjá íslensku flugfreyjurnar slá
sér upp með
bófunum í
glæpaflokki
Tonys Sopranos
en það verður
ekki strax.
Nýjasta syrpan í
myndaflokknum
um Soprano-fjölskylduna verður
tekin til sýningar eftir áramót. Til
að létta hinum fjölmörgu aðdá-
endum þáttanna biðina verður
síðasta syrpa endursýnd seint á
fimmtudagskvöldum.
20.00 Bíórásin
Dungeons & Dragons (Drekar
og dyflissur)
21.00 Sýn
Fimmtudagur (Thursday)
22.00 Stöð 2
Baneitraður (Lethal Vows)
22.00 Bíórásin
Hard Times (Hörkunagli)
23.30 Stöð 2
Illur ásetningur (Cruel In-
tentions)
0.00 Bíórásin
Black Dog (Svarti hundurinn)
1.05 Stöð 2
Mystery í Alaska (Mystery,
Alaska)
2.00 Bíórásin
Hard Times (Hörkunagli)
4.00 Bíórásin
Go (Farðu!)
STÖÐ 2
6.58 Ísland í bítið
9.00 Bold and the Beautiful
9.20 Í fínu formi
9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Mystery, Alaska (Mystery í
Alaska)Aðalhlutverk:
Russell Crowe, Hank Az-
aria, Mary McCormack,
Burt Reynolds. Leikstjóri:
Jay Roach. 1999.
14.35 Chicago Hope (19:24)
15.15 Dawson’s Creek (8:23)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Ally McBeal (2:21)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Andrea
20.00 The Agency (8:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Rejseholdet (28:30)
21.55 Fréttir
22.00 Lethal Vows (Baneitrað-
ur)Aðalhlutverk: John Ritt-
er. Leikstjóri: Paul
Schneider. 1999. Bönnuð
börnum.
23.30 Cruel Intentions (Illur
ásetningur)Aðalhlutverk:
Sarah Michelle Gellar.
Leikstjóri: Roger Kumble.
1999. Bönnuð börnum.
1.05 Mystery, Alaska (Mystery í
Alaska) Sjá að ofan.
3.00 Ally McBeal (2:21)
3.40 Ísland í dag
4.05 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
SÝN
18.30 Heimsfótbolti með West
Union
19.00 Pacific Blue (13:35) (Kyrra-
hafslöggur)
20.00 Sky Action Video (1:12)
(Hasar úr lofti)
21.00 Thursday (Fimmtudag-
ur)Eiturlyfjasali í Los Ang-
eles ákveður að snúa baki
við glæpaheiminum og
flytur til Houston, giftist og
fer að vinna sem fast-
eignasali. En gamlir kunn-
ingjar koma brátt í heim-
sókn og fyrr en varir er
friðurinn úti. Aðalhlutverk:
Thomas Jane, Aaron Eck-
hart, Paulina Porizkova,
Mickey Rourke. Leikstjóri:
Skip Woods. 1998. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.30 HM 2002 (Spánn - Slóven-
ía)
0.30 Sky Action Video (1:12)
(Hasar úr lofti)
1.15 Dagskrárlok og skjáleikur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós
21.00 Bænastund
21.30 Joyce Meyer
22.00 Benny Hinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Robert Schuller
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Ævintýri Jonna Quests,
Með Afa
18.00 Sjónvarpið
Stundin okkar
FYRIR BÖRNIN
Á Breiðbandinu má finna 28 er-
lendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru 6
Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
LJÓÐ Ingibjörg Haraldsdóttir, rit-
höfundur og þýðandi, varð sextíu
ára 21. október og þann sama dag
kom út hjá Máli og menningu
ljóðabók hennar Hvar sem ég
verð. Þetta er sjötta bók Ingi-
bjargar og fyrsta ljóðabók hennar
í átta ár en hún sendi síðast frá
sér bókina Höfuð konunnar, sem
hlaut góðar viðtökur lesenda og
gagnrýnenda. Ljóðin í bókinni eru
ort allt frá því Höfuð konunnar
kom út til dagsins í dag. Þetta eru
bæði stök ljóð og lengri ljóð, sem
mynda saman stutta ljóðabálka
sem standa saman og mynda
ákveðna heild.
Ingibjörg er afkastamikill þýð-
andi og hefur verið dugleg við að
snúa verkum Dostojefskís á ís-
lensku en er ekki að fást við þýð-
ingar sem stendur. „Ég ætla að
reyna að skrifa svolítið sjálf núna.
Ég hef verið að taka saman endur-
minningabók og ætla að einbeita
mér að henni nú þegar ljóðabókin
er komin út. Ég er komin á það
virðulegan aldur að það er við
hæfi að byrja að rifja upp en ég
veit þó ekkert hvort eða hvenær
það verður eitthvað úr þessu. Það
er svo auðvitað ýmislegt óþýtt og
margt sem mig langar að gera í
þeim efnum og ég er hvergi nærri
hætt.“
Yrkisefni Ingibjargar í Hvar
sem ég verð eru hverfulleiki lífs-
ins, grimmd þess og óbilgirni, sjálf
lífshvötin andspænis tortíming-
unni og löngu liðin tíð mitt í þeirri
andrá sem var að líða. Það er þó
enginn vonleysistónn í skáldinu
sjálfu sem er í fullu fjöri og af-
skaplega ánægt með lífið og tilver-
una á þessum tímamótum.
Hvar sem
ég verð
Ljóðabók á sextugsafmæli
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR
Sló upp veglegri veislu í Gunnarshúsi í til-
efni af sextíu ára afmælinu og sendi frá sér
nýja ljóðabók á afmælisdaginn.