Fréttablaðið - 29.01.2003, Síða 21

Fréttablaðið - 29.01.2003, Síða 21
21MIÐVIKUDAGUR 29. janúar 2003 The Academy of Colour and Style er alþjóðlegur skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og textill. Eftir nám fá nemendur alþjóðlegt diplóma í útlitsráðgjöf(fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Skjöldur, tískuráðgjafi Ég hélt að ég vissi svo mikið um tísku og allt sem því fylgir, en annað kom í ljós þegar ég hóf námið í skólanum. Námið opnaði fyrir mér aðra sýn inn í tískuheiminn og það var svo gaman að sjá hvað það eru til mörg ráð til að breyta líkamanum. Einnig var það þetta nám sem gerði mig hæfann til að vera þáttar- stjórnandi tískuþáttar í sjónvarpi. Tinna, markaðsstjóri Í því strarfi sem ég gegni í dag þarf ég að hafa mikla þekkingu á förðun og litgreiningu til þess að koma réttum skilaboðum til míns markhóps. Þetta er mjög lifandi og skemmtilegt nám sem veitir mér mikla framtíðarmöguleika bæði í starfi og til frekari náms á þessu sviði. Eygló, Verslunareigandi Námið hefur nýst mér einstaklega vel í verslunarrekstrinum. Allur skilningur á fatastíl, litgreiningu og fatasamsetningu hefur gert það að verkum að mín innkaup verða hnitmiðaðri og minni hætta á röngu vali á fatnaði í mína verslun einnig fá viðskiptavinir mínir faglegri þjónustu í vali á fatnaði. UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533 5101. Anna F. Gunnarsdóttir INNRITUN ER HAFIN A L Þ J Ó Ð L E G T N Á M Í Ú T L I T S R Á Ð G J Ö F The Academy of Colour and Style &Anna & út l i t iðl i i KÓNGAFÓLK Breska drottningin mætti til kirkju á sunnudaginn var en það var fyrsta opinbera at- höfnin sem hún tekur þátt í frá því hún gekkst undir aðgerð á hné. Drottningin fór frekar hægt yfir og þurfti að styðja sig við staf þegar hún mætti í messu í Kirkju Maríu Magðalenu. Hún veifaði viðstöddum áður en hún gekk inn. Drottningin klæddist hefð- bundum klæðnaði en ekki buxum eins og þegar hún yfirgaf spítal- ann þar sem hún gekkst undir að- gerðina. ■ Breska drottningin: Komin á fætur MÆTTI Í MESSU Elísabet drottning mætti í hefðbundnum klæðnaði þegar hún kom til kirkju á sunnudag. Einn klár á hæstu tinda heims!!!! Nissan Patrol Elegance 03/01 Blár/tvílitur s.sk. ek. 40 þ. km, 44“ fullbreyttur. Sjón er sögu ríkari. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur Bíldshöfða 10 • 110 Reykjavík • S. 587-8888 LJÓÐSKÁLD Athugun á áhrifum ást- sælasta ljóðskálds Skota, Robert Burns, hefur leitt í ljós að hann er enn meiri þjóðargersemi en áður var talið, en hann færir skoska þjóðarbúinu ríflega 157 milljónir punda á ári. Rúm tvö hundruð ár eru liðin frá því að Burns féll frá, slyppur og snauður, en frægð hans skilar enn miklum arði. Þannig hafa efnahagsspekingar komist að því að Burns skilar Skotlandi um 150 milljónum punda í gegnum ferðamenn á hverju ári. Þar fyrir utan selst ýmis varningur tengdur skáldinu fyrir um 5.5 milljónir ár hvert og þann 25. janúar á hverju ári eykst viskísala í landinu um 2% en þá drekka Skotar fyrir 270.000 pund á svokölluðu Burns- kvöldi, auk þess sem 1,2 milljón- um er eytt í blóðmör og aðra skos- ka matseld á þessum degi sem er tileinkaður skáldinu. ■ Robert Burns: Drjúg tekjulind ROBERT BURNS Þetta ástsæla skáld Skota lést í sárri fátækt fyrir rúmlega 200 árum en frægð þess færir skoska þjóðarbúinu um 157 miljónir á hverju ári. LISTAKONUR ATHUGIÐ! LEIGJANDI/LEIGJENDUR ÓSKAST Bókaforlagið Salka á Skólavörðustíg 4 vill samnýta rými sitt (u.þ.b. 40 m2) með listakonu/konum sem vilja vinna í opnu galleríi. Áhugasamar vinsamlegast hafi samband í síma 552 1122, eða í tölvupóst, hildur@salkaforlag.is og kristin@salkaforlag.is Salka – forlag með sál

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.