Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 15
14 15. nóvember 2002 FÖSTUDAGÍSHOKKÍ MANUTE BOL Manute Bol, sem eitt sinn lék í NBA-deild- inni í körfubolta, hefur ákveðið að söðla um og taka fram íshokkískóna. Hann hefur gert samning við atvinnumannaliðið Indi- anapolis Ice um að leika með liðinu í bandarísku íshokkídeildinni. Bol, sem er fertugur að aldri, var eitt sinn hæsti leik- maður NBA-deildarinnar, 2,31 cm. Mark Bosnich, varamarkvörð-ur hjá Chelsea, hefur lýst því yfir að hann þjáist af þung- lyndi. Hann hefur skráð sig inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Orðrómur hefur verið uppi um að Bosnich hafi fallið á lyfjaprófi. MOLAR ÍÞRÓTTIR Í DAG 18.00 Sýn Sportið 19.15 Hveragerði Intersport-deildin (Hamar - Valur) 19.15 Keflavík Intersport-deildin (Keflavík - UMFG) 19.15 Njarðvík Intersport-deildin (UMFN - Snæfell) 19.15 Smárinn Intersport-deildin (Breiðablik - Tindastóll) 19.30 Sýn Alltaf í boltanum 20.00 Austurberg Esso-deild karla (ÍR - ÍBV) 20.00 Fylkishöll Esso-deild kvenna (Fylkir ÍR - Víkingur) 20.00 Ásvellir Esso-deild kvenna (Haukar - KA/Þór) 20.00 Seltjarnarnes Esso-deild kvenna (Grótta KR - FH) 20.00 Valsheimili Esso-deild kvenna (Valur - Fram) 20.00 Varmá Esso-deild karla (UMFA - KA) 20.00 Vestmannaeyjar Esso-deild kvenna (ÍBV - Stjarnan) FÓTBOLTI Sir Bobby Robson, knatt- spyrnustjóri Newcastle, segir að 3:2 sigur liðsins gegn Feyenoord í riðlakeppni Meistaradeildarinnar hafi verið sá merkasti síðan hann tók við félaginu. „Við gáfumst aldrei upp en okkur óraði ekki fyrir því að við myndum ná níu stigum úr síðustu þremur leikj- um. Þetta gekk ótrúlega vel upp og Juventus gerði okkur mikinn greiða,“ sagði Robson eftir leik- inn. Juventus sigraði Dynamo Kiev með tveimur mörkum gegn einu og gerði þar með út um möguleika þeirra síðarnefndu á að komast áfram í 16 liða úrslit. Newcastle hreppti sætið í þeirra stað. „Ég er himinlifandi en líka frek- ar dofinn,“ bætti Robson við.  Sir Bobby Robson: Merkasti sigurinn til þessa BELLAMY Craig Bellamy fagnar sigurmarki sínu gegn Feyenoord sem tryggði Newcastle sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Roy Keane: Ég hefði átt að kýla Shearer FÓTBOLTI Roy Keane, leikma Manchester United, er enn og af búinn að koma sér í vandræði. gæti hann átt yfir höfði sér enn keppnisbannið eftir að hafa við kennt að hafa séð eftir því að h ekki slegið Alan Shearer, leikm Newcastle, áður en hann var rek út af í leik liðanna á síðasta kep istímabili. Keane fékk reisupa ann í leiknum fyrir að hafa ýtt Shearer. Í nýju myndbandi sem hann h ur gefið út, sem ber heitið „R Keane - frá mínu sjónarhorni,“ s ir hann frá atvikinu. „Ég var rek út af fyrir að ýta honum (Shear Fyrst það átti að fara að reka mi af hefði ég alveg eins getað k hann almennilega,“ sagði Kea „Maður fær hvort sem er sö refsingu.“ Keane var nýverið dæmdu fimm leikja bann og sektaður um milljónir króna fyrir að viðurke í sjálfsævisögu sinni að hafa br viljandi á Alf Inge Haaland, l manni Manchester City. Talið er að Keane leiki aftur m United í janúar á næsta ári.  KEANE Roy Kea eftir að hann bra á Alf Ing Haaland Keane v ist vera einkar la inn við a koma sé vandræð TENNIS Spænska tennisstjarnan Arantxa Sanchez-Vicario hefur lagt tennisspaðann á hilluna eftir 17 ára atvinnumannaferil. Alls sigraði hún á 29 mótum á ferli sínum, þar af fjórum alslemmumótum. „Stundin er runnin upp,“ sagði Sanchez-Vicario er hún greindi blaðamönnum frá ákvörðun sinni í heimaborg sinni Barcelona á Spáni. „Það var ekki auðvelt ákvörðun að hætta. Ég tel að tími sé kominn til að ég hugi að meira einkalífi mínu.