Fréttablaðið - 28.04.2003, Side 24

Fréttablaðið - 28.04.2003, Side 24
SJÓNVARP Sjónvarpsstöðin NBA TV sem fjallar um körfubolta allan sólarhringin hefur ákveðið að hefja framleiðslu á raunveru- leikasjónvarpsþætti. Þátturinn byggist á því að kvikmyndatökumenn elta 16 fræga leikmenn NBA deildar- innar á röndum. Fylgst verður með einum leikmanni úr hverju liði deildarinnar. Aðdáendur körfubolta fá því þannig innsýn í lifnaðarhætti leikmanna og fá að sjá hversu mikil áhrif gengi liða þeirra í deildinni hefur á þá. Þáttaröðin verður jafn löng keppnistímabilinu. Á hverjum degi fer nýr hálftímaþáttur í loftið. Á meðal þeirra sextán leik- manna sem fylgst verður með má nefna Robert Horry hjá Los Angeles Lakers og Kevin Gar- nett hjá Minnesota Timberwolv- es. Tökumennirnir fá að elta leikmennina inn í búningsklef- ann um leikvanginn og alla leið í heimahús. Um leið og lið þeirra detta úr keppninni losna þeir við tökulið- ið. ■ 28. apríl 2003 MÁNUDAGUR Ég villtist af og til inn á beina út-sendingu frá fegurðarsam- keppninni Ungfrú Ísland.is á Skjá einum á föstudaginn. Keppnin sner- ist að sögn alls ekki um ytri fegurð heldur þá innri með tilheyrandi áherslu á akademískan metnað og háleita framtíðardrauma keppanda. Þetta er sjálfsagt versta sjónvarps- efni sem sögur fara af og slær allt annað út í leiðindum. Maður getur svo sem skilið fólk sem nennir að hanga fyrir framan sjónvarpið og horfa á bíla keyra sama hringinn út í hið óendanlega, 22 menn eltast við bolta eða menn spila snóker eða golf, enda eru þetta þó hlutir sem hlýtur að vera skemmtilegra að stunda en horfa á. Fegurðarsamkeppnirnar geta ekki einu sinni talið sér það til tekna að áhorfendur vilji innst inni taka þátt. Það er ekki annað hægt en að vorkenna stelpunum sem standa í þessu basli og fá ekkert að launum nema augnabliksathygli. Sú sem vinnur fær þó væntan- lega aðeins meira fyrir sinn snúð; ársbirgðir af farða og afnot af bíl merktum einhverjum kostunaraðil- anum eða eitthvað álíka. Það er ekki neitt samanborið við tímakaup Schumachers, Tiger Woods og Beckhams enda ráða markaðslög- málin hér eins og annars staðar og því er ekki sanngjarnt að etja döm- unum í mannjöfnuð við íþrótta- mennina í sjónvarpinu. Það vilja miklu fleiri fylgjast með þeim og þrátt fyrir innihaldslausa iðju þeirra er skemmtanagildið meira. Vilji menn á annað borð sjón- varpa dulbúnum kroppasýningum er þá bara ekki ráðið að ganga hreint til verks og fara með tökuvél- arnar til Geira á Goldfinger? Maður gæti enst yfir því. ■ Sjónvarp ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ komst að því um helgina að fegurðarsamkeppnir eru ómögulegt sjónvarpsefni. Leiðindi.is 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 15.20 NBA (Úrslitakeppni) 17.50 Ensku mörkin 18.50 Enski boltinn Bein útsend- ing. 21.00 Spænsku mörkin 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Olíssport 23.00 Ensku mörkin 23.55 Call Me (Hringdu í mig) Að- alhlutverk: Patricia Charbonneau, Stephen McHattie, Boyd Gaines, Sam Freed, Patti D’Arbanville. Leik- stjóri: Solace Mitchell. