Fréttablaðið - 08.04.2003, Síða 15
Eftirtaldar plötur verða á frábæru tilboði
í verslunum Skífunnar út vikuna!
Tilboð vikunnar
Era-The Mass
Þriðja Era platan. Fyrstu tvær hafa selst í
yfir 6 milljónum eintaka útum allan
heim. Fyrsta smáskífulagið er titillag
plötunnar, þar sem „samplað“ er úr
tónverkinu sígilda Carmina Burana.
Linkin Park-Meteora
Bandaríska rokksveitin Linkin Park
fylgir hér eftir metsöluplötunni Hybrid
Theory sem hefur selst í yfir 7.000
eintökum hér á landi. Inniheldur m.a.
smáskífulagið Somewhere I Belong.
Sálin-Sól og Máni ...
Þessi stórgóða plata geymir 10
vinsælustu lög Sálarinnar úr
söngleiknum Sól og Mána sem nú er
sýndur í Borgarleikhúsinu. Inniheldur
einnig nýja lagið Á einu augabragði.
Írafár-Allt sem ég sé
Geislaplatan Allt sem ég sé með Írafár
er nú fáanleg í sérstakri útgáfu sem
geymir bæði CD og DVD aukadisk sem
inniheldur öll myndbönd Írafárs,
heimildamynd um sveitina o.fl.
Kringlunni • Laugavegi 26 • Smáralind
Póstkröfusími 525 5040
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.499.-
1.499.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 1.999.-
1.599.- Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.999.-
Celine Dion-One Heart
Glæný plata með söngkonunni vinsælu
Celine Dion sem gefin er út í tilefni af
opnun stórsýningar hennar í Caesars
Palace Colosseum í Las Vegas.
Tatu-200 km/h In The...
T.A.T.U. eru tvær ungar, rússneskar
lesbíur sem hafa slegið í gegn útum
allan heim með lögunum All The
Things She Said og Not Gonna Get Us.
Justin Timberlake-Justified
Frábær plata sem inniheldur m.a. lögin
vinsælu Like I Love You, Cry Me A River
og Rock Your Body.
Placebo-Sleeping With Ghosts
Placebo eiga sér ört stækkandi
aðdáendahóp hér á landi og eiga þeir
ekki að verða fyrir vonbrigðum með
þetta meistarastykki.
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
Massive Attack-100th Window
Plata sem beðið hefur verið eftir,
inniheldur m.a. lagið Special Cases í
flutningi Sinead O'Connor.
Clash-Essential
Ný tvöföld safnplata frá frumherjum
bresku pönkbylgjunnar, The Clash, sem
gefin er út til minningar um
forsprakka sveitarinnar, Joe Strummer,
sem lést í fyrra.
50 Cent-Get Rich Or Die Trying
Nýjasta stórstjarnan í rappheiminum.
50 Cent er vandræðagemsi hinn mesti
og platan er gefinn út af Shady
Records, sem er í eigu Eminem.
Inniheldur lagið vinsæla In da Club.
Diana Krall-Live In Paris
Grammy verðlaunahafinn Diana Krall
með sína fyrstu tónleikaplötu. Meðal
laga er gamli Billy Joel slagarinn
Just The Way You Are.
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.999.-
2.399.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
The Cardigans-Long Gone Before...
Fimmta plata sænsku íslandsvinanna í
The Cardigans.
The Pianist-Úr kvikmynd
Á geislaplötunni með tónlistinni úr
nýjasta meistaraverki Romans
Polanskis, The Pianist, eru m.a. nokkur
helstu píanóverk Chopin í frábærum
flutningi Janusz Olejniczak.
Frida-Úr kvikmynd
Tónlistin úr kvikmyndinni Frida hlaut
bæði Óskarsverðlaunin og Golden
Globe verðlaunin á dögunum en það er
tónskáldið magnaða Elliot Goldenthal
sem sér um tónlistina.
The Hours-Úr kvikmynd
Tónlistin í Óskarsverðlaunamyndinni
mögnuðu The Hours er samin af Philip
Glass og flutt af píanaistanum Michael
Riesman ásamt Lyric Quartet.
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.299.-
1.799.-
Tilboð vikunnar
Verð áður 2.399.-
1.899.-
2CD