Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 23
Kæra Vala! Hef lengi verið að-dáandi þáttanna þinna en þó finnst mér einn ljóður á. Þú seg- ir sjaldnast deili á því fólki sem þú heimsækir. Maður fær allt að vita um liti, efni og form en eftir standa hús- eigendurnir líkt og fé í þoku. Um daginn var talað við ung hjón sem máluðu alla veggina heima hjá sér í rauðu og bláu. Gaman hefði verið að fá að vita hvort húsbóndinn var til að mynda vélvirki eða frú hans kjörnefndarmaður ofan af Skaga. Landslag er lítils virði ef það heitir ekki neitt. Það sama á við um fólk. Annars jaðrar það við ævintýrihversu vel Vala heldur sér. Ungu drengirnir sem hún velur sér til fulltingis virðast eldri en hún sjálf. Þó voru þeir í grunn- skóla þegar hún varð stúdent. Hvar liggur æskubrunnurinn? Í brosinu? Sá að Baltasar Kormákur varbúinn að láta klippa sig fyrir Edduhátíðina. Allt annað að sjá manninn. Sómir sér betur við hlið eiginkonunnar vel tilhafður og hress. Var farinn að hafa áhyg ur af þessu. Sjónvarpsefni vikunnar varleikur Liverpool og Basel Sviss. Sýn á þakkir skildar fy að færa okkur heimsviðburði s þennan heim í stofur. Að snúa 3 í 3 - 3 á nokkrum mínútum kæ áhorfendur upp úr skónum o meðan fellur allt annað í sku ann. Það er við slíkar aðstæ sem sjónvarpið er fullkoml þess virði að á það sé horft.  15. nóvember 2002 FÖSTUDAG BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Lúkkið 22.02 70 mínútur vill fá að vita við hverja er verið að tala í sjónvarpinu. Eiríkur Jónsson 22 Bréf til Völu Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 16.00 Alice’s Restaurant (Blóm börn) 18.00 Dragonheart 2: A New B innin (Drekahjarta 2) 20.00 Next Friday (Á föstudag inn) 22.00 Proof of Life (Á lífi) 0.15 Farewell My Concubine (Farvel, frilla mín) 2.50 Knock off (Falsarinn) 4.20 Proof of Life (Á lífi) BÍÓRÁSIN OMEGA 18.00 Cybernet (e) 18.30 Popppunktur (e) 19.30 Jamie K. Experiment (e) 19.50 Heiti Potturinn 20.30 Girlfriends 20.55 Haukur í horni 21.00 Charmed 22.00 Djúpa laugin 23.00 Will & Grace (e) Homma- vinirnir hugumstóru, Jack og Will elda enn grátt silf- ur saman með dyggri að- stoð Grace og Karen. 23.30 Malcolm in the middle (e) Þessir frábæru gaman- þættir hafa hlotið verð- skuldaða athygli víða um heim. Þættirnir fjalla um hinn ofurgáfaða Malcolm , bræður hans og foreldra sem geta ekki beinlínis kallast mannvitsbrekkur. 0.00 CSI (e) 0.50 Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is 16.35 At Endursýndur þáttur. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stubbarnir (55:89) 18.30 Falin myndavél (45:60) (Candid Camera) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Gráklæddi hesturinn (The Horse in the Gray Flannel Suit)Gamanmynd um mann sem reynir að slá tvær flugur í einu höggi: Kynna nýtt magalyf og út- vega dóttur sinni hestinn sem hún hefur lengi þráð að eignast. 22.05 Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar við Kristján Kristjánsson, betur þekkt- an sem KK. 22.50 Gáfan (The Gift)Bandarísk spennumynd frá 2000. Ung kona hverfur með dularfullum hætti og lög- reglan leitar hjálpar hjá skyggnri konu. 0.40 Skothylki (Full Metal Jacket)Stríðsmynd frá 1987. 2.