Fréttablaðið - 31.03.2003, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 31. mars 2003 25
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Keypt & selt
Til sölu
Tæplega 600 lítra fiskabúr til sölu.
Meðfylgjandi er sérsmíðaður skápur
undir búrið auk ýmissa tækja og tóla
sem nýtast við rekstur á bæði fersk-
vatns- og saltvatnsfiskabúri.
LAGERSALA Á SKÓM. Askalind 5, Kóp.
(ofanverðu) opið alla daga frá 1-5. Verð
frá 200 kr. Tökum ekki kort.
Perception sjókajak, sem nýr. Sealion
fastnet ljósgrár m/ öllu. Burðarþol 180
kg lengd ca. 5 m., þyngd 27 kg. Stað-
greiðsluverð 100 þ. Uppl. í s. 899 8330.
Til sölu sófasett, skrifborð, amerísk
eldavél, indverskt skrifborð, fatastatíf,
gufustrauborð, gufuvel, stólar, ljós
o.m.fl. Uppl. í s. 865 9972.
Rafmagnsrúm m/dýnu 35 þ., dýna,
Nikon myndav. f60 ónotuð 35 þ.,
Moonak æfingahjól 8 þ. S. 554 2175.
Mjög fallegir skírnarkjólar til sölu.
Upplýsingar í síma 586 2205/ 899
8832.
Stigar, smíðajárnshandrið, tréhandrið,
píralar, hlið, grindverk, efnissala. Stigar
& Handrið, Dalbrekku 26, Kópavogi,
564 1890, www.handrid.is
Allt fullt af skóm. Til dæmis Þessir fal-
legu hælaskór á 2.990.- ATH. Opið til
23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICE-
LAND .MÖRKINNI 1. S.588 5858.
NÝTT - listar til að skreyta innihurðir
o.fl. Verkstæðisþjónusta, smíðar og
lökkun. www.imex.is - Imex ehf. Sími
587 7660.
Nokia 8850 með borðhleðslutæki.
Panasonic fax & sími með símsvara.
Ljóst furusófaset t.d. í sumarhúsið. Ikea
nikulás hillur, 3 sæta koniaksbrúnn
bluss sófi, Mac Plus með HD. Upplýs-
ingar í síma 567 2716 & 893
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar ásamt
varahlutum í allar gerðir + gormar &
fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554
1510.
Óskast keypt
Óska eftir vel með farinni saumavel,
þriggja sæta sófa, stökum stól og kom-
móðu. Uppl. í s. 581 3199.
Óska eftir að kaupa íslenska mynd-
list, einungis með óslitna eigendasögu
á sanngjörnu verði. S. 899 8922 kl. 13-
17.
Tölvur
Til sölu 2000MHz og 512mb, DDR
minni, 120Gb harður diskur, 64Mb skjá-
kort, TV út. Netkort 10-100 Mb. Hljóð-
kort live5,1. DVD 16-48. Skrifari
48x16x48. 15” LCD flatur svartur DELL
skjár. Hátalarar, lyklaborð og mús. S:
868-1131
Nokkrar eldri tölvur og íhlutir í tölvur,
2 prentara. Oki Microline 280 nótu-
prentari, HP Deskjet 870, ADSL Router,
ADSL Mótald, 3Com ISDN Router,
nokkur 33,6 K - 56 K mótöld frekar
upplýsingar á http://www.vor-
tex.is/partasala/ Sendið okkur tilboð á
partasala@vortex.is
Hljóðfæri
Skór fyrir stelpur á öllum aldri. Verð
áður 8.990.- nú aðeins 4.495.- ATH.
Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!!
UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S. 588
5858.
Vélar og verkfæri
Sambyggð trésmíðavél óskast, helst
m/tönnum og blöðum. S. 892 4592.
