Fréttablaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 1
HANDBOLTI
Leikið gegn
Þjóðverjum
bls. 18
Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500 Föstudagurinn 21. mars 2003
Tónlist 20
Leikhús 20
Myndlist 20
Bíó 22
Íþróttir 18
Sjónvarp 24
KVÖLDIÐ Í KVÖLD
KIRKJA Friðarstund verður í hádeg-
inu í Neskirkju. Þar flytja Martin
Frewer fiðluleik-
ari, Dean Ferrell
bassaleikari og
Steingrímur Þór-
hallsson organisti
nokkrar af
Rósakranssónöt-
um Biber. Séra Örn Bárður Jóns-
sonflytur ritningarorð og leiðir
bænagjörð fyrir saklausum fórnar-
lömbum stríðsins í Írak.
Friðarstund
í Neskirkju
SEÐLABANKINN Ársfundur Seðlabanka
Íslands verður haldinn í dag. Nýjar
hagtölur benda til þess að sam-
dráttur í hagkerfinu sé meiri en
áður var búist við. Vangaveltur eru
því uppi um það hvort bankinn
muni tilkynna um vaxtalækkun í
kjölfar fundarins.
Væntingar
um vexti
KÖRFUBOLTI Baráttan heldur áfram í
úrslitakeppninni í körfubolta
kvenna. Í kvöld klukkan 19.15 mæt-
ast Njarðvíkingar og Keflvíkingar í
Njarðvík. Keflavík sigraði í fyrstu
viðureign félaganna.
Nágrannaslagur
FYRIRLESTUR Vilborg Jóhannsdóttir
flytur erindi um þróun mælikvarða
á árangur í félagslegri þjónustu við
fólk með fötlun. Fyrirlesturinn
verður haldinn klukkan 12 í stofu
101 í Odda, Háskóla Íslands, og er
öllum opinn.
Árangur
félagsþjónustu
JAFNRÉTTI
Tvíræðar
auglýsingar
FÖSTUDAGUR
68. tölublað – 3. árgangur
bls. 30
SJÓNVARP
Staðgengill
stjörnu
bls. 12
bls. 28
AFMÆLI
Að mestu
í rúminu
bls. 8
INNRÁS Í ÍRAK
Myndar
flótta-
menn
STJÓRNVÖLD Halldór Ásgrímsson ut-
anríkisráðherra segir afar óheppi-
legt að stuðningur Íslands við inn-
rásina í Írak skuli fyrst hafa verið
gerður opinber þegar Bandaríkja-
stjórn birti lista
yfir þau lönd
sem fylgja þeim
að málum.
„Mér finnst
Bandaríkjamenn
hafa oftúlkað
þennan lista,“
segir Halldór.
„Lönd koma inn
á hann við mismunandi aðstæður.
Það liggur ljóst fyrir að við erum
að lofa því að þeir fái að nota
Keflavíkurflugvöll og okkar loft-
helgi. Þá höfum við lofað því að
vera með öðrum þjóðum í upp-
byggingu í Írak. Við teljum mikil-
vægt að afvopna Saddam Hussein
og þar sem ekki náðist samstaða í
Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna
teljum við rétt að gera það á
grundvelli ályktunar 1441.“
Bandaríkjastjórn beitti íslensk
stjórnvöld ekki þrýstingi í málinu
að sögn Halldórs og gaf þar með
lítið fyrir gagnrýni Steingríms J.
Sigfússonar, formanns Vinstri
grænna, um meint samráð ís-
lenskra stjórnvalda við sendiráð
Bandaríkjanna. Halldór segir eðli-
legt að sendiráðið hafi haft sam-
band við utanríkisráðuneytið. Það
sé ekki hægt að túlka sem samráð.
Enn fremur segir hann að það sé
ekki nein togstreita á milli forsæt-
is- og utanríkisráðuneytis í þessu
máli öllu saman.
James Irvin Gadsden, sendi-
herra Bandaríkjanna, tekur orð
Halldórs. Hann segir að banda-
rískir sendiherrar í mörgum öðr-
um löndum hafi rætt við ríkis-
stjórnir þeirra landa og óskað eft-
ir stuðningi. Þegar sendiherrann
var spurður að því hvort banda-
ríska ríkisstjórnin hefði mistúlkað
stuðning íslensku ríkisstjórnar-
innar sagðist hann ekki geta svar-
að því þar sem honum hefði ekki
borist nein athugasemd frá ís-
lensku ríkisstjórninni varðandi
þetta atriði.