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 21.00 CHARMED Bandarískir þættir um þrjár fagr- ar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. Paige kallar óvart fram miðaldariddara. Hann trúir því að Paige sé hin eina sanna ást lífs hans. Sá galli er þó á riddar- anum að hann er á valdi illrar galdrakonu. SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22 AF FINGRUM FRAM Söngvaskáldið Krist Kristjánsson, sem fl ir kannast eflaust b við sem KK, hefur sungið sig og spilað inn í hjörtu landsmanna á un anförnum árum. KK bjó lengi lendis og flakkaði víða með g arinn. Síðan hann fluttist heim hefur hann gefið út nokkrar p ur og mörg laga hans hafa hit beint í þjóðarhjartað. Í kvöld ar Jón Ólafsson að spjalla við um feril hans og sýna myndbr frá ferli hans, auk þess sem þ taka lagið saman í lok þáttari 19.30 Stöð 2 Pabbi á lausu 20.00 Bíórásin Next Friday 20.10 Sjónvarpið Gráklæddi hesturinn 21.00 Sýn Uppgjörið 21.50 Stöð 2 Valentínusardagurinn 22.00 Bíórásin Proof of Life (Á lífi) 22.35 Sýn Í stríði við mafíuna 22.50 Sjónvarpið Gáfan (The Gift) 23.25 Stöð 2 Donnie Brasco 0.10 Sýn Með ástarör í hjarta 0.15 Bíórásin Farewell My Concubine 0.40 Sjónvarpið Full Metal Jacket 1.25 Stöð 2 Tilhugalíf jarðarbúa 2.50 Bíórásin Knock off (Falsarinn) 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Sinbad, Sesam, opnist þú, Gluggi Allegru 18.00 Sjónvarpið Stubbarnir FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið 18.30 Nash Bridges IV (1:24) 19.30 Alltaf í boltanum 20.00 South Park 6 (6:17) 20.30 Harry Enfield’s Brand Spankin (6:12) 21.00 Valentine’s Day (Uppgjör- ið)Toni Denisio er vitni í stóru sakamáli en neitar að þiggja lögregluvernd. Leynilöggurnar Jack Val- entine og Phil Kelly lenda þó engu að síður í því að gæta hans. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Crazy Six (Í stríði við mafí- una)Spennumynd. Komm- únisminn í Austur-Evrópu heyrir sögunni til. Þjóðfé- lagsbreytingarnar eru gríð- arlegar en ekki horfir allt til betri vegar. Stranglega bönnuð börnum. 0.10 Cupid (Með ástarör í hjar- ta)Eric Rhodes skrifar róm- antískar sögur og er far- sæll í starfi sínu. Bönnuð börnum. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (22:26) (Ó, ráð- hús) 13.00 Jonathan Creek (15:18) (The Omega Man) 13.50 The Education of Max Bick- ford (1:22) (Max Bickford) 14.35 Ved Stillebækken (20:26) 15.00 Tónlist 15.35 Andrea 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Osbournes (10:10) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Billboard Dad (Pabbi á lausu)Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. 21.05 Gnarrenburg (2:10) Viku- legur sjónvarpsþáttur með snillingnum Jóni Gnarr. 21.50 Valentine (Valentínusar- dagurinn)Hrollvekja í létt- um dúr. Stranglega bönn- uð börnum. 23.25 Donnie Brasco Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Mating Habits of the Earth- bound Human Bönnuð börnum. 2.50 Ultraviolet (3:6) 3.40 Ísland í dag, íþróttir og veður 4.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Hvar liggur æskubrunnur- inn? Í brosinu? ENRIQUE IGLESIAS Söngvarinn sæti verður á dagatali se beint er að unglingsstúlkum þar sem þ eru varaðar við eiturlyfjum. Herferð Hvíta Hússin Fagrir karlar gegn eitur- lyfjum FÓLK Yfirvöld í Hvíta húsinu h hafið herferð gegn eiturlyfj sem þeir beina að táningsstúlku Til liðs við sig fengu þau P Walker, sem lék í The Fast and Furious, poppsöngvarann Enri Iglesias og Matt Davis sem lé Blue Crush. Þeir munu allir b ast á nýju dagatali með skilab um um hversu hættuleg eitur eru. Herb Ritts, frægur tískulj myndari, sér um að skjóta stjö urnar, sem munu klæðast föt frá DKNY. Ásamt myndum stjörnunum munu fagurl vaxnir drengir hnykla vöðvana „Það er ekkert eins gott og ná markmiðum sínum,“ sa Rick Yune, sem leikur í Jam Bond-myndinni Die Another D en hann er einn þeirra sem s fyrir á myndunum. „Eitur halda aftur af manni, þau ey leggja líkama og sál.“  Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.