Fréttablaðið - 31.03.2003, Side 24

Fréttablaðið - 31.03.2003, Side 24
31. mars 2003 MÁNUDAGUR Finn mig knúna til að taka upphanskann fyrir Spaugstofu- strákana sem halda úti skemmti- legheitum fyrir þjóðina einu sinni í viku. Heyri alltaf af og til að þeir séu lúnir og ekkert skemmtilegir lengur. Auðvitað eru þeir ekki alltaf fyndnir, en samt oftar fyndnir en ekki. Handritið, sem ég held að sé aðallega í höndum Karls Ágústs, er vikulegt krafta- verk. Það er ekkert grín að vera með „áramótaskaup“ á sjö daga fresti og standa undir kröfum um húmor svo öllum líki. Gísla Rúnari varð líka tíðrætt um þetta með gamanleikinn í þættinum hjá nafna sínum Mart- eini, og er ekki eini gamanleikar- inn sem undirstrikar sífellt í við- tölum að grín sé líka list. Hættið að hafa minnimáttarkennd, við vitum að það að vera skemmtileg- ur er mikil dauðans alvara. Mikið gasalega annars hvað hann Gísli Rúnar er sjarmerandi. Og Guðrún Ásmunds hlýleg og ljúf og einhvern veginn amman okkar allra. Þau voru sæt saman á laugardagskvöldið. Vakti svo eftir bíómynd kvöldsins, Independence Day, og fylgdist með fram í miðja mynd. Bandaríkjamenn enn við sama heygarðshornið, í þann mund að bjarga heiminum og nú frá vond- um geimverum. Spurning hvort góðar og vel- viljaðar geimverur eru ekki ein- mitt það sem Bandaríkjamenn – og heimsbyggðin öll – þarfnast núna þegar óörugg og vanþroska jarðarinnar börn eru að týna sér í tóma helv... vitleysu. ■ Við tækið EDDA JÓHANNSDÓTTIR heldur uppi vörnum fyrir Spaug- stofumenn og finnst þeir vikulegt kraftaverk. Grín er dauðans alvara 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 16.30 NBA (NBA) 19.00 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.30 Fastrax 2002 (Vélasport) Hraðskreiður þáttur þar sem öku- tæki af öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 20.00 Toppleikir (Arsenal - Chel- sea) 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Dead Silence (Dauðaþögn) Dramatísk spennumynd um þrjár vinkonur sem ætla í skemmtiferð til Palm Springs áður en þær út- skrifast úr skóla. Gleði þeirra breyt- ist í nagandi ótta þegar þær keyra á heimilislausan mann á afskekkt- um sveitavegi og verða honum að bana. Vinkonurnar ákveða að segja ekki frá slysinu og sverja þess dýr- an eið að minnast aldrei aftur á málið. En þegar líkið finnst berast böndin að stúlkunum sem verða nú að spinna þéttriðinn lygavef til að forðast ákæru og um leið að horfast í augu við samvisku sína. Aðalhlutverk: Renee Estevez, Lisanne Falk, Carrie Mitchum. Leik- stjóri: Peter O’Fallon. 1991. Bönn- uð börnum. 0.30 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Malla mús, Engilbert og Albertína ballerína. e. 18.30 Spanga (21:26) (Braceface) Teiknimyndaflokkur um þrettán ára stelpu og ævintýri hennar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Lífshættir spendýra (2:10) (The Life of Mammals) Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem David Attenborough fjallar um fjöl- breyttasta flokk dýra. 20.55 Vesturálman (2:22) (West Wing) Bandarísk þáttaröð um for- seta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta húss- ins. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (6:13) (The Sopranos IV) 23.15 Spaugstofan Endursýndur þáttur frá laugardagskvöldi. 