Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 25
LONDON, AP Gagnrýnt hefur verið að breska drottningarfjölskyld- an láti innanhússrannsókn fara fram á því hvort meðlimir og starfsfólk hennar hafi reynt að koma í veg fyrir að óþægilegar upplýsingar kæmu fram í dags- ljósið. Efasemdarmenn segja nauðsynlegt að einhver utanað- komandi geri þessa rannsókn, til þess að eyða öllum grun. Michael Peat, ritari Karls Bretaprins, hefur fengið það verkefni að kanna hvort starfs- menn fjölskyldunnar hafi reynt að halda leyndum ásökunum um að karlkyns þjónn hafi nauðgað öðrum þjóni, sem einnig er karl- kyns. Enn fremur á Peat að kanna hvort reynt hafi verið að leyna ásökunum um að einn af starfsmönnum fjölskyldunnar hafi selt gjafir frá henni. Þá var Peat einnig falið að kanna hvort drottningin hafi reynt að koma í veg fyrir að óþægilegar upplýsingar kæmu fram í dagsljósið í réttarhöldum yfir bryta Díönu prinsessu. Bryti Díönu, Paul Burrell, var sakaður um að hafa stolið mun- um úr eigu Díönu. Réttarhöldun- um yfir honum var hætt jafn- skjótt og Elísabet drottning skýrði frá því að hann hefði sagt sér strax þegar Díana lést árið 1997 að hann væri með nokkra muni frá henni í sinni vörslu. Gagnrýnendur drottningar- fjölskyldunnar hafa haldið því fram að Elísabet hafi ákveðið að segja þetta til þess að koma í v fyrir að ættingjar hennar þyr að bera vitni í réttarhöldunu eða til þess að koma í veg fy að Burrell skýrði frá einhve fyrir rétti sem kæmi fjölsky unni illa. Michael Peat, sá hinn sami á að rannsaka málið, sagði í g að drottningin hefði engan v inn getað vitað að upplýsinga ar frá henni yrðu til þess að r arhöldunum yrði hætt. Hann sagði að fyrir rétt höldin hefði drottningunni ve sagt að lögreglan hefði sanna fyrir því að Burrell hefði ve að reyna að selja muni úr e Díönu erlendis. Það var e fyrr en réttarhöldin voru byr að í ljós kom að lögreglan he engin slík sönnunargögn í hö unum. Þá fyrst áttaði drottningin á því hve þýðingarmikið þ væri að Burrell hefði sagt sér hann væri með muni frá Díön vörslu sinni. Strax og hún ský frá þessu var réttarhöldun hætt.  15. nóvember 2002 FÖSTUDAG Samsærið er önnur bókin umhinn unga en ofursnjalla glæpamann Artemis Fowl. Ung- lingurinn, ásamt lífverðinum Butler, þarf að taka á honum stóra sínum í glímunni við rússnesku mafíuna og í baráttunni við hin illu öfl, hina nautheimsku svart- álfa. Samsærið er óvenjulega skemmtileg bók sem heldur les- endum spenntum frá fyrstu síðu. Samskipti Fowls við verur úr öðr- um heimi eru oft flókin enda hef- ur hann gert ýmislegt á þeirra hlut. Verurnar eru afar áhuga- verðar og eru ekki eins og fólk er flest: kentár sem er tæknisnill- ingur, bitur lögreglufulltrúi og þjófur sem gerir allt fyrir pen- inga. Samsærið er vel heppnað æv- intýri með hasarmyndaívafi ein og það gerist best. Skotbardaga eltingaleikur og stríð færir gam aldags ævintýraheim í nútím búning. Afar vel heppnað. Fowl er vissulega afburð snjall piltur sem nýtir gáfurn til glæpastarfa. En undir all illskunni býr smá glóð af sómat finningu. Pilturinn á í mikilli sála kreppu líkt og aðrir unglinga enda faðir hans týndur og móð hans þunglynd. En þótt erfiðlei arnir séu miklir er það eitthv sem brögð kentárs geta auðvel lega látið falla í gleymsku. Kristján Hjálmarss Óvenju skemmtilegur glæpaunglingur BÆKUR EOIN COLFER: SAMSÆRIÐ Íslensk þýðing: Guðni Kolbeinsson JPV 2002, 288 blaðsíður Sjúkras jóður E f l ingar-s té t tar fé lags Efling - stéttarfélag • Sætúni 1 • 105 Reykjavík • Sími: 510 7500 • Fax: 510 7501 • Netfang: efling@efling.is • www.efling.is Stendur með þér! Það er gott að eiga góða að! Slys eða veikindi gera ekki boð á undan sér. Þegar heilsan bilar þá er fyrsta hugsunin að ná bata á ný. Að takast á við veikindi eða afleiðingar slysa er nógu erfitt þó að fjárhagsáhyggjur bætist ekki við álagið á fjölskylduna. Markmið Sjúkrasjóðs Eflingar-stéttarfélags er að draga úr fjárhagsáhyggjum með því að greiða dagpeninga, en auk þess vinnur félagið að heilsueflingu og fyrirbyggjandi aðgerðum sem snerta öryggi og heilsufar. – Félagsmenn hafa verið mjög ánægðir með sjúkrasjóðinn og töldu 99% þeirra sjóðinn nauðsynlegan þátt í starfinu í könnun sem Gallup gerði fyrir félagið. E i n n t v e i r o g þ r í r 4 1 .1 0 6 SJÓNVARP Rússnesk sjónvarpsstöð hefur samþykkt að borga himin- háar upphæðir til þess að tryggja sigurvegara sjónvarpsleiks ferð til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Viðræður við rússnesku geim- ferðastofnunina hafa staðið yfir í tvö ár. Stofnunin hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár og hefur því brugðið á það ráð að selja fjársterkum aðilum geim- ferðir. Nokkrar stöðvar kepptust um að tryggja sér sæti í geim- skutlunni. Þátturinn mun taka á móti um- sækjendum alls staðar að úr heim- inum. Ekkert aldurstakmark verð- ur sett á umsækjendur. Þeir þurfa einungis að vera enskumæland vel á sig komnir líkamlega. Keppendur verða svo send geimþjálfunarbúðir þar s þeir keppa sín á milli í hin ýmsu þrautum. Þær eiga skera úr um það hver keppe anna sé hæfastur, líkamlega andlega, í geimferð. Sigurveg inn fær svo ferðalag út fy gufuhvolf jarðar og heimsók alþjóðlegu geimstöðina sein næsta ári. Ekki er vitað hversu mi sjónvarpsstöðin borgaði fy farið en vitað er að fyrsta i borgun var um 170 milljónir lenskra króna.  RÚSSNESKA GEIMFERÐASTOFNUNIN Á myndinni sést belgíski geimfarinn Frank de Winne (til vinstri) ásamt rússneskum ferðafélögum sínum. Þeir sneru aftur til jarðar eftir 10 daga geimferðalag á sunnudag. Rússnesk sjónvarpsstöð undirbýr sjónvarpsleik: Geimferðalag í aðalvinning Ritari Karls prins á að kanna hvort drottning- arfjölskyldan hafi reynt að leyna óþægilegum upplýsingum. Efasemdarmenn segja nauðsyn- legt að utanaðkomandi rannsaki málið. Breta- drottning í rannsókn FÉKK ÞAÐ VERKEFNI AÐ LEITA SANNLEIKANS Michael Peat, ritari Karls Bretaprins á að rannsaka ásakanir um að konun fjölskyldan hafi ýmislegt óhreint í po horninu. AP /J O H N N Y G R EE N /P A

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.