Fréttablaðið - 07.11.2002, Síða 19

Fréttablaðið - 07.11.2002, Síða 19
19FIMMTUDAGUR 7. nóvember 2002 SPIELBERG Í HAVANA Spielberg hefur rætt við Fídel Kastró og kúbverska listamenn meðan á dvöl hans á Kúbu hefur staðið. Spielberg á Kúbu: Kastró fær liðsauka KVIKMYNDAHÁTÍÐ Fídel Kastro hefur bæst liðsauki í baráttunni fyrir því að fá viðskiptabann Banda- ríkjanna á Kúbu fellt niður. Leik- stjórinn Steven Spielberg setti út á afstöðu bandarískra stjórn- valda varðandi viðskiptabannið á Kúbu. Hann segist fylgjandi því að banninu verði aflétt. Spielberg er þessa daganna staddur í Havana og var við- staddur frumsýninguna á nýj- ustu mynd hans, Minority Report. Samhliða sýningu hennar er haldin sérstök kvikmyndahá- tíð bíókónginum til heiðurs. Þar er verið að sýna átta af myndum hans og er þetta í fyrsta skipti sem kúbverskir áhorfendur fá að líta þær augum. Meðal myndanna sem eru teknar til sýninga má nefna ET, Raiders of the Lost Ark og Jaws.  BASSEM TELLAWI Ameen Mouzeh hefur í 27 ár haft það hlutverk að vekja trúaða múslíma í Rama- dan, hinum helga mánuði múslíma, til að biðja bænir snemma dags. AP/M YN D AP/M YN D

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.