Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 28
STUDAGUR 15. nóvember 2002 Halle Berry og Denzel Washington: Rölta menntaveginn með Ritu KMYNDIR Óskarsverð- nahafarnir Halle ry og Denzel Washing- munu væntanlega a að sér aðalhlutverkin ndurgerð á myndinni ta gengur menntaveg- “ eða „Educating Rita“. e Walters og Michael ne léku í upphaflegu darísku myndinni sem m út árið 1983 en í end- erðinni, sem á að gera í ni Hollywood, eiga að- ersónurnar að vera dökkar á lit. Leikstjóri myndarinnar verður Lewis Gilbert, sá hinn sami og leikstýrði henni upphaflega. „Rita gengur mennta- veginn“ var fyrst gerð í Bretlandi og var litlum peningum eytt í hana. Búast má við að endur- gerðin verði margfalt dýrari enda ekki á hverj- um degi sem Óskarverð- launahafar leika saman í mynd.  DENZEL WASHINGTON Mun væntanlega taka að sér hlutverk í Educating Rita. Pósthússtræti 13 (bakdyramegin) - við hlið Hótel Borgar - Opið 16-19 virka daga og 13-18 um helgina. Sími 594 7694 - rafpóstur: katrinf@althingi.is Heimasíða: www.althingi.is/katrinf Heitt á könnunni! Verið velkomin! Katrín Fjeldsted og stuðningsmenn Höfum opnað kosningaskrifstofu . s æt ið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.