Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.04.2003, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 10.04.2003, Qupperneq 23
23FIMMTUDAGUR 10. apríl 2003 Frá hugmynd að fullunnu verki Skipaþjónusta H ön nu n: G ís li B .  16.40 Sjónvarpið Handboltakvöld. Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi.  18.00 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis.  18.25 Sjónvarpið Snjókross. Þáttaröð um kappaksturs- mótaröð vélsleðamanna.  18.30 Sýn Western World Soccer Show. Heimsfót- bolti Western World.  19.00 Sýn Intersport-deildin. Bein útsending frá þriðju úrslitaviðureign Keflavíkur og Grindavíkur.  19.15 Digranes HK tekur á móti KA í 8 liða úrslitum Esso-deildar karla í handbolta.  19.15 Framhús Framarar mæta Haukum í Esso-deild karla í handbolta.  19.15 Höllin Akureyri Þór og ÍR eigast við í Esso-deild karla í handbolta.  19.15 Kaplakriki FH-ingar taka á móti Valsmönnum í Esso-deild karla í handbolta.  20.00 Sjónvarpið Íslandsmótið í handbolta. Bein útsend- ing frá síðari hálfleik leiks í átta liða úr- slitum karla.  21.00 Sýn US Masters 2003. Bein útsending frá fyrsta keppnisdegi bandarísku meistara- keppninnar í golfi, US Masters, en leikið er á Augusta National-vellinum í Georg- íu.  22.20 Sjónvarpið Landsmót á skíðum. Fjallað verður um Skíðamót Íslands sem fram fer í Hlíðar- fjalli við Akureyri.  23.30 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis.  0.00 Sýn Football Week UK. Vikan í enska boltan- um.  0.30 Sýn Sýnt frá Players mótinu í bandarísku PGA-mótaröðinni í golfi.  1.30 Sýn Sýnt frá Caltex Masters-mótinu í evr- ópsku PGA-mótaröðinni í golfi. hvað?hvar?hvenær? 7 8 9 10 11 12 13 APRÍL Föstudagur KÖRFUBOLTI Keflvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Intersport-deildinni í körfubolta vinni þeir Grindvíkinga í kvöld í þriðju úrslitaviðureign liðanna. Leikurinn verður háður á heima- velli Grindvíkinga. Keflavík, sem varð bikarmeist- ari í vetur, hefur unnið tvo fyrstu leiki úrslitanna, báða á sannfær- andi hátt. Fari svo að Grindavík vinni leikinn í kvöld verður næsta viðureign liðanna háð í Keflavík á laugardag. ■ Intersport-deild karla: Úrslitin geta ráðist í kvöld KEFLAVÍK Keflvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 19.15. HNEFALEIKAR Það verður hart barist í Stapanum þann 26. apríl. Hnefaleikakeppni í Reykjanesbæ: Þrír Svíar koma til landsins HNEFALEIKAR Þrír Svíar ætla að etja kappi við hérlenda hnefa- leikamenn þann 26. apríl næst- komandi. Viðureignirnar verða háðar í Stapanum í Reykjanesbæ. Á meðal keppenda verður Sví- þjóðarmeistarinn í veltivigt, John-Erik Käck, sem mun mæta Skúla Vilbergssyni frá Keflavík. Käck, sem er 29 ára, er reyndur kappi með rúmlega 50 skráða bardaga á ferli sínum. Hinir tveir Svíarnir sem keppa eru á meðal þeirra tíu bestu í röðum áhuga- mannaboxara í Svíþjóð. Oskar Thorin mætir Skúla Ármanns- syni í þungavigt og Gebriel Rutenskiöld berst við Þórð Sæv- arsson í léttvigt. Auk þessara bardaga verða fjórir upphitunar- bardagar á milli íslenskra box- ara. ■ FÓTBOLTI Raúl González, framherji Real Madrid, er orðinn fjórði markahæsti leikmaður félagsins. Hann er jafnframt markahæstur allra í Meistaradeildinni og markahæstur landsliðsmanna Spánar. Hann hefur skorað 43 mörk í 82 leikjum í Meistaradeildinni og er orðinn fjórði markahæsti leik- maður Real Madrid með 212 mörk á eftir Alfredo Di Stéfano (307 mörk), Carlos Alonso Santillana (290 mörk) og Ferenc Puskás (236 mörk). Raúl skoraði tvisvar fyrir Spánverja í 3-1 sigri á Þjóðverjum í febrúar. Þar með varð hann markahæstur Spánverja með 31 mark í 59 landsleikjum. ■ Real Madrid: Markamet Raúl RAÚL Raúl fagnar marki gegn Manchester United. Hann er fjórði markahæsti leik- maður Real Madrid.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.