Til bygginga
P.G.V auglýsir. Hágæða PVC gluggar,
hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á
heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í
s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is
Verslun
Fjölbreytt úrval af myndum og plakö-
tum. Sjáið sérstök tilboð á NETINU
:xnet.is/hjahirti , 561 4256
Ýmislegt
Gólflistar, vegglistar, skrautlistar á
hurðir, franskir gluggar. Listinn, Akralind
7, s. 564 4666 www.listinn.is
Þjónusta
Hreingerningar
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glugga,
loft og veggi, sorpgeymslur fyrir húsfé-
lög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á
því? Láttu hreingerninguna í okkar
hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir
heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil-
boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru,
s. 699 3301.
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um, persónuleg þjónusta, áræðanleiki
og vandvirkni höfð að leiðarljósi. Einnig
þrif vegna flutninga. Er hússtjórnar-
skólagengin. Heimilisþrif s. 898 9930,
Árný.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Stendur þú í flutningum núna og
þarft að láta þrífa? Förum einnig í nágr.
Rvk. Gerum föst verðtilboð. Hreinsum
einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til
elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488
eða 699 8779.
Garðyrkja
Hellulagnir. Lagfærum lóðir, grindverk
og bílastæði o.fl. Uppl. 869 7689.
Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein-
nig önnur garðverk. Fljót og góð þjón-
usta Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897
7279.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum
lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663.
Mosahreinsun - Nú er tíminn!!! Mosa-
tæta, klippa tré og hreinsa garða. Ljósa-
land Garðyrkjustöð í síma 895 7573.
Trjáklippingar - garðyrkja. Fljót og góð
þjónusta. Jóhannes garðyrkjumneistari,
s. 849 3581 e. kl. 16.
Felli tré, klippi runna og limgerði.
Önnur garðverk. S. 698 1215. Halldór
Guðfinnsson garðyrkjum.
Bókhald
Viltu lækka skattana þína? Bókhald,
uppgjör, framtöl og stofnun hlutafélaga.
Talnalind ehf. S. 554 6403 og 899 0105.
Fjármál
Skattframtöl fyrir einstaklinga og fé-
lög. Einfalt framtal kr. 2.700. Skattfram-
töl s. 663 4141.
Viðskiptafræðingur vanur skatta-
framtölum aðstoðar einstaklinga við
gerð framtala. Ódýr og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 557 3977, netf: fram-
tal@hotmail.com
Áratuga reynsla. Grunnverð skatta-
framtals launþega er kr 5.000 og fyrir
hvert fylgiblað kr. 1.000. Framtalsgerð
fyrir einstaklinga með rekstur er á tíma-
grunni. Valdimar Tómasson viðskipta-
fræðingur, Borgartúni 18, 3. hæð (hús
SPV) S. 561 2336/ 899 9220, netf:
valdimar@hlif.is
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil
reynsla og vönduð vinnubrögð. Próf-
steinn ehf. Sími 520 2042 og 863
6310.
Ráðgjöf
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir-
tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll.
Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560.
555-1111 www.sendibilastod.is Allir
almennir flutningar. Toppþjónusta í
40 ár. Símsvari kvöld og helgar.
Húsaviðgerðir
Mótafrásláttur, slæ frá loftaplötum
o.fl. Uppl. manninn@hotmail.com sími
847 8704.
Er þakið ónýtt? Tökum að okkur að
endurnýja klæðninguna ásamt öllu
sem því fylgir. Einnig öll almenn smíða-
vinna. Prinol ehf. S. 822 7959.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Tölvur
Ert þú til á Netinu? Sífellt stærri hópur
fólks notar fyrst og fremst Netið til að
leita að vörum og þjónustu. Ert þú að
ná til þeirra? Kíktu á vefinn hjá okkur
VEFHEIMUR.COM eða hafðu samband
strax í dag, thjonusta@vefheimur.com,
S:698 5214.
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga
sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695
2095.
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
0 kr. stofngjald, frítt ADSL modem og
ekkert stofngjald til 15. apríl. Hringdu
og fáðu frekari uppl. í 577 1717, Plús-
net.
TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- uppfærsl-
ur frá 15.900.- komum á staðinn, sækj-
um, sendum. KK Tölvur Reykjavíkurvegi
64. S. 554 5451 www.kktolvur.is
Tölvuviðgerðir, uppfærslur og íhlutir.