23.40 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.00 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 What about Joan (3:13) (e) (Hvað með Joan?) (The Proposal) 13.05 Different 14.35 Tónlist 15.00 U2 16.00 Happapeningurinn 16.25 Ævintýri Papírusar 16.50 Dagbókin hans Dúa 17.15 Í Erilborg 18.05 Spin City (8:22) (e) (Ó, ráð- hús) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, 19.30 Friends 3 (6:25) (Vinir)(The 20.00 Smallville (8:23) (Ryan) 20.45 American Dreams (4:25) (Amerískir draumar) (Pryor Knowl- edge) Dramatískur myndaflokkur sem hefur vakið verðskuldaða at- hygli. 21.30 Guinevere Harper Sloane er komin af áhrifamiklu fólki í San Francisco. 1999. Bönnuð börnum. 23.10 Different (Undarlegt ferða- lag) Hope varð fyrir heilaskaða þegar hún lenti í slysi ellefu ára gömul.1999. 0.40 Twenty Four (10:24) (e) 1.20 U2 2.15 Spin City (8:22) (e) 2.35 Friends 3 (6:25) (Vinir) 2.55 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Miss Congeniality (Vin- sælasta stúlkan) 14.00 Winning London (Ólsen- systur í London) 16.00 Night Train (Næturlestin) 18.00 White Fang (Úlfhundurinn) 20.00 Miss Congeniality (Vin- sælasta stúlkan) 22.00 The Unholy (Hinir vanhelgu) 0.00 Road Trip (Þjóðvegaskrens) 2.00 I Kina spiser de hunde (Þau borða hunda í Kína) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.30 Geim TV 21.00 Is Harry on the Boat? 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík 17.45 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Leap Years (e) Hæfileikarík ungmenni kynnast árið 1993 og halda vinskap sínum lifandi næstu á. 19.30 Popp & Kók (e) Umsjónar- menn þáttarins eru þeir Ómar Örn Hauksson í Quarashi og Birgir Niel- sen úr Landi og sonum. 20.00 Survivor Amazon Allt iðar af lífi í frumskóginum við ána mikilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrkislöngur heims sælar í grasinu, mannætufiskatorfur synda kátar um djúpin og fuglarnir syngja á hverjum morgni nýjum degi til dýrðar. 21.00 CSI Miami 22.00 Philly Kathleen er fyrsta flokks verjandi, sannur riddari hringborðsins í leit að hinum heila- ga kaleik réttlætisi. 22.50 Mótor 23.20 Jay Leno J. 0.10 The Practice (e) 1.00 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Rúv 22.20 Stöð 2 20.45 Amerískir draumar Myndaflokkurinn Amerískir draum- ar, eða American Dreams, hefur vakið verðskuldaða athygli en í honum er fjallað um líf Pryor-fjöl- skyldunnar í Fíladelfíu á sjöunda áratugnum. Unglingarnir á heimil- inu eiga sína drauma sem falla ekki alveg að þeim framtíðaráform- um sem foreldrarnir ætla þeim. Í Soprano-fjölskyldunni í kvöld er Tony farinn að undirbúa að heróínfíkillinn Christopher taki við foringjahlutverkinu, sonur hans er kominn með kærustu og svo verð- ur hann miður sín þegar hann fréttir að gömul vinkona hans hafi fyrirfarið sér. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Joe Pantoliano og Lorraine Bracco. Soprano- fjölskyldan HAYEK OG NORTON Ed Norton og Salma Hayek skemmtu sér konunglega á Óskarsverðlaunahátíðinni í síðustu viku. Salma Hayek og Edward Norton: Sögð hafa gift sig á laun FÓLK Nú fljýgur orðrómur um það í Hollywood að leikaraparið Salma Hayek og Edward Norton hafi gift sig á laun nýverið. Þau hafa verið par í rúm fjögur ár og segja vinir þeirra að þau séu búin að strengja heit sín á milli. „Þau giftu sig í New York fyrir tveimur mánuðum síðan,“ segir starfsmaður Norton í viðtali við US Weekly. „Þau héldu því leyndu og vilja ekki ganga með hringa.“ Talsmenn Hayek vísuðu þessu þó alfarið á bug. ■ Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is í útlöndum úti á landi í vinnu í útlöndum

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.