“ Sanchez-Vicario gerðist at- vinnumaður í tennis árið 1985 að- eins 13 ára gömul. Hún sigraði þrisvar á opna franska meistara- mótinu, síðast árið 1998, og árið 1994 sigraði hún Steffi Graf í úr- slitum opna bandaríska meistara- mótsins. „Þar til nú hefur líf mitt snúist um tennis og ég hef eytt mikilli orku og miklum tíma íþróttina,“ sagði Sanchez-Vicario. Ég hef náð því sem alla íþróttamenn dreymir um: almenna viðurkenningu, sigra og mikla ástúð fólks.“ Hún var þekkt fyrir mikið keppnisskap á tennisvellinum og lét íþróttamála- ráðherra Spánar hafa eftir sér að erfitt verði að finna aðra eins keppniskonu og Sanchez-Vicario var. Síðasta mótið sem hin þrítuga tenniskona tók þátt í var Fed-bikar- mót landsliða sem haldið var á Kanaríeyjum. Þar keppti hún fyrir hönd Spánar sem féll úr keppni gegn Slóvakíu. Íþróttasamband Spánar hefur nú boðið henni að taka við fyrirliðastöðu spænska lands- liðsins í tennis. Á Wimbledon-mótinu sem haldið var fyrr á þessu ári dró Sanchez- Vicario sig úr keppni vegna þreytu. Fyrir mótið hafði hún tekið þátt í 45 alslemmumótum í röð.  Keppniskonan hætt eftir 17 ár Arantxa Sanchez-Vicario hefur lagt tennisspaðann á hilluna eftir 17 ára atvinnumannaferil. Hún sigraði í fjórum alslemmumótum á ferli sínum. SIGURÖSKUR Arantxa Sanchez-Vicario rekur upp mikið siguröskur eftir sigur Spánar gegn Bandaríkjun- um í undanúrslitum Fed-bikarsins í Madrid árið 1998. Hún var þekkt fyrir mikið keppnis- skap á tennisvellinum. Hún náði efsta sætinu á stigalista tennissambandsins árið 1995. FÓTBOLTI Manchester United og Deportivo La Coruna munu mæt- ast á ný í Meistaradeild Evrópu, en dregið verður í fjóra riðla ann- arrar umferðar í dag. Arsenal mun mæta Roma frá Ítalíu. Manchester United sigraði í sínum riðli í fyrstu umferð og fer því í 1. pott ásamt þremur spænskum liðum, Barcelona, Real Madrid og Valencia. Lið frá sömu þjóð geta ekki dregist saman í riðla og þar sem Deportivo La Coruna er í 2. potti er ekki hjá því komist að það mæti United. Liðin hafa mæst tvisvar í síðustu tveim- ur keppnum. Þrjú ítölsk lið eru einnig í 1. potti og fyrir vikið er víst að Roma, sem er í 2. potti, mæti Arsenal í annarri umferð. Lund- únaliðið sleppur því við að mæta Real Madrid í annarri umferð þar sem Spánverjarnir voru með Roma í riðli í fyrstu umferð. Lið sem voru saman í riðli í fyrstu umferð geta ekki mæst í þeirri annarri. Búast má við að svokallaður dauðariðill myndist þar sem Manchester United og Deport La Coruna lenda annað hvort m Juventus eða Inter í riðli og A frá Hollandi. Ajax gæti ein lent í riðli með Arsenal, Roma Barcelona.  Dregið í riðla 2. umferðar Meistaradeildar Evrópu: Arsenal mætir Roma 1. POTTUR Arsenal Real Madrid Juventus AC Milan Valencia Inter Milan Manchester United Barcelona 2. POTTUR Dortmund Roma Newcastle Deportivo La Coruna Basel Ajax Bayer Leverkusen Lokomotiv Moskva LIÐIN Í ANNARRI UMFERÐ MEISTARADEILDAR ARSENAL Freddie Ljungberg og félagar hjá Arse mæta Roma í annarri umferð Meista deildar Evrópu en dregið verður í da

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.