Áralöng reynsla og þekking fagmanna á
einu fullkomnasta tölvuverkstæði
landsins. Frábær verð á þjónustu og
íhlutum. Tölvuverkstæði Expert, Skútu-
vogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau: 10-
16. S. 522 9000. www.expert.is
Snyrting
Spádómar
Símaspá. Tarotlestur. ATH. panta þarf
tíma. Uppl eftir kl 14 í síma 6613839.
Theodóra. Geymið augl.
TAROT- OG TALNASPEKINÁMSKEIÐ.
Upplýsingar og skráning á www.tarot.is
og í síma 553 8822. Fjarnám/bréfa-
skóli. Velkomin í hópinn.
ER FRAMTÍÐIN ÓRÁÐIN? Spá- og
leiðs.miðillinn Yrsa er í beinu samb. í
908 6414. HRINGDU NÚNA! ATH.
ódýrara milli 10 og 13 í 908 2288.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
Spámiðlun Y. Carlsson. 908 6440. Spil,
bolli, hönd, pendúll. Framt. nt. fort.
draumar, andl. mál, trans, NLP, fyrir-
bænir, fyrri líf. Spáparty, fyrirlestrar og
námsk. Finn týnda muni. Opið frá 10 til
22. S. 908 6440.
Birgitta Hreiðarsdóttir - miðill. Miðl-
un, heilun, sálarteikningar, netspá,
símaspá. Mínútan kostar aðeins kr.
150. Panta þarf tíma í símaspá. Einka-
tímar heima eða hjá sálarransóknarfé-
lagi Íslands. Uppl. S. 848 5978.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Viðgerðir
Er þvottavélin biluð? Tek að mér við-
gerðir á heimilistækjum í heimahúsum.
Uppl. í s. 847 5545.
Þvottavél sem tekur 9 kg. Hentar stór-
um heimilum eða litlum stofnunum.
Uppl. í 847 5545.
TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún-
aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg.
Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum.
Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095.
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal, s. 898 6709.
Ísskápa- og þvottavélaviðgerðir. Við
mætum á staðinn. Frábær þjónusta og
verð. Heimilistækjaverkstæði Expert,
Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30
lau: 10-16. S. 522 9000.
Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið-
gerðir. Gerum við allar tegundir. Ára-
löng reynsla og þekking fagmanna
tryggir þér frábæra þjónustu. Rafeinda-
verkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið:
mán-fös: 9-18.30 lau: 10-16. S. 522
9000.
Önnur þjónusta
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og
fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá-
rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s.
697 3933.
Heilsa
Heilsuvörur
Áskrift að árangri-léttist um 71 kg. Alli
s. 868 8162, www.lifsorka.is
NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR-
INN. Er fullkomin máltíð sem gefur
orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er
innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s.
661 4105/ 661 4109. www.vaxtamot-
un.is
Betri heilsa, útlit, meiri orka. Ráðgj. og
stuðn. www.dag-batnandi.topdiet.is
Ásta, sjálfst. dr.aðili. S. 557 5446/ 891
8902.
Herbalife þyngdarstjórnun, betri heil-
sa, meiri orka. Fanney, s. 692 9155 og
587 9114 www.frelsi.topdiet.is
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820
7100.
Líkamsrækt
Þessir flottu leðurskór hitta beint í
mark verð áður 11.990.- nú aðeins
5.990.- ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA
DAGA!!!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1, S.
588 5858.
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd.
Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060
eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, fé-
lagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra,
Laugavegi 163.
Barnið
KENNARAR! Aðferðir Ofvirknibókarinn-
ar henta öllum börnum. Nauðsynlegar
börnum með athyglisbrest, misþroska,
ofvirkni, Tourette og sértæka námserf-
iðleika. Umsagnir og netverð á Ofvirkni-
bokin.is. Pöntunarsími: 89-50-300.
Kennsla & námskeið
Námskeið
STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI
KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta
mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð
kr. 2.500. Penslar og málning á staðn-
um. LISTASMIÐJAN, Skeifunni 3a, Rvk.
