Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 30
STUDAGUR 15. nóvember 2002
KOSTAR MINNA
o›in gilda til 13. nóvember e›a á me›an birg›ir endast.
LAGERSALA Á JÓLASKRAUTI, GJAFAVÖRU, VERKFÆRUM OG BÚSÁHÖLDUM OG MÖRGU FLEIRA!
A‹EINS A‹ KEILUGRANDA 1,
200 METRA FRÁ JL í lagerhúsnæ›i Krónunnar
OPI‹ VIRKA DAGA 12-18
OG 11-16 UM HELGAR
50%
afsláttur
FÓLK Í FRÉTTUM
KUR Bókaútgáfan Bjartur gerði
erið tímamótasamning um út-
u á bók Þorvaldar Þorsteins-
ar, Ert þú Blíðfinnur, ég er
ð mikilvæg skilaboð, við hið
a spænska bókaforlag Siruela.
kina kemur út í flokknum „Tres
ades“ eða „Þrjú ríki“ eins og
sta bókin Ég er Blíðfinnur en
mátt kalla mig Bóbó. Þetta er
r vinsæll bókaflokkur á Spáni
saður fyrir aldurshópinn 8-88
Í þessum bókaflokki hafa ver-
gefnir út fjölmargir heims-
ktir höfundar og mun Þorvald-
ur vera þar í fríðu föruneyti
Josteins Gaarders, Magnusar
Enzensbergers og Carol Hughes,
svo fáeinir séu nefndir.
Bjartur hefur einnig nýlega
gengið frá samningi við ung-
verska stórforlagið Korna Kiato
um útgáfu á fyrstu bókinni um
Blíðfinn og kemur bókin út á ung-
versku í desember.
Bækurnar um Blíðfinn hafa
verið þýddar á fjölmörg tungumál
og að sögn Snæbjörns Arngríms-
sonar útgefanda virðist ekkert lát
vera á vinsældum hans. „Þýski út-
gáfurisinn stefnir á að selja
fyrstu bókina um Blíðfinn í
100.000 eintökum í kiljuútgáfunni
sem kemur út í mars á næsta ári,
en harðspjaldaútgáfa bókarinnar
seldist í um 10.000 eintökum á
fimm mánuðum á þessu ári.“
ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON
Blíðfinnur höfðar til fleiri en íslenskra les-
enda en á meðan þriðju bókarinnar um
hann er beðið með eftirvæntingu hér
heima mega Spánverjar eiga von á annarri
bókinni og Ungverjar þeirri fyrstu.
Blíðfinnur gerir það gott:
Stefnir að því að leggja
Evrópu að fótum sér
rða komið. Nú er hafið nýtt
dnám þar sem ætlunin er að
a fjölda Grænlendinga inn í
hagafélagið og næsta sumar
ður haldin Grænlandshátíð á
teyri þar sem margir helstu
amenn Grænlands mæta.
Um helgina verður haldin árs-hátíð Önfirðingafélagsins og
mræmi við stærð og mátt hef-
élagið ákveðið að veita eins
ar önfirsk Óskarsverðlaun
ir framlag til kvikmyndagerð-
Önfirski Óskarinn er afsteypa
jallinu Þorfinni sem trónir við
tanverðan Önundarfjörð. Það
enginn annar en sá fjallhressi
finnur Ómarsson, fram-
æmdastjóri Kvikmyndasjóðs,
m afhendir verðlaunin. Meðal
ktustu önfirsku kvikmynda er
ðmi hafsins, sem tilnefnd var
Edduverðlauna. Annar tveggja
stjóra myndarinnar er Lýður
nason, héraðslæknir Flateyr-
a. Klippari myndarinnar er
ar héraðslæknir, Íris Sveins-
tir í Bolungarvík, en þessir
ir héraðslæknar hafs og fjalla
hjón.
TÓNLIST Hip-hop hátíð verður hald-
in í New York til að minnast Jam
Master Jay, úr Run DMC, sem
myrtur var fyrir skömmu. Hátíðin
kallast „Hip-hop í þágu friðar“ og
á að bæta ímynd tónlistarstefn-
unnar og þá sem hrærast í heimi
hennar.
Charles Fisher, yfirmaður Hip-
hop Summit Youth Council og einn
aðstandenda tónleikanna, segist
vonast til að bæta ímynd tónlistar-
innar. „Við bendum alltaf á þann
sem við teljum vera sökudólginn.
Það er ekki rétt. Við erum öll söku-
dólgar og við þurfum að taka
ábyrgð á því,“ sagði Fisher.
Ofbeldi hefur verið í kringum
hip-hop heiminn um áraraðir og
voru tvær skærustu stjörnur hans
skotnar til bana í lok síðustu aldar.
Tupac Shakur var skotinn árið
1996 og Notorius BIG ári seinna.
Vangaveltur hafa verið uppi um
hvort ofbeldið tengist deilum á
milli austur- og vesturstrandar
Bandaríkjanna.
Hátíð til minningar um Jam Master Jay:
Hip-hop í þágu friðar
JAM MASTER JAY
Sem hét í raun Jason Mizell, var skotinn til
bana 30. október í Queens-hljóðverinu.
Enginn hefur verið handtekinn. Eftirlifandi
meðlimir sveitarinnar hafa lagt hana niður
þar sem þeir vilja ekki vinna án vinar síns.