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Spænsku mörkin 2.25 Dagskrárlok og skjáleikur 14.35 Kosningar 2003 - Reykjavík suður 15.35 Kosningar 2003 - Suðvest- urkjördæmi 16.35 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.30 Spanga (25:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Kastljósið - Kosningar 2003 20.20 Lífshættir spendýra (5:10) 21.15 Vesturálman (5:22) (West Wing) Bandarísk þáttaröð um for- seta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta húss- ins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (9:13) 23.10 Spaugstofan 23.25 Markaregn 0.20 Kastljósið - Kosningar 2003 1.05 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (8:22) 13.00 Elton John at the Royal Opera House 14.05 Rod Stewart á tónleikum 15.00 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Spin City (20:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 3 (19:25) 20.00 Smallville (11:23) Lex kemst að því að Lionel er búinn að koma myndavélum fyrir um allt setrið og sem svar við því eru ráðn- ir meistaraþjófar til að blekkja myndavélarnar. Áætlunin fer hins vegar út um þúfur. 20.50 American Dreams 21.35 Regeneration Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, James Wilby. 1997. Bönnuð börnum. 23.10 Twenty Four (13:24) 0.05 Ensku mörkin (.) 1.00 Spin City (20:22) 1.20 Friends 3 (19:25) 1.40 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Wit 8.00 Zeus & Roxanne 10.00 The Winslow Boy 12.00 Talk of Angels 14.00 Wit 16.00 Zeus & Roxanne 18.00 The Winslow Boy 20.00 Divorcing Jack 22.00 The Talented Mr. Ripley 0.15 Legionnaire 2.00 The General 4.00 The Talented Mr. Ripley 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Is Harry on the Boat? 21.00 Greece Uncovered (4:8) 22.03 70 mínútur 23.10 X-strím 0.00 Lúkkið 0.30 Meiri músík 18.30 Leap Years (e) 19.30 Malcolm in the middle (e) 20.00 Survivor Amazon Allt iðar af lífi í frumskóginum við ána mik- ilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrkislöngur heims sælar í grasinu, mannætufiskatorfur synda kátar um djúpin og fuglarnir syngja á hverjum morgni nýjum degi til dýrðar. En sá paradísarfriður er skyndilega rofinn er Adam mætir og meira að segja Eva líka og há þar mikla baráttu um milljón dali. Hvorir skyldu nú sigra; Adamssynir eða Evudætur? Hvernig taka dýrin þessari innrás? Verður Jeff Probst enn á lausu? 21.00 CSI Miami 22.00 Philly 22.50 Mótor 23.20 Jay Leno 0.10 The Practice (e) 1.00 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Amerískir draumar Amerískir draumar, eða Americ- an Dreams, er dramatískur myndaflokkur sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Sagan gerist á sjöunda áratug 20. aldar þegar stórfelldar breytingar verða í bandarísku þjóðfélagi. Kalda stríðið er í algleymingi, stórveldin keppast við að senda mann til tunglsins og rokktón- listin hefur tekið völdin. En sá atburður sem breytir mestu er morðið á Kennedy forseta en þjóðin lítur svo á að veröldin verði aldrei söm. Stöð 2 19.30 Skjár 1 20.00 Survivor Allt iðar af lífi í frumskóginum við ána mikilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrkislöngur heims sæl- ar í grasinu, mannætufiskatorfur synda kátar um djúpin og fugl- arnir syngja á hverjum morgni nýjum degi til dýrðar. En sá paradísarfriður er skyndilega rofinn er Adam mætir og meira að segja Eva líka og há þar mikla baráttu um milljón dali. Aðalfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn að Vatnsnesvegi 14, Reykjanes- bæ, þriðjudaginn 29. apríl kl. 20:00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórn Verslunarmannafélags Suðurnesja NBA raunveruleikasjón- varp: Stjörnur körfuboltans ROBERT HORRY Leikmaður Los Angeles Lakers, Robert Horry, hefur gefir tökuliði NBA TV leyfi til þess að elta sig um hvert fótmál á leik- tímabilinu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.