Gadsden segir að þau lönd sem
séu á umræddum lista séu fyrst og
fremst þau lönd sem hafi lýst póli-
tískum stuðningi við mikilvægi
þess að afvopna Íraka. Nákvæm-
ari afstaða landanna til afvopnun-
arferlisins hafi ekki verið útlistuð
sérstaklega.
Ekki náðist í forsætisráðherra.
trausti@frettabladid.is
sjá bls. 2, 6 og 8
Bandaríkin oftúlka
stuðning Íslands
Utanríkisráðherra segir íslensku ríkisstjórnina ekki hafa verið beitta þrýstingi af
Bandaríkjamönnum. Sendiherra Bandaríkjanna getur ekki svarað því hvort stuðningur
Íslands hafi verið mistúlkaður.
ÞETTA HELST
Bæjarstjórnarmeirihlutinn íVestmannaeyjum er að
springa. Þreifingar eru hafnar
milli Vestmannaeyjalista og
Framsóknarflokks um nýjan
meirihluta. bls. 2
Kárahnjúkavirkjun er ofáhættusöm að mati fyrrver-
andi forstjóra Norrænu eldfjalla-
miðstöðvarinnar. Hann segir ekk-
ert tillit tekið til hugsanlegs
hlaups í Jökulsá á Brú. bls. 4
Neytendasamtökin geraathugasemdir við merkingar
og þyngd brauðs og bakkelsis í
verslunum. Niðurstaða könnunar
veldur vonbrigðum. bls. 4
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002.
Fr
é
tt
a
b
la
ð
ið
M
o
rg
u
n
b
la
ð
ið
Meðallestur 25 til 49
ára samkvæmt
fjölmiðlakönnun
Gallup frá
október 2002
24%
D
V
80.000 eintök
70% fólks les blaðið
Hvaða blöð
lesa 25 til 49
ára íbúar á
höfuðborgar-
svæðinu á
föstudögum?
66%
71%
„Mér finnst
Bandaríkja-
menn hafa
oftúlkað
þennan lista.
FJÖLDI FÓLKS KOM SAMAN Á LÆKJARTORGI TIL AÐ MÓTMÆLA INNRÁS Friðarhreyfingar stóðu fyrir mótmælum gegn innrás
Bandaríkjanna og Bretlands í Írak. Nálægt 2.000 manns tóku þátt í mótmælunum.
Bandaríkjamenn og Bretar komnir inn í Írak:
Innrás hafin af fullum krafti
ÍRAK Bandarískar og breskar her-
sveitir réðust inn í Írak í kjölfar
mikillar stórskotahríðar á her-
sveitir Íraka í suðurhluta lands-
ins. Á sama tíma voru gerðar
miklar loftárásir á höfuðborgina
Bagdad.
Fram eftir degi kom til minni-
háttar átaka bandarískra og
íraskra hermanna. Seinni part
dags hófst mikil stórskotahríð á
stöðvar íraskra hermanna. Í kjöl-
farið réðust bandarískar og
breskar hersveitir yfir landa-
mærin. Breskt landgöngulið mun
einnig hafa ráðist á íraskt land-
svæði af sjó. Óstaðfestar fréttir
bárust af því að ein helsta haf-
narborg landsins, Umm Qasr,
hefði verið hertekin.
Bandarískir herforingjar
sögðu að þrjár olíulindir Íraka
væru í logum. Þær fréttir höfðu
heldur ekki fengist staðfestar.
Sjónarvottar í Bagdad sögðu
loftvarnaskothríð líkjast því sem
fyrir augu bar við loftárásirnar á
Bagdad í Flóastríðinu fyrir tólf
árum. Loftvarnaskothríðin væri
þó minni nú en þá. Viss hverfi
borgarinnar voru í ljósum logum
að sögn fréttamanna sem staddir
eru í Írak. ■
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/B
IL
LI
REYKJAVÍK Suðvestan 13-18
m/s og skýjað.
Kólnandi veður.
VEÐRIÐ Í DAG
+
+
+
+
VINDUR ÚRKOMA HITI
Ísafjörður 13-18 Skúrir 4
Akureyri 10-15 Léttskýjað 5
Egilsstaðir 10-15 Léttskýjað 5
Vestmannaeyjar 10-15 Skúrir 2
➜
➜
➜
➜