S. 588 2108.
Kennsla
Feng Shui helgarnámskeið með Jan
Hannant og Robertu Shewen stofnfél.
bresku Feng Shui samtak. Uppl. s. 566
7748 & www.geocities.com/lillyrokk
Flug
EINKAFLUGMENN. Ertu að renna út á
tíma? Þarftu að halda þér við? Komdu
þá í áskrift á flugtímum. Plús pakkaverð
frá kr. 7.100 pr. klst. Flugskólinn Flugsýn,
s. 533 1505 www.flugsyn.is
Ný þjónusta
Heilsuáætlun og aðhald
með næringarvörum
Heilsubúð.is kynnir nýja og áhrifa-
ríka gjaldfrjálsa þjónustu til að
takast á við yfirþyngd. Nú getur þú
fengið gerða heilsu- og aðhaldsá-
ætlun til að meta hversu langan
tíma það tekur að ná aftur sinni
eigin kjörþyngd og halda henni var-
anlega. Innifalið er einn byrjunar-
fundur með leiðbeinanda og ítar-
legt aðhald þar til árangur næst.
Hafðu samband núna og pant-
aðu einkafund með ráðgjafa í
síma 8973020 eða á
verslun@heilsubud.is.
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð.
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
Loftnetsviðgerðir og
breiðbandstengingar
Önnumst allar loftnetsviðgerðir og
lagnir s.s. breiðbandstengingar og
örbygjuloftnet. Gerum einnig við
allar teg. sjónvarpstækja, mynd-
bandstækja, hljómtækja, DVD og
CD. Fljót og góð þjónusta. Sækjum
og sendum ef óskað er.
Radíóhúsið, Dalvegi 16a.
S. 564 6677.
Pípulagningaþjónusta
Nýlagnir - Viðgerðir - Breytingar
Gylfi Sveinn
869 8060 692 1047
Þvottavéla-
og ísskápaviðgerðir
Gerum við allar tegundir tækja.
Reynið viðskiptin.
Fljót og góð þjónusta.
Sími 544-4466.
Akralind 6. 201 Kópavogur
E-mail: agustr@islandia.is
RAYNOR BÍLSKÚRSHURÐIR
RAYNOR IÐNAÐARHURÐIR
Byggingavörur - timbur - steinull
Meistaraefni ehf.
Sími 577 1770, fax 557 3994.
Gerum göt í eyru.
Úrval af lokkum.
Hrund, verslun og snyrtistofa.
Grænatúni 1, Kóp.
S. 554 4025.
MÁLNINGAR- OG VIÐ-
GERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500
www.simnet.is/husvordur
Svalalokanir
og plastgluggar.
Húsfélög og verktakar leitið
tilboða til okkar.
Mjög góð reynsla á t.d. fjölda
fjölbýlishúsa í Reykjavík.
R.B. samþykkt.
Kömmerling profílar og
gæðafrágangur.
Kemur fullfrágengið frá Dan-
mörku.Plastgluggar & hurðir
sími: 588-8444 fax: 588-8411
tölvup: polkrist@binet.is
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll
fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Við komum röð og
reglu á pappírana og fjármálin.
Hringdu strax.
Ráðþing
símar 562 1260 og 660 2797.
SERVIDA
Tilboð 1: 48 WC rúllur og 16 eld-
húsrúllur, 2.000 kr. Heimkeyrsla
innifalin á Reykjavíkursvæðinu. Til-
boð 2: 64 WC rúllur, 1.000 kr. í búð.
Servida Dalshrauni 17
S. 517 1616.
Opið 13-17.
HESTAMENN
Vörur til nýsmíði og viðgerða
á reiðtygjum.
Leðurólar, sylgjur, hringir, kopar-
hnoð, verkfæri, leðurolía og feiti.
Hvítlist, leðurverslun
Krókhálsi 3, 110 Rvk.
Sími 569 1900
Þjónusta
ÓDÝR KERFISLOFT
Askalind 5 - 200 Kópavogur - Sími 5645500 - Fax 5645555 - isv@isv.is